Morgunblaðið - 12.06.2021, Page 11

Morgunblaðið - 12.06.2021, Page 11
Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 Tímapantanir í síma 533 1320 vinsælarmeðferðir meðal karlmanna til að fríska upp á og viðhalda heilbrigðri húð Sífellt fleiri karlmenn nýta sér húðmeðferðirnar hjá Húðfegrun. Húðin er stærsta líffærið og umönnun hennar er því afar mikilvæg fyrir heilsuna. Karlmenn eru flestir meðvitaðir um mikilvægi góðrar húðumhirðu og leita í auknum mæli til Húðfegrunar, þar sem þeir geta nýtt fremsta tækjabúnað sem býðst á markaðnum í þeim tilgangi að bæta og viðhalda góðri húðheilsu. HÚÐMEÐFERÐIRFYRIRKARLMENN 7 7. Augnlyfting Augnlyfting er ný, byltingarkennd meðferð á Íslandi . Húðfegrun er eina stofan á landinu sem býður upp á þessa tækni. Augnlyfting er húðmeðferð sniðin til að lyfta augnlokum sem farin eru að síga. Meðferðina má einnig framkvæma til að þétta slappa húð undir augum og grynnka hrukkur og fínar línur á augnsvæði. Það sem gerir Augnlyftingu sérstaka er hin tvíþætta tækni sem notuð er við framkvæmd meðferðarinnar. Húðin á meðferðarsvæðinu er sködduð og brotin niður án þess þó að valda varanlegum skaða eða öramyndun, sem gerir líkamanum kleift að byggja upp nýja, heilbrigða húð. Á sama tíma er hita beint niður í undirlag húðarinnar sem gerir það að verkum að framleiðsla kollagens og elastíns eykst. Með hjálp þessarar tvíþættu tækni verður áferð húðarinnar fallegri, auk þess sem hún þéttist og stinnist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.