Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.03.2021, Page 27
28.3. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Bor skiptis? Það er nú meira. (8)
5. Sjá, löggiltur fasteignasali með ben gerir afdrifarík mistök í fót-
bolta. (10)
10. Sá sem setur niður skít í bókum? (11)
11. Ljósfæri stórs báts lendir í upphafi hjá mann með útdautt
starf. (10)
12. Eru einsamlar konur á eftir tini í bátum? (8)
14. Bú til álag með efni notað í brauð. (9)
15. Æ, er varla með. Til dæmis gæti erlent birst án varúðar. (8)
17. Sé snjó við Víkurgil sem ruglar skáld. (12)
19. Er hár aldurinn sagður vera keipóttur? (7)
20. Eldsneyti, belti og löt egg rugla bannað. (11)
21. Það er ljóst að Ann getur orðið bitlaus. (8)
24. Steppandi stífla. (5)
26. Hik og hræðslan eru sögð vera í eftirförinni. (8)
28. Mikill skortur er sagður vera hjá þessu eldfjalli. (5)
31. Æðir skrína í lok nóvember að stjórnleysingjum? (10)
32. Iðnrekandinn missir ern til þess sem stundar einhverja iðju. (9)
33. Hestur hjá mölbrjótum er með granna álku. (8)
35. Illgjarna konan er sögð vera frá þessu landi. (5)
36. Máli móblakkir. (5)
37. Við leif hripi far úr tré. (10)
38. Í Túvalú er dós með pillum notuð í barnaleik. (8)
LÓÐRÉTT
1. Slaufu-safnið er fagnaðarefni. (6)
2. Ákveðin spænskur líkjör ranglega veldur hrörnun. (7)
3. Fara í böð og verða mjög ellihrumur. (8,1,3)
4. Brjálaður í frægt fólk? (15)
5. Skil aktífust og veit að þau eru afkastamest. (11)
6. Niður hæð keyrði enn vegna löngunar. (5)
7. Hávaxinn maður, slunginn að hálfu leyti fer í svona búð. (11)
8. At fellir lax einhvern veginn í sérstökum linda. (11)
9. Askjan fól einhvern veginn aragrúa af fötum. (9)
13. Milli þagna eru vers kennd þeim sem er ósamræmi í. (14)
16. Að plötum ak veggspjöldum. (6)
18. Tvö eins sæti eru gerð úr bjálkum. (7)
22. Brjáluð frá upphafi til enda og óþekkt ein enn lendir í annríkinu. (8)
23. Heilagur og einvala með lítið grjót. (9)
25. Stök gripin finnast í pörtunum í upplaginu. (8)
27. Hreinsið til eftir ópið fyrir óheiðarlegt. (8)
28. Meðhöndlist list gerð í höndunum. (8)
29. Vökvi skriðjökulsins er eitthvað sem þið hvíslið um. (8)
30. Ertu fjarri fjörsteinum, hjá ólíkum? (7)
34. Lautartúr er lengra í burtu. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila krossgátu 28.
mars rennur út á hádegi
miðvikudaginn 31. mars.
Vinningshafi krossgátunnar
21. mars er Pálmar Krist-
insson, Sólheimum 14, 104 Reykjavík. Hann hlýtur í
verðlaun bókina Augu Rigels eftir Roy Jacobsen. Mál
og menning gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
LEIT BERT LANA KATA
S
AA B G N Ó ST Æ
A R F S H L UTA
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
DAMLA GLOTT KLÓRS HLÍFT
Stafakassinn
FETATA RAK FAR ETATAK
Fimmkrossinn
STAÐI GNAGA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Spána 4) Latti 6) Ránin
Lóðrétt: 1) Sálar 2) Áttan 3) AfinnNr: 220
Lárétt:
1) Kalsi
4) Kerin
6) Karmi
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Rekki
2) Afmán
3) Riðar
F