Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.03.2021, Qupperneq 21
Skelflettið pistachio-hneturnar
og saxið gróft.
Skerið mangóið í bita.
Skolið spínatið eða spínatkálið.
Setjið spínat á stóran grunnan
disk. Setjið kínóakornið ofan á. Rað-
ið rauðrófum, granateplafræjum,
pistachio-hnetum og mangóbitum
ofan á og blandið mjög varlega svo
rauðrófurnar liti ekki allt annað.
Að lokum skuluð þið dreifa
fetaostinum yfir, í bitum. Frábært
eitt og sér eða sem meðlæti.
Frá cafesigrun.com.
28.3. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21
Herdís Anna
& Bjarni Frímann
16. apríl 2021
kl. 20 í Norðurljósum
Takmarkað sætaframboð · Tryggið ykkur miða á harpa.is
Söngskemmtun
Íslensku
óperunnar
f wg
g
.
I
U
M
W
W
T
p
w
w n
g
b .
w
w
g
b
pw
w
n
g
b
.
p
w
w n
g
b .
3 frosnir bananar
4-6 ferskar döðlur
½ dl hnetusmjör
1 dl kókosmjólk í dós, þykki hlutinn
salt
Leyfið banönunum að þiðna í
nokkrar mínútur til að hlífa mat-
vinnsluvélinni/blandaranum.
Setjið öll hráefnin í mat-
vinnsluvél/blandara og blandið þar
til silkimjúkt. Ef illa gengur að
blanda gæti þurft meiri vökva
(það fer eftir tækjum).
Setjið blönduna í skálar og
skreytið að vild, t.d. með hnetu-
smjöri, söxuðu súkkulaði, granóla,
hnetum eða kókosflögum.
Frá graenkerar.is.
Saltkara-
mellu nice-
cream
1 dós þykk kókosmjólk,
nota allt innihald
dósarinnar
2 dl haframjöl
½ dl chia-fræ
2 msk. kakó
1 tsk. vanilla
6-8 dropar stevía, eða
örlítið hlynsíróp
1 dl plöntumjólk
salt, eftir smekk
Setjið öll hráefnin
nema plöntumjólkina
saman í hrærivél og
hrærið í um 10 mín-
útur.
Bætið þá plöntu-
mjólkinni út í og hrær-
ið áfram í um 10-20
mínútur. Með því að
hræra svona vel verður
grauturinn léttur og
loftkenndur.
Geymið í ísskáp í um
klukkutíma eða yfir nótt.
Frá graenkerar.is.
Súkkulaðigrautur