Morgunblaðið - 12.06.2021, Page 6

Morgunblaðið - 12.06.2021, Page 6
„Klæddu þig upp í stöðuna sem þig langar í“ Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er alltaf fallega klæddur. Hann hefur skemmtilega sterkar skoðanir á fatnaði og segir bestu leiðina til að ná árangri í starfi vera þá að klæða sig upp í stöðuna sem mann langar í. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is 5 SJÁ SÍÐU 8 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Ásgeir hefur viljað sýna starfi sínu virðingu með því að vera best klæddi maður Seðlabankans. 6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2021

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.