Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.06.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.06.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.6. 2021 Sprengigígur þessi er í Krýsuvík, rétt sunnan við Kleifarvatn. Gígurinn er milli tveggja annarra slíkra og brennisteinsefni gefa vatninu sér- stakan svip. Fram á miðja 20. öld tíðkaðist að sturta rusli í vatn þetta, en blaðagrein sem Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur skrifaði gegn nákvæmlega því og spellvirkjum í umhverfinu almennt hefur stundum verið sögð marka upphaf náttúruverndar á Íslandi. Hvað heitir vatnið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir gígurinn? Svar:Grænavatn. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.