Fiskifréttir - 02.09.1983, Blaðsíða 6
6
föstudagur 2. september
Kaup
Video
Umboðsaðilar Sala
Saltfisk- og skreiðarverkun. Kaupi
fisk til þurrkunar. Fiskverkunarstöð
Guðbergs Ingólfssonar, Garði. Sími
92-7120 og 92-7169.
Kaupum löngu. Sækjum aflann á
staðinn. Upplýsingar í símum:
84053, 81670, 81583 og 10097.
Fisktækni hf.
Skóli
HAND
MEIMIMTA
SKÓL,ff
ÍSLAIMDS
Auglýsingar 27006
Smáauglýsingar
Áskrift 84053
Ritstjórn 27006
Skólitilsjósoglands
Skóli til sjós og lands
Vilt þú læra skrautskrift eða
teikningu á frívaktinni? Það er
leikur einn í bréfaskóla HMÍ -
Ykkar skóli.
Þjónusta
Veitum alhliða þjónustu á sjónvörp-
um, myndböndum og loftnetskerfum
í skipum. Leggjum áherslu á örugga
og skjóta þjónustu.
Litsýn s.f. Borgartúni 29, sími
27095. Heimasímar: 24474 og
40937.
Útgerðarmenn - Skipstjórar
Fylkir Ltd.
Wharncliff Rd.
Fish Docks
Grimsby- DN 31 QF
Umboðsaðilí fyrir ísl. fiskiskip í
Grimsby, Hull og Fleetwood. - Ára-
tuga reynsla. Sími (0472) 44721.
Telex: 527173. Heimasímar: Jón
Olgeirsson (0472) 43203, Aðal-
steinn Finsen (0472) 816223.
Okkar þjónusta er ykkar öryggi.
J.Marr and son Ltd.
Umboðsmenn islenskra fiskiskipa í
Hull, Grimsby og Fleetwood. Aðal-
skrifstofa Hull: St. Andrews Dock. -
Sími (0842) 27873. Heimasími:
Pétur Björnsson. Sími (0842) 666702.
Uppl. á íslandi veitir L.Í.Ú. sími 29500.
Útgerð-Frysting. Seljum ís. ísstöðin
h.f. - Fjörður h.f. Sími 92-7107 og 92-
7160.
Höfum á boðstólum línuþvottaefni
frá Kemilux í Færeyjum. ísmar hf.
Sími 91 -29744 og 91 -29767.
16 tonna tog- og snurpuspil til sölu.
Upplýsingar í síma 97-6242 á
daginn. Kvöldsími 97-6159.
Til sölu er állestarborð, stíu- og hillu-
borð. Lengd 1 metri, breidd 20 cm.
Lítið sem ekkert notuð. Uppiýsingar í
síma 97-5243.
©
FISKIFRÉTTIR
Smáauglýsingar og
áskrift 84053
SJÓMENN:
YKKAR ÁRVEKNI - YKKAR ÖRYGGI.
©
FISKIFRÉTTIR
Auglýsingar 27006
Vantar
Vantar notaða skrúfusnigla í sæmi-
legu ásigkomulagi. Uppl. í síma 92-
7107 og 7160.
Vantar 7 mm línu og línubala í góðu
ásigkomulagi. Upp. í síma 92-8090.
©
FISKIFRÉTTIR
Ritstjórn 27006
Einkamál
Bíórýþminn segir þér m.a.:
Verður konan þín í góðu skapi þegar
þú kemur í land? Hvenær eru þið
best upplögð á sjó eða landi? Bókina
um 100 ára bíórythma þinn getur þú
pantað í síma 91/28033 fyrir hádegi
(takmarkað upplag).
sragísagísasp
Skipasala - Austurstræti 6 2. hæð
SÍMI-TEL: 22475
HEIMASÍMI SÖLUMANNS-13742
P.O. BOX 7067
127 REYKJAVÍK.
ICELAND
SKIP OG FASTEIGNIR.
Skúlagötu 63 símar 21735 - 21955
eftir lokun 36361
FISKISKIPA- FASTEIGNA- OG NETASALA
Þorskanet - Grásleppunet - Reknet - Laxanet - Ýsunet - Gúm-
míbjörgunarbátar - Netafellingabátar - Plastbaujustangir -
Álbaujustangir - Hakajárn - Állínugoggar - Trélínugoggar -
Endurskinsborðar - Endurskinshákar- Flotteinn.
Ahtugið okkar hagstæða verð á netum og gúmmíbjörgunarbátum.
Höfum kaupendur að 8 til 70 tonna bátum.
Lögmaður: Valgarður Kristjánsson. BÁTAR OG BÚNAÐUR
Sölumaður: Brynjar ívarsson. Borgartúni 29.
Sölumaður heimasími: 75514. Sími 25554.
SJÁLFVIRK FL0KKUNÁSÍLD,
L0ÐNU, MAKRÍL, K0LMUNNA,
BRISLINGI 0G RÆKJUM
Við seljum einnig sjálfvirkan sölt-
unarbúnað fyrir síld.
Það þarf að flokka fiskinn hratt og ná-
kvæmlega án þess að skemma hann.
STELLIAN flokkunarveíin uppfyllir þær
kröfur. STELLAN flokkunarvélarnar eru
einnig öruggar, vönduð smíði úr ryðfríu
stáli. Hentarjafntásjósem ílandi. Frábær
gæði á viðráðanlegu verði.
20 ára reynsla í sölu fisk-
vinnsluvéla
Við útvegum: Flokkunarvélar af mörgum
stærðum. Flokkunarkerfi með flutninga-
bandi og kassaslyftara. Skilvindur fyrir
loðnuhrognaframleiðslu. Þvottavélar fyrir
allar gerðir af fiski.
• Afköst 6-15 tonn af hráefni pr.klst.
eftir vélastærð.
• 1-6 flokkanir.
• U.þ.b. 97% nákvæmni í flokkun á
loðnu.
• 100% nákvæmni, í flokkun á síld
o.fl.
• Hægt að hengja upþ undir dekki.
• Vinnur í hvaða veðri sem er.
Fiskeforedlingskonsulentene
SEATECH A.S.
P.O. Box308, 1401 Ski-Noregi.
Sími (02) 946202
Umboð á íslandi
ísvog
Laugavegi 40,
Símar: 26707 og 26085