Fréttablað Knattspyrnudeildar Þróttar

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttablað Knattspyrnudeildar Þróttar - 01.02.1970, Qupperneq 3

Fréttablað Knattspyrnudeildar Þróttar - 01.02.1970, Qupperneq 3
FRÉTTABLAÐ ÞRÓTTAR 3 Abalfundur Knattspyrnudeildar Aðalfundur knattspyrnu- deildarinnar var haldinn að Freyjugötu 27, 25. jan. 1970. FRÉTTABLAÐ K.Þ. t>að er meining stjórnarinn- ar að reyna að gefa út þetta litla Fréttablað mánaðarlega og jafnvel oftar ef tækifæri gefast. Aðalefni blaðsins verð- ur að sjálfsögðu fréttir af starfi deildarinnar, svo sem þeir leikir sem fram hafa far- ið og þeir sem framundan eru. Erlent efni verður og í blað- inu og mun Ólafur Brynjólfs- son sjá um þá hlið blaðsins. Ætlunin er að kynna þau ensku knattspyrnulið sem koma við sögu í knattspyrnu- getraununum íslenzku. Einnig verður sagt frá næstu H.M.- keppni sem fram fer í Mexíkó borg nú í sumar. Ritnefnd blaðsins er skipuð þeim Halldóri Bragasyni, Ól- afi Brynjólfssyni og Jóni Magnússyni. Er það ósk nefnd arinnar, að þeir félagar sem telja sig hafa eitthvað til mál- anna að leggja, geri það eins fljótt og unnt er svo að blaðið geti komið reglulega út. Allar sögur og brandarar sem fram koma í starfi og leik eiga ein- mitt hér heima. Blaðnefndin. Fundurinn var fjölsóttur og fór vel fram í alla staði. Form. deildarinnar flutti skýrslu stjórnar og gjaldkeri fráfarandi stjórnar skýrði reikningana. Fundarstjóri, sem var Óskar Pétursson, gaf síðan orðið laust og nokkrar umræður urðu um skýrslu og reikninga deildarinnar; síðan var svarað þeim fyrirspurnum sem gerðar voru. Að þessu loknu var gengið Vetrarmót KRR hófst á Melavellinum sunnudaginn 25. janúar 1970 kl. 2.30. Mótið hófst án nokkurrar sérstakrar viðhafnar, á leik milli Þróttar og Víkings. Leikurinn var ekki nema fimm mínútna gamall þegar Haukur Þorvaldss. skor- aði mjög laglega fyrsta, og vonandi ekki það síðasta, mark í mótinu. Kjartan Kjartansson bætti síðan við öðru marki, stýrði knettinum í mark, eftir að Haukur hafði skotið. Vikingur skoraði svo á síðustu mínútu fyrri hálf- leiks eftir hörmuleg mistök öftustu varnarinnar. Þegar í upphafi síðari hálf- leiks hófu Víkingar hörku sókn á mark Þróttar, sem stóð til kosninga. Jón Magnússon var endurkjörinn formaður. Aðrir í stjórn: Sigurður Sig- urðsson, Jens Karlsson, Helgi Þorvaldsson, Axel Axelsson, og til vara Haukur Þorvaldsson og Gunnar Gunnarsson. Guð- jón Oddsson, Ólafur Brynj- ólfsson, og Guðmundur Vig- fússon gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Þessurn fyrsta að- alfundi Knattspyrnudeildar Þróttar var síðan slitið eftir þriggja tíma fundarsetu. í einar 7—8 mínútur. Var eins og Þróttarar hefðu ekki áttað sig á að leikurinn væri byrj- aður. Upp úr þessari pressu sóttu Þróttarar í sig veðrið og „áttu leikinn“ að mestu upp frá því. Kjartan skoraði svo síðasta mark leiksins eftir að markvörður Víkings hafði hálf varið lúmskt skot frá Axel Axelssyni. Mörg tækifæri runnu út í sandinn í þessum leik. En Þróttur sigraði þenn- an leik verðskuldað 3—1. Eft- ir leikinn fóru svo leikmenn og aðrir Þróttarar á aðalfund knattspyrnudeildarinnar. Liðið í leiknum gegn Vik- ingi var skipað eftirtöldum mönnum: Konráð Ægissyni, Ólafi Brynjólfssyni, Þorvarði Vetrarmót K.R.R.

x

Fréttablað Knattspyrnudeildar Þróttar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablað Knattspyrnudeildar Þróttar
https://timarit.is/publication/1574

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.