Morgunblaðið - 01.07.2021, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2021 7
Viltu hjálpa okkur
að vera skrefi á
undan?
Við höfum sett okkur markmið um að bæta og efla samskipti við viðskiptavini okkar. Við viljum byggja upp einstakt
viðskiptasamband, auka virði og ánægju. Því leitum við eftir sérfræðingi í beinum samskiptum sem hjálpar okkur að
ná markmiðum okkar.
Sérfræðingurinn vinnur náið með sölu- og þjónustuteymum og notar Salesforce Marketing Cloud. Starfið tilheyrir sölu-
og markaðsdeild.
VÍS | 560 5000 | vis.is
Við hvetjum öll sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um óháð kyni.
Umsóknarfrestur er til og með 4 júlí. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störfin á vis.is/storf
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Óskarsson markaðsstjóri gosk@vis.is
Við leitum að snillingi í beinum samskiptum (e. direct marketing)
Menntun og reynsla
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Haldgóð reynsla í beinni markaðssetningu
Haldgóð reynsla af CRM-kerfum
Það sem við höfum upp á að bjóða
Við bjóðum þér að taka virkan þátt í að breyta
tryggingum og fækka slysum
Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaða-
menningu
Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum
hugrekki
Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að
það er framtíðin
Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi
Helstu verkefni
Taka þátt í að móta og innleiða samskiptastefnu VÍS
Þróa, útfæra og viðhalda ferlum og kerfum sem styðja við
stefnuna
Þróa og viðhalda samskiptum í vegferð viðskiptavina í
samvinnu við þjónustu- og markaðsteymi
Þjálfa og efla starfsfólk í notkun Saleforce Marketing Cloud
Þróa og hanna hnitmiðuð sniðmát fyrir samskipti í samstarfi
við hönnuð
Tengja samskiptaferli við markaðsstarf
Hæfni og þekking
Framúrskarandi færni í samskiptum
Geta skrifað með fyrirfram ákveðinni rödd eða tón
Þekking á stafrænum markaðsmálum og markpóstum
Reynsla af viðskiptatengsla-kerfum (CRM-kerfum eins
og Salesforce)
Agile vinnulag og teymisvinna