Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 21.03.1981, Qupperneq 1

Skólablaðið - 21.03.1981, Qupperneq 1
1 kosningoblad •UM- 56jus skólabladsíns LLLLLL ttttti tttttt Frambjóóendur í inspector scholae: Frambjóðendur i quaestor scholaris: Frambjóðendur i scribu scholaris: Jóhann Valbjörn Ólafsson, 5.-Z, i inspector scholae: Háttvirtir nemendur Aó standa frammi fyrir bvi að vera annar tveggja kandidata til inspectorskjörs vekur blendnar tilfinningar i brjósti minu. Annars vegar kviða og hins vegar stolt og tilhlökkun aó takast á við verkefnið. í komandi kosningabaráttu mun málflutningur minn mótast af skoóunum minum á hlutverki inspect ors. íleginstarf hans er að fylgjast með daglegri starfsemi á vegiom Skólafélagsins. Hann á að sjá svo um að stjórnendur hinna ýmsu néfnda liggi ekki i leti, heldur vinni af áhuga og eljusemi. A undanförnum misserum hefur þetta hlutverk insp- ectors fallið algerlega i skuggann, sennilega vegna málaflokka sem vænlegri eru til að hljóta náð fyrir evrum nemenda, o.þ.a.l. liklegri til þess aó fiska atkvæði. Selið hefur legið ónotað, engum til gagns. $ð visu sér fvrir endann á þessu vandræðaástandi en betur má ef duga skal. Og ég er bess fullviss að þú sérð ekki eftir þvi að auka fjárveitingu til Selsnefndar gegn bvi að fá Selið i fyrra horf. Þrátt fyrir útgáfu Skólatiðinda hefur upp- lýsingastrevni ±il hins almenna nemenda verið af skornum skammti. En þetta má hæglega laga. Og hlutverk skólafunda er vanrækt. Þá á að nota til þess að gagnrýna og koma með athugasemdir um stjórn félagsmála innan veggja skólans i mun rikari mæli en nú. Bekkjarráðin þurfa einnig sinn skammt. Og vegna stöðu minnar sem fulltrúi eins 5.bekkjar geri ég mér ljósa grein fyrir vandamálum á þeim vigstöðum.^_ Koma barf starfsemi þeirra á fastara form og ge|a fulltrúum grein fvrir skildum sinum. Ef vel tekst til geta þau orið ráðandi afl innan skólafélagsins.- Úr þessu mun ég bæta. Um lögin er það segja, að ég hef ekki fundið stórvægilega it._. ibugi i þeim, en hafa skal hugfast að lög eig ekki að hindra félags- starfsemi heldur auðvel. i hana og verða þvi að breytast eftir þvi sem e stæður og vilji félags- manna brevtist. Alls ek i breytingar breyting- anna vegna. En þetta er aðeins fjórði hluti þeirra mála sem ég vil minnast á við þig og skýra frá skoð- unum minum i. þeim efnum.- Úr þessu mun ég bæta á rölti minu um stofur skólans. Hlotnist mér sá heiður að verða valinn til þessa æðsta embættis nemenda fíenntaskólans i , , fel Reykiavik, mun eg fyrst og fr^mst reyna að vera sjálfum mér samkvsnur, sinna frumskildum embætt- isins af kostgæfni en revna eftir fremsta megni að koma á beim umbótum sem mér eru kærastar. Hafa ber i huga: Betra aðhald, - betra félagslif. Sveinn Ingólfur Gisli Óttarsson, 5.-X i inspector scholae: Er þetta ekki mikill heiður að verða útnefndur til inspectorsframboðs? Jú, ég er mjög upp með mér, en vona samt að ég verði meiri heiðurs aðnjótandi. Sóttir þú um útnefningú? Já, ég gerði bað nú raunar. Hvers vegna? Vegna þess að ég hef geysimikinn áhuga fyrir starfihu. Veistu i hverju það felst? Nokkurn veginn. Ég hef fengið mikla innsýn i það i vetur, vegna samstarfs við núverandi inspector og stöðu minnar sem verslunarstjóra Guðjóns og það hefur ekki latt mig. Nú er þetta umfangsmikið starf. Heldurðu að bú raðir við það? Já, og ekki siður með góðum meðstjórnendum. Ertu með einhverjar nýjungar i huga? Ég ætla ekki að.-vera með kosningasmjaður, en láta verkin tala. Starfið er fjölbreytilegt og biður þess vegna unp á svigrúm fyrir nýjungar. Að undanförnu hefur þú, meðal annarra, unnið aó ýmsum framkvæmdum i kjallaranum. Hvggstu halda áfram á þeirri braut? A.ð sjálfsögðu. Nemendur kalla á miklar úr- bætur, en ég held að best sé að taka betta smátt og smátt, og koma þó einhverju i verk. Margir fyrri inspectorar hefa gefist upp vegna þess, að þeir fengu ekki að umturna kjallaranum. Ég stefni bvi að takmörkuðum lagfæringum, en engri byltingu. 1 vetur hefur þú gegnt starfi verslunarstjóra Guðjóns. Telur þú að sú reynsla komi af notum? Já, þar sem mikil vinna felst i báðum embætt- um og þvi ætti ég að standa vel aö vigi. Einnig það, að ég þekki vel inn á gang mála i skólanum. Hverja telur þú möguleika þina? Þrátt fyrir sterkan andstæðing, tel ég þá góóa, vegna góðra kynna við nemendur skólans i gegnum starf mitt i vetur. Einhver lokaorð? Já, ég heid ég verði að slá botninn i þetta með smá stefnuskrá. Næsta ár ætla ég að fylgja á eftir nokkrum málum sem nú eru á döfinni. Þar ber hátt mál frá siðasta skólafundi varðandi mætingafrelsi i 6.bekk, en það var greinilegur vilji nemenda. Ég veit lika að beir Sigurður insoector og Jóhannes Ssamundsson stóðu i ströngu að fá rektor til að samþykkja vinve’tingaball fyrir 5.- og 6.bekk, en án árangurs. A. sliku balli vænti ég að nemendur sýni á sér nýja hlið og komist hjálparlaust Xeiðar sinnar. Þaó er skoðun min að fráfarandi inspector hafi staðið sig vel i starfi. Mér finnst sjálf- sagt að halda áfram með góð verk sem hann hefur Guðrún hleypt af stokkunum, s.s. endurbætur á kjallara- húsnæðinu. En betur má ef duga skal. Samstarf Sigurðar (þ.e.a.s. vilji hans til samstarfs) i vetur hefur verið til fyrirmvndar. Til saman- burðar vil ég nefna að i setu minni i 4.bekk]ar- ráði veturinn '79-'80 minnist ég þess ekki að hafa setið augliti til auglitis við þáverandi inspector á fundi. Ilér finnst hins vegar megi ganga skrefi lengra en Siguróur hefur gert i vetur og fastsetja vikulega timasetningu fvrir embættismannafundi sem mætti þvi sem næst fella inn i stundaskrá. Mér þykir eftirsjá i Selsferðum og að minu mati ætti inspector að sjá um að ekki verði deyfð i aðgerðum á komandi skólaári. Ég heiti þvi að koma, sem inspector scholae, vilja nemenda Skilmerkilega á framfæri. Sveinn Andri Sveinsson, 4.-U i quaestor scholaris: Hvers vegna? Ja, manvitsbrekkur hérna i skólanum láta leiðast út i þá firru að bjóða sig fram i ýmsu embætti af þremur ástæðum: 1) Áhugi á félagsmálum. 2) Viðbjóðsleg valdagræðgi og metorðagirnd. 3) Fá fritt á böll. Hvað mig varðar, get ég sagt, án þess að nefið á mér lengist til muna, að áhugi á félags- málum innan skólans er aðalhvötin. Þvi til stuðn- ings vil ég benda á „öldungis giftudrjúg" störf min innan 3.- og 4.-bekkjarráðs. Og hvar er sá maður, i hverjum ekki örlar á lió númer 2, en ekki er það i ofboðslega miklu mæli hjá mér. Liður 3) er viss plús, en alls ekki afgerandi og afbrigðileg hvöt. Ég fengi jú aldrei ókeypis i Klúbbinn^ Hvers vegna QUAESTOR? Eftir vandlega athugun á þvi, hvernig ég gæti best nýtt krafta mina i þágu Skólafélagsins, ákvað ég að gefa kost á mér til embættis QUAESTOR SCHOLARIS. ( Var þetta ekki væmið hjá mér?) Það var .vegna þess að i fvrsta lagi bjóða fáir sig fram i þetta embætti, i öðru lagi hef ég unnið vió endurskoðun og ég meðhöndla nýkr. ætið af stakri umhyggjusemi og i þriðja lagi gæti ég not- ið aðstoðar bróður mins, sem hér um árið gjaldkeri (var sá fvrsti, sem sendi ársreikn. til löggilts endurskoðanda). Möguleikar? Ég hafði kannski ekki hrikalega möguleika á móti Ólafi, en þar sem hann er búinn að draga sig til baka, þá ættu möguleikarnir að vera miklir. Hefuróu óska-inspector? Ég kýs Gisla Óttarsson i ins., þar sem ég hef þekkt hann i nokkuð mörg ár, af góðu einu. Hinn frambjóðandinn er sjálfsagt ágætur, en ég þekki ekkert til hans.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.