Morgunblaðið - 01.07.2021, Síða 10

Morgunblaðið - 01.07.2021, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2021 Borgarplast er iðnfyrirtæki sem starfrækir hverfisteypu í Mosfellsbæ sem framleiðir fiskiker, fráveitulausnir og ýmsar aðrar vörur. Félagið rekur einni frauðplastverksmiðju á Ásbrú sem framleiðir frauðkassa fyrir útflutning á ferskum fiski og öðrum matvælum og frauðplast til húseinangrunar. Félagið er þekkt víða um heim fyrir vönduð og endingargóð fiskiker. Borgarplast fagnar 50 ára afmæli sínu á árinu 2021. Aðalskrifstofa félagsins er að Völuteig 31 í Mosfellsbæ og eru starfsmenn um 35. Menntun og reynsla + Menntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða sambærilegu + Áhugi á vöru- og vinnsluþróun + Hæfni í mannlegum samskiptum + Þekking og reynsla af vélum og framleiðslu sem nýtist í starfi + Þekking á sviði teikniforrita eins og Autocad/Inventor er æskileg + Þekking á Microsoft Dynamics NAV er kostur Borgarplast leitar að öflugum starfsmanni til að veita tæknimálum félagsins forstöðu ásamt ýmsum tengdum verkefnum. Helstu verkefni + Vinnslu- og tækniþróun fyrir hverfisteyptar vörur og frauðvörur + Vöruþróun á fiskikerjum, fráveitulausnum og frauðvörum + Ábyrgð á rekstri gæðakerfis í samræmi við ISO 9001 og 14001 + Umsjón með öryggismálum og umbætur á því sviði + Umsjón með umhverfismálum og innleiðingu reglubundinna mælikvarða á því sviði + Samstarf við framleiðslustjóra og fjármálastjóra varðandi kostnaðargreiningu framleiðslu og umbætur á framleiðslukerfi + Stuðningur við sölu- og markaðsstarf Umsóknir með kynningarbréfi og ferilskrá skal senda í gegnum starfsauglýsingu Borgarplasts á vefsíðunni alfred.is. Umsóknarfrestur er til 18. júlí 2021. Borgarplast ehf. • Völuteig 31 • 270 Mosfellsbæ TÆKNISTJÓRI Íslenskukennari 100% staða kennara í íslensku skólaárið 2021-2022 er laus til umsóknar. Kröfur til umsækjenda: Háskólapróf í íslensku ásamt kennslu- réttindum í framhaldsskóla. Leitað er að einstaklingi sem skorar hátt á sviði samskipta og kennslustækni og fellur vel að aðstæðum og þörfum skólans. Umsóknir ásamt ferilskrá, prófskírteinum og sakavottorði berist Kvennaskólanum í Reykjavík í netfangið hjalti@kvenno.is fyrir 19. júlí. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og fjármálaráðuneytis. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í netfanginu hjalti@kvenno.is. Upplýsingar um skólann má finna á heima- síðu hans www.kvenno.is Skólameistari NNE Verkfræðistofa leitar eftir góðu fagfólki til framtíðarstarfa á burðarvirkjasvið. Í boði er gott og fjölskylduvænt starfsumhverfi. Starfið felst í allri almennri hönnun burðarvirkja. Menntunar- og hæfniskröfur • Tækni- eða verkfræðimenntun • Gott vald á Revit og Autocad • Góð starfsreynsla er æskileg • Sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku Fyrirspurnir og umsóknir sendist á netfangið hoo@nne.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. NNE Verkfræðistofa er lítið en öflugt fyrirtæki á sviði mannvirkjahönnunar. Fyrirtækið þjónustar fjölbreyttan hóp viðskiptavina og framundan eru spennandi verkefni. Hönnuður burðarvirkja www.nne.is Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.