Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.03.2021, Qupperneq 20
Páskagóðgæti!
Hvernig væri að nota páskafríið til að setja upp svuntuna og galdra fram kræsingar? Morgunblaðið
tíndi til spennandi uppskriftir við allra hæfi, hollar og minna hollar, fyrir vegan og kjötætur. Njótið!
Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Unsplash
vatn í lítinn pott, setja svo
gler- eða málmskál ofan á
hann þannig að skálin sitji á
brúnunum en snerti ekki
vatnið.
Brjótið súkkulaðið í jafn-
stóra bita til að tryggja jafna
dreifingu hitans og setjið of-
an í skálina.
Takið skálina af hellunni,
hrærið varlega og bætið
heslihnetumaukinu út í.
Hrærið vel. Ef blandan er
nokkuð stíf má útbúa kúlur
strax en ef hún er mjög
mjúk má setja hana í grunnt
og vítt plastbox og láta
stífna í kæliskáp í um 30-45
mínútur.
Bræðið dökka súkkulaðið
yfir vatnsbaði. Mótið litlar
kúlur úr heslihnetumaukinu
(ég nota pínulitla ískúlu-
skeið) og dýfið svo í súkku-
laði. Setjið á vírgrind (ef þið
eigið svoleiðis) til að súkku-
laðið renni aðeins af. Dreif-
ið svolitlu af smátt söxuðu
heslihnetunum yfir á meðan
súkkulaðið er blautt. Áður
en súkkulaðið storknar al-
veg skuluð þið færa truffl-
urnar yfir á disk og svo í
kæliskápinn. Berið þær
fram við stofuhita.
Bræða má hvítt súkkulaði
til að skreyta trufflurnar
með en einnig er gaman að
hræra nokkrum dropum af
rauðrófusafa í kókosmjöl,
láta svo þorna og skreyta
trufflurnar með því.
Frá cafesigrun.com.
Um 40 trufflur
130 g heslihnetur (þar af 10 g
saxaðar smátt)
60 ml hlynsíróp, hreint
1 tsk. vanilludropar
½ tsk. salt (Himalaya- eða
sjávarsalt)
130 g dökkt súkkulaði, með
hrásykri
130 g ljóst súkkulaði, með
hrásykri
nokkrir molar hvítt súkkulaði,
með hrásykri til að skreyta
með
lófafylli kókosmjöl og nokkrir
dropar rauðrófusafi til að
skreyta með
Þurrristið heslihneturnar á
heitri pönnu þar til hýðið fer
að dökkna og losna af. Látið
kólna, nuddið lausa hýðið af
með fingrunum. Saxið 10
grömm af hnetunum smátt
og setjið til hliðar.
Setjið 120 grömm af
heslihnetunum á pönnu
ásamt hlynsírópi og salti og
hrærið vel. Látið hlyn-
sírópið sjóða á meðalhita í
10-12 mínútur og hrærið
oft, þangað til sírópið hefur
dökknað og þykknað. Látið
kólna í um 30 mínútur á
pönnunni. Skafið ofan í mat-
vinnsluvélarskál. Maukið í
um 3-4 mínútur eða þangað
til blandan fer að líkjast
grófu hnetusmjöri. Setjið
maukið til hliðar.
Bræðið ljósa súkkulaðið á
lægsta hita yfir vatnsbaði
með því að setja svolítið
Heslihnetu-
trufflur
Gerir um 30 kúlur
300 g cashewhnetur
100 g haframjöl
½ tsk. salt (Himalaya-
eða sjávarsalt)
½ tsk. kanill
3 msk. hreint hlynsíróp
1 tsk. vanilludropar úr
heilsubúð
100 g dökkt súkkulaði
með hrásykri
Setjið cashewhnetur,
haframjöl, salt og
kanil í matvinnsluvél
og malið í um tvær
mínútur eða þangað
til mjög fínmalað en
hvorki maukað né ol-
íukennt.
Bætið hlynsírópi
og vanilludropum út í
og notið „pulse“-
hnappinn um tíu
sinnum.
Saxið súkkulaðið
smátt og setjið út í
matvinnsluvélina.
Notið „pulse“-
hnappinn aftur um 5-
10 sinnum. Deigið á
að haldast vel saman
ef maður klípur það
milli vísifingurs og
þumalfingurs.
Mótið um 30 kúlur
úr deiginu og geymið
í kæliskáp.
Frá cafesigrun.com
Möndlu- og
cashew-konfekt
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.3. 2021
MATUR
Fyrir 2 sem léttur hádegisverður
eða fyrir 4 sem meðlæti á páska-
borðið
400 g kínóa-korn
½ grænmetisteningur án gers
450 g rauðrófur (3 litlar)
1 granatepli
60 g pistachio-hnetur, skelflettar
1 mangó
100 g spínat eða spínatkál (takið
stilkana af)
100 g fetaostur í saltvatni
Skolið kínóakornið í fíngata sigti.
Látið vatnið renna af og setjið svo
kornið í pott. Hellið vatni út á
þannig að fljóti vel yfir og sjóðið
ásamt grænmetisteningnum í um
15 mínútur. Látið kólna á hellunni
á meðan þið útbúið hitt.
Afhýðið rauðrófurnar, skerið í
bita og gufusjóðið í um 30 mín-
útur. Einnig má setja þær í djúpa
pönnu og setja botnfylli af vatni og
sjóða með lokinu á. Hellið svo
vatninu af þeim og setjið til hliðar.
Skerið granateplið og losið fræ-
in.
Vetrar-
kínóasalat