Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.03.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.03.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.3. 2021 Listaverkið, sem heitir Björgun, er eftir Ásgrím Sveins- son myndhöggvara (1892-1982) og ber raunar öll hans sterku höfundar- einkenni. Verkið var gefið Reykjavíkur- borg á 200 ára af- mæli hennar árið 1986, af Ellingsen, Hval hf. og Reykja- víkurhöfn. Hvar í borginni er Björg- un? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Björgun? Svar:VerkiðerviðÆgisíðu,enaðrirmyndusegjasunnanbyggðarviðFaxaskjól.Sýnir björgunúrsjávarháskaogheitirþvíBjörgun,enhefureinnigveriðnefntSjómennirnir. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.