Morgunblaðið - 11.06.2021, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.06.2021, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2021 Fyrir fólk á fasteignamarkaði Suðurlandsbraut 52, 108 Rvk. Sími 533 6050 / Fax 533 6055 www.hofdi.is Brynjar Baldursson sölufulltrúi s. 698-6919 Jóhann Friðgeir Valdimarsson lögg. fast. s. 896-3038 Kristinn Tómasson lögg. fast. s. 820-6797 Þórarinn Friðriksson lögg. fast. s. 844-6353 Runólfur Gunnlaugsson lögg. fast. s. 892-7798 Ásmundur Skeggjason lögg. fast. s. 895-3000 Þ að vantar ekki verkefnin hjá Ruth Einarsdóttur, rekstrarstjóra Góða hirðisins, þessa dagana. Enda landsmenn duglegir að losa sig við gamla hluti og kaupa sér nýja. „Við vorum að leggja lokahönd á opnun verslunar Góða hirðisins á Hverfisgötu 94-96. Við opnuðum þar í lok apríl. Hringrásar- hagkerfið er okkur efst í huga þessa dagana með aukna áherslu á endurnot. Við erum að sníða verkferla og vettvanga til aukinna endurnota. Verslun okk- ar að Hverfisgötu er einn liður í því. Síðan erum við að þróa áfram netverslun okkar og svo er flaggskipið okkar í Fellsmúla alltaf ofarlega í huga. Ég verð að nefna einnig Efnismiðlun Góða hirðisins sem er staðsett á Endurvinnslustöð- inni Sævarhöfða sem er markaður með byggingavörur og efni til fram- kvæmda.“ Eru lyftistöng inn í líknarfélög Ruth gengur í öll störf innan fyrirtækisins. „Þau þrjú ár sem ég hef starfað sem rekstrarstjóri GH hef ég kosið að Ruth Einarsdóttir, rekstrarstjóri Góða hirðsins. „Gefumhlut- um annað líf!“ Ruth Einarsdóttir, rekstrarstjóri Góða hirð- isins, segir Íslendinga mikið neyslusamfélag sem sé gott og blessað en bendir á að þá þurfum við að vera tilbúin til að taka ábyrgð á hringrásarhagkerfinu okkar. Hún hvetur alla til að gefa hlutum nýtt líf. Hún hafi séð ótrúlegustu hluti breytast með smávegis sandpappír, málningu og spreyi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is 5 SJÁ SÍÐU 16 Veggurinn dregur fram gula litinn í málverkinu. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Gunnar Guðmundsson, tré- og húsgagnasmiður, smíðaði skemilinn fyrir 50 árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.