Alþýðublaðið - 30.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1925, Blaðsíða 3
* XEftyftOBC?ÍBÍB lands, óins og stundum heflr verifl \ gert. fað liggur því í augum uppi, \ að ef bór kæmi upp góð nýtízku íssmiðja, væri það þakkiætisveit og mikill fengur fyrir útgerðina í | bænum og þau íshús. sem enn þá ! nota ís til kælingar. Með skírskotui til þess, sem að j framan er sagt, vildi ég stinga upp i á þessu: Að bér verði vegna nauðsynjar útgerðarinnar byggð íssmiðja af fullkominni gerð, hæfiiega stór, miðuð við þarflr togaraútgarðar- innar og þeirra íshúsa, eem nota ía til kælingar, þannig útbúin, að hana mætti stækka eftir auknum þörfum. Komið gæti til mSla að hafa þar kælirúm tll þess e.ð gera tilraunir með útflutning á frystum fiski, hvort hann væri líkleg raark- aðsvara; um kjötið vita það allir, að það má flytja út froaið í kæii- rúmi án þess, að það spillist. Enn fremur, að bærinn sjálfur relii þotta fyíhtæki til þess að geta haft hönd i bagga með verðlagi íssina og til þess að vínna upp þann tekjumissi, sem hann yrði fyrir, ef ístaka og ísframleiðsla yrði gerð að einkafyrirtæki. Q. G. Bffikttv tll sölu á sfgreiðslu Álþýðublaðslsis, get'uar út af Aiþýðaflokknuin: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fá3t einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifeudur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem' út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 8,00 1860. í Ameiíku var játnbraut- firlengdin 595 000 rastir átið 1924, en 331 417 rastir árið 1890. í Asfu var íengdin 101 916 rastir 1910 (1860- 1393 rastlr), í Afríku 1910: 36854 rastir (1860: 455 rastir) og í Astraiiu 1910: 31 014 raatir (1860: 367 rastir). Frá DanmOrku. (Tilkynmngar frá gendiherra Dana) því við. að þau gætu vel verið fleiri F/ú Hobbs er nú 87 ára, giftist fyrir 70 árum, átti 21 barn. en elzta dóttir hennar á 9 börn og 32 barnabörn. FrystiMssmálií. (Nl.) Par sem bæjarstjórnin heflr ekki enn þá gengið frá þessu máli til fullnustu, þarf að athuga þetta: Of stórt fyrirtæki hefir í för með aór fjárhagalega áhættu, og er ekki bygt á hagsýni, ef ekki er hugsað fyrir öðru en að hrúga því upp án þess að athuga, hver skilyrði eru hór fyrir með starfiæksluna. Yiðvikjandí íyrsta hlutverki þessa fytittækis, að sjá bænum fyrir ísvörðum matvælum, er þáð að athuga, að þetta fyrirtæki er of stórt til þeas að takmarka sig í þeirri starfsemi við neyzluþörf bæjarins og á sama starfssviði og hin fimm íshúsin, sem hór eru fyrir, en Það yrði það að sjálf- sögðu að gera, fyrst um útflutning er ekki að ræða. Að því, er við kemur írystingu sjávarafurða fyrir oriendan markað, þurfa að vera góð rök fyrir því, að frystur flskur sé góð og verð- mæt verzlunarvara. Yiðvíkjacdi þriðja hlutverkinu, tilbúningi íss til togaranna, er fullkomlega tímabært mál að hugsa þar fyrir nýjum aðferðum, því að enn þá er tjarnarísinn að miklu leyti notaður, en svo ætti ekki að vera. Enn fremur er það slæmt fyrir útgerðarmenn að þurfa að Bækja ís til Yestfjaröa eða Eng- Lengd járnbrauta heimsins. Af tiiðfal 100 ára afmælis járn- brautanna er í mánaðarti^indum Alþjóðaaambandð flatningsvorka mcnn skýrt :frá sanoantalinni lcngd járnbrauta i áifum heimsiuB eftir síðustu skýrsluco. I Evrópu er ; iengd þeirra tfilia 366 000 rastir i átlð 1924. en var 51 8é2 ádð Rvik, 28. júl'. FB. Söngstúdentarnir §ru komnir heim úr íslandsför sinni. Söng- stjórinn, Roger Henricksen, fer hin- um hlýlegustu orðum um gest- risni og vinarþel, er söngvararnir hvarvetna mættu hér. Segir hann, að íslandsförin verði þeim öllum ógleymanleg, I greininni er þetta talin eftinmnnilegaata ferðin, sem söngstúdentar hafa farið, síðan >Stúdentasöngfélagið< var stofaað. Bdgar Rice Burroughe: Viití Tarzan. sá ekkert til ibúanna; hann gekk yiir rjóðrið og inn fyrir garðinn i kofann. Báöir voru mannlausir, og af lyktinni réð Tarzan, að þau befðu verið burtu alllengi. Þegar hann ætlaði út úr kofanum, sá hann bréfmiða festan á kofavegginn; hann tók hann og las: „Eftir það, sem þú hefir sagt mér um Bertu Kircher, að þér falli hún eigi i geð, flnn ég, að það er ekki heilbrigt gagnvart þér, að við séum lengur á vegum þinum. Ég veit, að við tefjum fyrir ferðaiagi þinu i vesturátt Því hefir mér hugkvæmst, að bezt væri fyrir okkur að reyna á eigin spitur að komast til næstu nýlendu hvltra manna. Við þökkum þér bæði fyrir verndina og hjálp alla. Ef óg vissi nokkurn veg til þess. að endur- gjalda þér, myndi óg glaður gera það.“ Undir brófinu stóð: „Haraldur Percy Smith-01dwick.“ Tarzan ypti öxlum, bögglaði saman bréfmiðann og kastaði houum. Honum fanst fargi létt af sér. Þau höfðu sjálf kosið sér hlutskifti. Þau voru farin. Hann ætlaði að gleyma þeim, en það gekk t.reglega. Hanu gekk kringum skiðgarðinn og um rjóðrið. Honum var ekki rótt. Hann lagði af stað norður eftir með þeim áietningi að halda upp með ánni um stund og beygja siðan til vesturs áleiðis til vesturstrandarinnar En hann fór ekki langt, — ef til vill nokkur skref. Þá stanzaði hann. „Hann er Breti,“ tautaði apamaður- inn, „og hitt er kona. Þau komast aldrei til hvitra manna án hjálpar minnar. Ég gat ekki sálgað henni, en láti ég þau forðast ein, er það sama og ég drepi Kaupiál Tarzan-iáöguifnaxl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.