Alþýðublaðið - 30.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.07.1925, Blaðsíða 4
M •Ryik, 29. jiílí. FB ■ Halldór Herni»nii80H 'prófes- sor tekur 1. ágúst við íorstöðu- mannsstarfinu við aafn Árna Magnússonar. Staðan var veitt af kenslumálaráðuneytinu, og gildir veitingin frá 1. júlí. Kroman p-ófeBsor er látinn á áttugasta aldursári. bmlend tíðindi. Isafirði, 28. jú!f. FB. Ðrnkbnunv Jón Elíasson, ungur maður úr Bolungarvík, drukknaði í fyrra dag. Féli feann út úr báti, er hann var að leggja net. Tíð og afll, Hér kefir verið góður fisk* og heyþurkur fimm sfðustu dag ana. Síídvelði er atöðugt ailgóð f reknet. Um daginn og veginn. N»turl»knlr er í nótt M. Júl. Magnús, Hverflsgötu 30. Sími 410. Tll flskveiða í salt fóru f gærkveldi togararnlr Arl og Karisefnl. Hvelflskúr gerði því nær sð óvöru á fimta tfmanum f gær síðdegls. Urðu margir seinir fyrir að taka saman hey og fisk, og mun nokkuð hata spiist fyrlr skúrina. Teðrlð, Hiti mestur 14 st. (á Isafirði), minstur 9 st. Átt aust- læg og suð; ustlæg, vfðast hæg, þó hvassviðri í Vestm.eyjum. Rigning í Ríykjavfk, Veðurspá: Austlæg átt, hæg á Norðvestur iándi; úrkoma á Suður og Suð- veatur lándl. >Hóðerást<, hln íræga iíkan- smfð ungfrú Nfnu Ssemundsson œyndbög?v-.ra var afbjúpuð ( gærdig í Listvinafélagshúsinu, og hitði ýmsum bæjarbúum v«r- tammm■wwmnwMitu.i .niwrtn.i >(!■■■<■■■■■.■ •■■■Viirt-ií^ 1» «>n/in-».rMw1r.rwrráirw-taTWClttariM^ 4 vanir síidveiöa- menn óskast nú þ@g s á mk. Haraid til herpinótave’ða frá Siglufirði. Uppfýslngar á Vesturgötu 26. 2tii 3 menn vantar á sildLvelðap á g,s.< „EchokS sem nú liggur i HatBarflrðí. Menrt smil sér til skipst|óran8 um bor»ð eða til O, Ellingsen, Reykjavik. ið boðlð þang- ð af þvf tifernl. Þot vaidur Kr«bbe vitamálastjóti þakk*ði myndhtiggvaranum lista- vetkfd fyrir hönd Islendlngá og Listvloafélagsios «n að þess t)i hintun »r Hstaverkið hingað keypt. Uni fjórði hlutl verðsins er veittur tii kaupanns á fjár- lögum 1926, og annar fjórðl hluti fæst væntanlegm 1927, en helm- ing verðsins ætlar Listvinafélsgið að leggja fram. Myndin verðnr sýnd þessa dagana i Listvlnftté- bg^húdnu kl. 4—7 sfðdegis, og kostar aðgangcr 1 krónu mlnst; er gert ráð fyrir, að ýmsir, s«m gota, borgi meira, en aðgangs- eyririnn rennur upp f andvirði myndarinnar. Island kom < nótt kl. 2 að norðan og veatan. Meðal farþega voru Geir Jón Jónueon bókhald- ari og fjölskylda hans úr kynn- isför tll Isaljarðar. Fer eklplð kéðan út í kvöld kl. 7 með margt farþega. Þar á msðal er dómklrkjupresturlnn, séra Bjarni Jónison. Lyra fer kl 6 f kvöld til Vestmannaeyja og Björgvinjar. Allir geta elgnast mpdavéi! Hefi myndavélar frá kr. 12,75 npp í 700,00, — Manið ©ftir ódýru filmuoum og dagsíjósa- pappíruum! — Aonast framköll- un og kopieringu fljótt og vel. I Isleiiur Jónsson, Laugávegi 14. Gold Drops moiasykur, snjó- hvftur strau.ykur og óbiacdað R<ó kaífi m®ð Hannesar-verði. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Nýr d(ván til söiu. Verð 55 kr. Til sýnis á vinnuatofunni á Hverfisgötu 18. iítra, 100 iítra eða 150 ittra<, en 170 lítra Krossanessmælikerin, sem >!öggiit< voiu f fyrra, séu þar hvergi nefnd. Tilsklpuniu er gefin út á ábyrgð Magnúsar Guðmundssonar atvlnnumáU eða Krossauess ráðherra. — En hve atór mæfiker eru þá notuð f Krossanesi nú? >FyIkir< heitir nýstofnað út- gerðarfélag þeirra manna, er keypt hata togsrann >Belgáum<, Síidarmál Í0:;gilt. >Skutuli< 18 b, m. vekur athygii á því, að t.omin sé nú út í A-delld Stjórnartfðindanna konnngleg tli- skiyun um mæútæki og vogar- éhöfd þar sem iöggilt eru til mæiingar á nýrri sfid >mællker úr tré, sem rúma sléttfuli 50 Barnaskéiinn á Eyrarbakka. Tii styrktar houum hafa akóla- stjóranum verið afhentar að gjöt 500 króuur. Ritstjóri og ábyrgðarmaóuri Hallbj&ra Halldóraaoö. Freutsm. Hallgrims, BeaeðOctssaavr fBeríiiBÍaiteœM P:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.