Morgunblaðið - 21.04.2021, Side 7
Múlaþing
Aðalskipulag Seyðisfjarðarkaupstaðar
2010-2030. Aðalskipulagsbreyting
vegna námu í Stafdal
Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með kynn-
ingu þar sem íbúar geta kynnt sér drög að skipu-
lagstillögu skv. ákv. gr. 4.6.1 í skipulagsreglugerð.
Kynntar verða breytingar á sveitarfélagsuppdrætti
og greinargerð aðalskipulags.
Breytingin felur í sér að skilgreina efnistökusvæði
í Stafdal í norðanverðum Efri Staf í Seyðisfirði.
Fyrirhugað er að taka 45.000 m³ af efni af svæðinu
sem nær yfir 9.000 m² svæði. Fast berg verður losað
með sprengingum. Svæðið er austan við Stafdalsá
um 500 m utar og neðar í Stafdal, fjær skíðasvæð-
inu. Svæðið er á grannsvæði vatnsverndar. Efnið
af svæðinu verður m.a. notað í sjóvarnargarð við
Seyðisfjörð og önnur verkefni innan sveitarfélagsins.
Miðvikudaginn 28. apríl nk. kl. 17:00 verður kynn-
ingarfundur um vinnslutillöguna. Vegna samkomu-
takmarkana og sóttvarnarráðstafana fer fundurinn
fram í gegnum Facebook síðu Múlaþings.
Hægt verður að senda inn rafrænar fyrirspurnir
(komment) á meðan á fundinum stendur og verður
þeim svarað að kynningu lokinni. Frekari upplýs-
ingar um fundinn og tillöguna má finna á heimasíðu
Múlaþings: www.mulathing.is
Almenningi er gefinn kostur á að senda inn ábend-
ingar og/eða athugasemdir til skipulagsfulltrúa
Múlaþings Lyngási 12, 700 Egilstöðum eða á net-
fangið skipulagsfulltrui@mulathing.is til og með
10. maí 2021.
Hægt er að nálgast drög að breytingartillögunni á
heimasíðu Múlaþings og á skrifstofum sveitarfélags-
ins að Lyngási 12, Egilsstöðum og Hafnargötu 44,
Seyðisfirði.
Skipulagsfulltrúi Múlaþings.
Múlaþing
Hafrafell – Merkjadalur Fljótsdalshéraði
Deiliskipulag
skipulags– og matslýsing - kynning
Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með kynn-
ingu þar sem íbúar geta kynnt sér skipulags- og
matslýsinguna skv. ákv. gr. 5.2.4 í skipulags-
reglugerð.
Landeigendur Hafrafells í Fellum áforma að gera
deiliskipulag í landi sínu fyrir litla sumarhúsabyggð
skammt innan suðurenda Urriðavatns.
Ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið og er því um
að ræða nýtt deiliskipulag sem samræmist gildandi
Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028. Hér er
sett fram skipulagslýsing vegna gerðar deiliskipu-
lags fyrir sumarhúsabyggð í landi Hafrafells í Fellum.
Stærð reitsins er um 11 ha.
Fimmtudaginn 29. apríl nk. kl. 17:00 verður kynn-
ingarfundur um skipulags- og matslýsinguna. Vegna
samkomutakmarkana og sóttvarnarráðstafana fer
fundurinn fram í gegnum Facebook síðu Múlaþings.
Hægt verður að senda inn rafrænar fyrirspurnir
(komment) á meðan á fundinum stendur og verður
þeim svarað að kynningu lokinni. Frekari upplýs-
ingar um fundinn og tillöguna má finna á heimasíðu
Múlaþings: www.mulathing.is
Almenningi er gefinn kostur á að senda inn ábend-
ingar og/eða athugasemdir til skipulagsfulltrúa
Múlaþings Lyngási 12, 700 Egilstöðum eða á net-
fangið skipulagsfulltrui@mulathing.is til og með
10. maí 2021.
Hægt er að nálgast skipulags- og matslýsinguna á
heimasíðu Múlaþings og á skrifstofum sveitarfélag-
sins að Lyngási 12, Egilsstöðum.
Skipulagsfulltrúi Múlaþings.
Innri Gleðivík Djúpavogi
Deiliskipulag
Heimastjórn Djúpavogs hefur samþykkt á fundi sínum
þann 16.apríl sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir
Innri-Gleðivík, uppbygging á athafnasvæði við Háu-
kletta, skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan var auglýst samhliða breytingu á aðalskipulagi
Djúpavogshrepps 2008-2020. Tillagan er auglýst að
nýju vegna smávægilegra breytinga í skipulagsgreinar-
gerð sem fela í sér breyttar tölur. Gólfkóti byggingar
verður í 8,5 m y.s. og hámarkshæð byggingar verður
11 m eða 19,5 m y.s.
Hægt er að nálgast skipulagstillöguna á heimasíðu
Múlaþings, www.mulathing.is og á skrifstofum sveitar-
félagsins að Lyngási 12, Egilsstöðum og Bakka 1,
Djúpavogi.
Almenningi er gefinn kostur á að senda inn ábendingar
og/eða athugasemdir til skipulagsfulltrúa Múlaþings,
Lyngási 12, 700 Egilstöðum eða á netfangið
skipulagsfulltrui@mulathing.is til og með 4. júní 2021.
Skipulagsfulltrúi Múlaþings.
Múlaþing
Valgerðarstaðir Fljótsdalshéraði
Deiliskipulag
skipulags– og matslýsing - kynning
Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með kynn-
ingu þar sem íbúar geta kynnt sér skipulags- og
matslýsinguna skv. ákv. gr. 5.2.4 í skipulagsreglu-
gerð.
Kynnt verður lýsing fyrir gerð nýs deiliskipulags á
formi greinargerðar.
Viðfangsefni hins nýja deiliskipulags er iðnaðar- og
athafnasvæði innan þéttbýlismarka Egilsstaða og
Fellabæjar. Svæðið er staðsett nyrst í byggðinni,
norðan við Austurlandsveg nr 1 og suðaustan við
Urriðavatn. Ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið
og er því um að ræða nýtt deiliskipulag sem sam-
ræmist gildandi Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs
2008-2028. Í deiliskipulaginu verða afmarkaðar lóðir,
settir byggingarskilmálar, gerð grein fyrir götum,
bílastæðum o.fl.
Með gerð deiliskipulagsins vill sveitarfélagið tryggja
nægt lóðaframboð fyrir iðnaðar- og athafnastarfsemi
og þar með efla atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu.
Þriðjudaginn 4. maí nk. kl. 17:00 verður kynningar-
fundur um skipulagslýsinguna. Vegna samkomutak-
markana og sóttvarnarráðstafana fer fundurinn fram
í gegnum Facebook síðu Múlaþings.
Hægt verður að senda inn rafrænar fyrirspurnir
(komment) á meðan á fundinum stendur og verður
þeim svarað að kynningu lokinni. Frekari upplýsingar
um fundinn og tillöguna má finna á heimasíðu
Múlaþings: www.mulathing.is
Almenningi er gefinn kostur á að senda inn ábend-
ingar og/eða athugasemdir til skipulagsfulltrúa
Múlaþings Lyngási 12, 700 Egilstöðum eða á net-
fangið skipulagsfulltrui@mulathing.is til og með
12. maí 2021.
Hægt er að nálgast lýsinguna á heimasíðu Múla-
þings og á skrifstofu sveitarfélagsins að Lyngási 12,
Egilsstöðum.
Skipulagsfulltrúi Múlaþings.
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Hljómborð
á tilboði
Kassagítarar
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Bílar
Nýr Renault Zoe 52 kWh
með leðursætum.Drægni um 390
km. Vel útbúnir bílar með 360°
Myndavél ofl. Litir Svartur – hvítur
og dökkgrár.
Okkar verð aðeins 4.690.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Til sölu Audi A8 4,2 Quattro.
Ekinn 174 þúsund. Árgerð 2003.
Sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn með
loftpúðafjöðrun. Bíllinn er 335 hestöfl
og smíðaður allur úr áli. Glæný 19“
heilsársdekk. Sjón er sög ríkari. Fleiri
myndir á bilo.is. Verð:1.790 þús.
Nánari uppl. í síma 696-1000.
Ford Fiesta árg. 2012 til sölu
Ekinn 102 þús. km. Beinskiptur.
Ný tímareim. Skoðaður ´22.
Verð kr. 520.000.
Upplýsingar í síma 822 6554.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
Laga ryðbletti á
þökum og tek að
mér ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
Þarftu að ráða?
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum
og mannauðsráðgjöf. Við komum
til móts við þarfir fyrirtækja og
sérsníðum lausnir sem henta
hverjum viðskiptavini.
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS