Morgunblaðið - 12.06.2021, Page 9
SÉRVALIÐ
Parmesan sósa
Með 16 mánaða ítölskum
Parmigiano - Reggiano
Piparsósa
Svört, græn og hvít piparkorn
af klifurjurtinni Piper nigrum.
NÝ SPENNANDI
LÍNA AF HÁGÆÐA
GRILLSÓSUM
Hvítlaukssósa
Með pressuðum ferskum hvítlauk
Sósurnar eru þróaðar af meistaranum Óskari
Finnssyni, áður kenndur við Argentínu og nú
nýlega við veitingastaðinn Finnson Bistro.
Óskar varð þekktur fyrir fræga hvítlauks-
sósu á Argentínu hér á árum áður, og var því
enginn spurning hvern við vildum fá í lið með
okkur með það að markmiði að búa til bestu
sósurnar á markaðnum. Við teljum engan vafa
leika á að því takmarki hafi verið náð og erum
við afar stolt af útkomunni. Sósugrunnurinn er
afar vandaður en hann samanstendur af
þeyttum rjóma, sýrðum rjóma og mæjónesi.
Hver sósa fær svo sérstöðu eftir tegund.