Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.06.2021, Side 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.06.2021, Side 27
27.6. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Styrktarfé fyrir endurtekin stef er notað sem hjálparfjármunir. (13) 10. Með bor sem er ekki hálfbilaður og því með allar eignir. (6) 11. Orgel Letta getur spilað algreitt. (10) 12. Finni fær áfengi gert úr hrísgrjónum fyrir dýr sem lifir á meg- inlandi Ameríku. (11) 13. Fjárfesta krónur bandarískrar fréttastofu í eftirrétti. (10) 14. Forði gerður úr brennisteini skapar aftur alvarlegt ástand. (6) 15. Tryggingarstofnun fær virðingu þegar einn þjóni. (8) 17. Og enskt kast og enskur einn stynjandi. (11) 19. Fór fluga í ör kraftmikilla. (7) 22. Blett hræðist hjá frumefni enda þeir með mestu doppurnar. (11) 24. Lítil rétt fær tamin og bætir við sig bætiefni. (8) 25. Sést við og með þegar erlendur konungur er með hak við nafn sitt. (10) 27. Lér fær sér drykk úr Kyrrahafinu og sólguðinn snýr sér að herrum. (9) 29. Grét það að Tarsan er enn nálægt hurð á svæði í Landeyjum. (12) 33. Komast inn að nærkomnum. (5) 35. Við hlið hamar æpir: „Nirvana er að hluta fyrir fylgjendur“. (14) 36. Nær reykvískur gnýr alveg að sudda. (7) 37. Hitchcock morðingi fær dís með ílát frá frönskum. (12) 38. Reipi, laug og róðrarspaði koma aftur sem gagn. (7) LÓÐRÉTT 1. Spil Þorvaldar byggir á baráttu. (9) 2. Graslitlar eru ruglaðar í augum þeirra sem eru kauðalegastir. (13) 3. Og aftur koma tarnir hjá fornu mönnunum. (8) 4. Bakkelsi eftir grín hjóna reynist vera leikfang. (15) 5. Fýla sem hverfur aldrei. (5) 6. Heyra að lokum frá enskum hefðarmanni um tæknibúnað. (8) 7. Við vöru merki nitur og argon sem tákn um hættu. (15) 8. Gleymir ekki enn að kraftur einn snýst um vinnufært fólk. (8) 9. Krá áttu fyrir bjór Davíðs á tímabili átaka. (10) 16. Kona kennd við Suðvesturland nær að valda okkur vonbrigðum. (7) 18. Sé lærisvein í norðri með fína leirvöru. (8) 20. Óskundi út af járnarusli. (4) 21. Fljótur skipti um trú og flippaði. (11) 23. Eftir liðamót læknir fæst við húðpokaspendýr en er gagnlegur (10) 25. Rán Valdimarsdóttir birtist í byltingu. (8) 26. Flækist um dalahnúk. (8) 28. Ortir Liv um sérstaka farva. (8) 30. Fát kemur aftur þegar fer að ýla út af slæmri lykt. (6) 31. Snýst sens um peninga frekar en skrið. (6) 32. Trosna einhvern veginn þrátt við að sýna vandvirkni. (6) 34. Tala um ágúst og festa á. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 27. júní rennur út á hádegi föstu- daginn 2. júlí. Vinningshafi krossgátunnar 20. júní er Ásgeir Jónsson, Markarflöt 29, Garðabæ. Hann hlýtur í verðlaun bókina Meistari Jakob eftir Emelie Schepp. Mth bókaútgáfa gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRIVIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku SAKA HIKA SETI ÞYRA M AA Á G H I L M S T E N G IT Æ K I Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin VIRST PASTI EPÍSK LESIR Stafakassinn VÆLATA NAGVAN ÆTA LAG Fimmkrossinn DRIFA SKINA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Sleði 4) Ránin 6) Párið Lóðrétt: 1) Skrap 2) Eknir 3) InniðNr: 233 Lárétt: 1) Skata 4) Lánin 6) Iðrar Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Ritan 2) Sleði 3) Narri G

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.