Morgunblaðið - 12.06.2021, Page 7
Ný, karlmannleg nálgun semskilgreinir sig með stórumskammti af viði sem er bæðigrófur og mjúkur í senn . Þetta er
ilmur sem kemur sér beint að efninu,
segir Francois Demachy, sem
er nef Dior ilmhússins,
þegar hann dregur í
grundvallaratriðum
upp andlitsmynd
nútímamannsins.
Dior Homme Eau de
Toilette er heillandi
kraftmikill og ferskur
ilmur.
Hjartað í ilminum er Atlas
sedrusviður umvafinn Haiti
Vetiver ásamt kryddi.
Hann sýnir allar hliðar
karlmennsku nútímans. Já, mann
margra blæbrigða sem er fullviss um styrk
sinn og veikleika og hann sameinast húðinni
fljótt og vel
Slagorðið fyrir ilminn er „I´M YOURMAN“
sem kemur frá táknrænum ástarsöng
Leonards Cohen en hann veitti nýju
auglýsingarmyndinni um Dior Homme
innblástur
“If you want a lover
I'll do anything you ask me to
And if you want another kind of love
I'll wear a mask for you
If you want a partner, take my hand, or
If you want to strike me down in anger
Here I stand
I'm your man”.
Dior Homme ilminurinn kemur í nokkrum
styrkleikum eins og Cologne, Eau de
Toilette, Intense og After Shave. Einnig er
sturtusápa og svitalyktareyðir sem fylgja
línunni.
Bað- og líkamsvörurnar ilma af
mjúkum viðartónum. Þær
veita húðinni notalega
tilfinningu og umvefja
hana mjúkum ilm af Dior
Homme.
Hressandi og
þægilega ilmandi, Dior
Homme sturtugelið,
skilur eftir sig ferska
sítrus slóð sem situr eftir
á húðinni allan daginn.
Það freyðir vel og skapar
sérstaka stund í daglegri rútínu í
lífi þínu.
Helgi segir: "Dior Homme er íkonískur ilmur
ef þú spyrð mig. Hann er fágaður, léttur
og kynþokkafullur. Ég fæ aldrei eins mikið
af hrósi og þegar ég nota hann. Mér þykir
hann aðlagast hverjum og einum og lifnar við
þegar hann er komin á húð.
Homme
Uppgötvaðu Dior Homme Eau de Toilette.
Sterk, áköf viðartilfinning með kryddjurtum.
Helgi Ómars notar Dior Homme og hefur
verið helsti talsmaður ilmsins hér á landi.
Bað- og líkamsvörurnar ilma afmjúkumviðartónum. Þær veita húðinni notalega tilfinningu og umvefja
hanamjúkum ilm af Dior Homme.
Fullkomin
samsetning af leður,
viðar og léttum
floral ilmi.
Ég fæ ekki nóg af
honum.“