Morgunblaðið - 21.04.2021, Page 3
Sviðsstjóri fullnustu- og
skiptasviðs
Um sýslumenn gilda lög nr. 50/2014
um framkvæmdarvald og stjórnsýslu
ríkisins í héraði. Sýslumenn fara með
framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins
í héraði, hver í sínu umdæmi. Í umdæmi
sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu
búa um 64% landsmanna.
Málaflokkar fullnustu- og skiptasviðs
eru m.a. fjárnám, útburðar- og
innsetningarmál, lögbannsmál,
kyrrsetningar, nauðungarsölur og
skiptamál. Nánari upplýsingar um
verkefni sýslumanna má finna á
www.syslumenn.is.
Hjá embætti Sýslumannsins á höfuð-
borgarsvæðinu starfa um 100 manns. Á
fullnustu- og skiptasviði eru 17 stöðugildi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fullnustu- og skiptasviðs.
Sviðsstjóri heyrir undir sýslumann og situr í framkvæmdastjórn embættisins. Sviðsstjóri er ábyrgur fyrir
stjórnun mannauðs á sviðinu og ber faglega ábyrgð á verklagi og úrlausn mála innan þess. Leitað er að
dugmiklum, faglega sterkum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið.
Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir
(hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225.
• Þjónusta, rekstur og mannauðsmál sviðsins
• Dagleg yfirsýn yfir verkefnastöðu og eftirfylgni með
markmiðum sviðsins
• Þátttaka í þróun tölvukerfa og þróun á stafrænni
þjónustu
• Hefur frumkvæði að þróun á starfsemi og verklagi
faghópa
• Vinna að því að efla og þróa þjónustu embættisins
• Samskipti við opinbera aðila og aðra hagsmunaaðila
Helstu verkefni og ábyrgð:
Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein
fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Einnig skal fylgja afrit af prófskírteinum. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Launakjör eru
samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélags lögfræðinga. Við ráðningu er tekið mið af jafnréttisstefnu embættisins.
• Fullnaðarpróf í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi
• Haldgóð þekking og reynsla af málaflokkum fullnustu- og
skiptasviðs
• Starfsreynsla sem nýtist í starfi
• Stjórnunarreynsla er kostur
• Leiðtogahæfni, yfirsýn og árangursmiðað viðhorf
• Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og rík
þjónustulund
• Góð tölvukunnátta, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
• Mjög gott vald á íslensku í mæltu og rituðu máli
Kría er nýr opinber sprota- og nýsköpunarsjóður,
sem hefur það að markmiði að stuðla að
uppbyggingu og þroska sérhæfs fjármögnunar-
umhverfis sprota-, tækni-, og nýsköpunar-
fyrirtækja á Íslandi. Markmiði sínu mun Kría ná
með því að fjárfesta í vísisjóðum (e. Venture
Capital Funds) sem eru sérhæfðir sjóðir sem
fjárfesta í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum
með miklum möguleikum á alþjóðlegum vexti.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur um
upplýsingar um árangur sem viðkomandi
Kría leitar að sjóðsstjóra sem hefur innsýn og áhuga á umhverfi sprota- og nýsköpunarfyrirtækja, til að
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 2. maí nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is
Sjóðsstjóri
Sprota- og nýsköpunarsjóður