Skólablaðið - 21.03.1981, Page 2
Ingólfur Jóhannessen, 4.-Z i quaestor scholaris:
Hvers vegna?
Fyrst og fremst af áhuga á þvi að gegna
starfinu. Ég heflika mikinn áhuga á tölum og
fjármálum eins og raunar öll min ætt.
Er betta stökkpallur i æðra embætti?
Nei, þetta er ekki stökkpallur og ég hygg
ekki á frekari framboð. Ég tel 5.-bekk ákjósan-
legastan til að gegna störfum innan skólans.
Veistu i hverju starfið felst?
Já, já. Hafa umsjón með bókhaldi Skólafél-
agsins og þeirra nefnda, ráða eða félaga, sem
þess óska. Lalalalalalalalala.........
Nú hafa verið gerðar miklar endurbætur á kjallar-
anum að undanförnu. Hyggst þú halda beim áfram?
Ég mun ekki sóa fjármunura i óbarfa lagfær-
ingar, en ef þær verða nemendum til góða mun ég
gera það. Hafa ber i huga aó betta eru fjármun-
ir nemenda, sem eru i veói, og þá ber að verja
á skynsamlegan hátt og til aó hlúa að þeim sjálf-
um. Eða með öðrum oróum fé nemenda ber að nota
i þeirra þágu.
Hefurðu haft einhver störf undir höndiim hér i
skólan?
Ég ver formaður 3.-bekkjarráðs á sinum tima
og er i 4.-bekkjarráði i vetur.
Heldurðu að þú hafir möguleika?
Ég biði mig ekki fram ef ég teldi mig ekki
hafa möguleika.
Hefurðu óska-inspector?
Ég þekki þá báða af góðu og mundi geta starf-
að með báðum. Að visu erum við Jói saman i kór
og hann er ágætis tenór, en hvort hann græðir
eitthvað á þvi, veit ég ekki.
Guórún Helga Sigurðardóttir, 4.-A. i scribu
scholaris:
Ástæðan fyrir framboði minu er fvrst og
fremst hinn mikli áhugi á félagsmálum, sem-hefur
vaknað með mér i vetur. Ég vil hagnýta hann
og ég vil gjarnan að hann komi nemendum og félags-
lifinu hér i skólanum að sem bestum notum.
Guðrún, frh.
Einnig hefur það ýtt undir framboð mitt aö mér
finnst kvenfólk taka alltof litinn þátt i félags-
lifinu og gegna alltof fáum trúnaðarstörfum i
bágu nemenda. Jleð framboðinu vil ég bvi fyrir
mitt leyti halda á lofti merki jafnrétti og sam-
vinnu aalra nemenda og aukinnar bátttöku kvenna
i skólastarfinu.
Það sem mestu réði framboð mitt var óánægja
min með Skólatiðindi, ég vildi ekki eyða öðru
ári án þess að hafa reynt að betrumbæta þau. Ég
er i laópi þeirra, sem ekki telja nóg að gagnrýna
og vera með neikvætt nöldur, heldur eigi maður
þá lika að vera reiðubúinn til að bæta úr og
leggja sitt af mörkum.
Að sjálfsögðu hef ég svo einnig áhuga á að
gera mitt til þess að virkja alla nemendur meira
en gert er. Ný og og bætt Skólatiðindi geta haft
úrslitaáhrif á það.
I embætti scribu beinist áhugi minn aðallega að
Skólatiðindum eins og kom fram hér áðan. Mér
finnst Skólatiðindi frekar ómerkileg i þvi formi
sem þau eru núna, það kemur litið fram i þeim
um það sem er á döfinni eða er að gerast i félags
lifinu. Stundum hafa hafa þau verið illa unnin
á þann hátt, að þau hafa verið illa fjölrituð og
blaðhausinn ógreinilegur. Einnig hafa birst
viðtöl i beim þar sem viðmælendurnir virðas^kki
geta sagt orð af viti. Frekar heföi átt að
sleppa þessum viðtölum og koma með eitthvað
forvitnilegt úr félagslifinu.
NÚ hljóta mörg ykkar væntanlega að spyrja:
Ætlarðu að láta blaðið koma oftar út en i vetur?
X) I hvernig formi viltu hafa það?
Ég vil að Skólatiðindi komi út á ákveðnum
dögum> með ákveðnu millibili,t.d. annan eða
þriðja hvern mánudag. Blaðsiðurnar ættu að vera
\-4 að stærð, til að geta rúmaö meira efni.
Að lokum vil ég hvetja ykkur til að krossa
vió nafn mitt, þvi þá mun það gerast sem ég hef
verið að lýsa og ýmislegt fleira, sem ella er
afar óvist að nái fram að ganga. Ég tel að allt
bað, sem ég hef verið að tala fyrir og vil gera
að veruleika, sé orðið timabært og gæti orðið til
mikilla bóta.
Ingunn Guðrún Árnadóttir, 4.-C i scribu scholaris:
Hvers vegna ferðu i framboð?
Mig langar til að taka virkari þátt i félags-
lifinu og vil geta haft áhrif.
Veistu i hverju starf scribu er fólgið?
Að sjá um útgáfustarfssem á vegum Skólafél-
agsins og rita fundargerðir.
Ertu með einhverjar nýjungar i huga?
Vert væri að athuga að fá auglýsingar i
Skólatiðindi. Fjölaga barf tölublöðum og mun ég
skrifa þau sjálf ef með þarf.
Býrðu að fyrri revnslu?
Nei, eiginlega ekki. Ég hef gert litið hing-
að til.
Ertu með einhverjar umbætur i huga?
Nei, ekki i augnablikinu, en mér dettur vafa-
laust eitthvað sniðugt i hug.
Heldurðu að þú náir kjöri?
Ég vona það.
Pálina Magnúsdóttir, 4.-A. i scribu scholaris:
Hvers vegna sskist þú eftir embætti scribu?
Vegna óbilandi áhuga á félagsmálum og vegna
fjölda áskoranna, jafnt frá nemendum innan bekk-
jar sem utan.
Veistu i hverju starf scribu er fólgið?
Scriba er ritari Skólafélagsins, sér um alla
útgáfustarfssemi á vegum þess og er vara inspecto:
Auk þess er scriba einn briggja i stjórn' Skóla-
félagsins og hefur þar af leiðandi mikil áhrif i
félagslifi skólans. Hvernig starfið fer fram
þekki ég ekki nógu vel, en það kemur fljótt.
Býró þú að fvrri reynslu?
Ég er gjaldkeri 4.-bekkjarráðs og bekki þvi
nokkuð vel, að ég tel, inn á gang mála.
Hefurðu einhverjar nýjungar i huga?
Það er varla hægt að segja bað. Helst væri
að fjölga útgáfudögum Skólatiðinda og kynna bar
betur félagslifió i skólanum. Nú bað barf að
halda endurbótum i kjallaranum áfram, t.d. mála
frammi, ef leyfi fæst.
Heldurðu að þú komist að?
Ég vona það.
Frambjóðendur i forseta Listafélagsins .
Stefania
Steingrimur
Ólafur
STefania óskarsdóttir, 5 . -B. Forseti Listafél-
agsins.
Daprir læðast menn með veggjum. Sálumessa
hefur verið sungin og brátt er likiö i kistuna
komið. Dauóann bar hægt að. Maðurinn með ljá-
inn hafói loks blásió á lifsneistann.
Likið er Listafélagið og sláttumaðurinn
þeir mörgu forsetar sem sofið hafa Þyrnirósar-
svefni eftir að i embættið er komið.
En likt og Jesús Kristur sannaði forðum má
glæóa Dauóann lifi. Vil ég ekki likja mér við
bann merka mann, en tel bó að unnt sé að vekja
Listafélagið upp frá dauðum og gjöra það aó þvi
leiðarljósi í skólalifinu sem þvi var ætlað. En
til þess að sú endurfæðing negi verða þarf meira
til en bænir og sálmasöngur. Ég hefi tekið sam-
an nokkur bau atriði sem reynst gætu félaginu
lifgjafi:
1. Fjölga leikhúsferðum i atvinnuleikhús
borgarinnar.
2. Fá leikara til að sýna úr þeim verkum
er i gangl eru.
3. Efla samvinnu við Herranðtt.
4. Gjöra verulegt átak i þvi að fá skáld
og aðra ritlistarmenn til að lesa úr
verkum sinum I húsakynnum skðlans.
5. Að koma á fðt leshringum bar sem ýmis
bókmenntaverk yrðu lesin og rædd.
6. Standa fyrir ljðða- og snssögukeppni í
saravinnu við S íðlablaðið.
7. Ef::a til myndlistarsýninga i skðlanum
likt og forðum.
8. Koma á samvinnu við f:yndlistar- og
Handíðaskðla Islands með þvi að fá
þaðan fyrirlesara sem upplýstu okkur
t.d. um stefnur í myndlist og að
þaðan kæmu fræöslumyndir.
9. Au:<a samvinnu við Ljðsmyndafélagið
og efna ef til vill til ljðsmynda-
samkeppni og koma upp ljðsmyndasýningu.
10. Rjúfa hið hefðbundna kaffikvöldaform
og mætti til dæmis efna til þjððkvelda
þar sem dagskrá yrði ákveðnu landi
helguð.
11. Listafélagið ætti að beita sér fyrir
því að fá smærri hljðmsveitir til að
skemmta gestum. Þannig mætti efna til
jass-kvölda, punkgleði o.s.frv.
12. Að kvikmyndadeildin verði virkari.
13* Listafélagið skuli öllum nemendum opið
þannig að þeir geti sétt fundi þess og
starfað við hlið stjérnarmanna.
Sé ekkert aöhafst mun likiö brátt dysjað i
urtagarði gle;/mskunnar og yfir því sunginn, líkt
og öórum framliónum, hinn frægi útfararsálmur.
Margs er að minnast
margt er hér að þakka.
Guðs sé lof fyrir liðna tíð
margs er aó minnast.
Steingrímur „Dúi" Másson, 4.-C, í forseta Lista-
félagsins.
Nemandi
Á þriðjudaginn næstkomandi gengur bú til
kosninga. Þá munu þér verða fengnir í hendur
kjörmiðar með nöfnum frambjóðenda undir þvi
embættisheiti, hverju viðkomandi býöur sig fram
i. Efalaust muntu sjá hvar stendur „Forseti
Listafélagsins" og að neóan fáein nöfn. Nafn
mitt, Steingrimur „Ðúi" Másson, verður þeirra á
meðal og til hliðar reitur til að krossa við.
Heldurðu aó þú Vdldir vera svo vænn að setja
kross þar við.
Listafélagið hér i gamla Latinuskólanum býð-
ur upp á ótal möguleika, og gæti að minu mati
orðið áhugaverðasta fvrirbærið i þvi félagslifi
sem hér brifst innan veggja. En til að svo geti
orðið, þarf bvi að vera stjórnað af réttu fólki
með rétt hugarfar.
Ef ég næ kjöri, þá er bað ekki ætlun min að
verða forseti einhvers huggulegs og itpens" fél-
agsskapar heldur forseti listafélags sem upplýs-
ir, sem segir eitthvað og getur ef til vill
eitthvað. Ékki yfirborðskennds kaffidrykkju-
félags, heldur einlægs og vonandi á stundum
3
krassandi Listafeljgs an allra öfga.
Ég ætla ekki að gefa nein smeðjuleg kosn-
ingaloforð heldur nun ég láta verkin tala.
Memandi
Viljirðu huggulegt og sætt listafélag
þá skaltu kjósa einhver annan en mig.