Morgunblaðið - 01.07.2021, Page 3

Morgunblaðið - 01.07.2021, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2021 3 Við leitum að kraftmikilli viðbót í liðsheild Kviku. Kvika er öflugur banki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði. Gildi Kviku er langtímahugsun og við leggjum mikið upp úr upplifun viðskiptavina, nýsköpun og stafrænu vöruframboði. Á meðal vörumerkja samstæðunnar eru Kvika, Kvika eignastýring, TM, Lykill, Auður, Netgíró og Aur. Frekari upplýsingar um störfin má finna á alfred.is þar sem einnig er tekið við umsóknum. Umsóknarfrestur er til og með 11. júlí. Kvika leitar að öflugu starfsfólki kvika.is Verkefnastjóri í fyrirtækjaráðgjöf Við leitum að reynslumiklum verkefnastjóra sem mun stýra verkefnum í fyrir- tækjaráðgjöf. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri samskiptafærni, geta stýrt verkferlum, flutt kynningar, verið sjálfstæður, lausnamiðaður og sýnt frumkvæði. Sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf Við leitum að öflugum, jákvæðum og úrræðagóðum einstaklingi til þess að starfa sem sérfræðingur og greinandi í fyrirtækjaráðgjöf. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur og hafa mjög góða hæfni í framsetningu og greiningu gagna. Vaxtarleiðtogi (e. GrowthManager) Við leitum að öflugum starfskrafti með brennandi áhuga á gögnum, greiningum á viðskiptaatburðum og hvernig hægt er að auka árangur og hraða vexti með prófunum. Notendahönnuður (UX) Við leitum að UX/UI hönnuði til starfa til að greina og hanna upplifun og vegferð notenda vörumerkja og þjónustu bankans. Spennandi áskorun fyrir hugmyndaríkan einstakling. Stafrænn leiðtogi regluvörslu Við leitum að liðsauka í regluvörslu sem mun koma að og bera ábyrgð á þróun og innleiðingu á stafrænum lausnum,m.a. tengdum áhættuflokkun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.