Freyja - 01.03.1934, Blaðsíða 7

Freyja - 01.03.1934, Blaðsíða 7
f BEY JA 7 6. G’ G-ettu, hvað fann! Ég fann hreiður" . Og um leið dró hann egg upp úr vasa sintun. ”Hvað segirðu, barn? Ertu með lóuegg í vas- anum? Snautaðu með þau strax hurtu og láttu þau í hreiðrið, ellegar þú verður hýddur." Lalli fór út og lét eggin.út ó tún og for svo inn aftura "ílvað gerðirðu af eggjunum?’1 "Eg lát þau í hreiðrið”. En í því hili iœmur Þóröur og ð-vendur inn og Lalli var hýddur. Og hann hefir aldrei gert þetta síðan. ðuö,~jón B. ÖXason. SAGAN UM LALLA 0 5 J Ó N. H'H'fH' ii H M 0 «ii n it n litHi u ti n íí s* » u í» tt » ti » i. t* tt it 11 w n it n n It Einu sinni var stráhur, sem hét Jón. Hann átti heima í sveit, á hæ, sem hát Vallanes. Hann var alltag að flækjast á milli hæjanna á næturnar, sérstaklega að Hlíð til þess að finna Lalla vin sinn. En húshóndinn var alltaf aö hanna honum það. En Jón vildi alltaf vera að fara að Hlíð að finna Lalla til að leika. sár við hann, því að honum þótti svo gaman að leika sár við Lalla vin sinn. En húshóndmn vildi ekki aö Lalli og Jón lókju sér saman. Jón fór stundiim til Lalla og Lalli fór stundum til Jóns, en húshóndinn varð þá svo vondur. Einu sinni var hús- hóndinn svo vondur við^Lalla, að Lalli fór að gráta, og þó fór Lalli til Jóns vinar síns, og endar þar með sagan. ðuðmundur ðestsson. E ETB 0 A S A 5 A, tí t» tt tf tt í; i! (Hí tt tt tt t» t» tt it trti Það var um morguninn 16. maí, að eg var vakinn kl, 7 > því að eg ætlaði aö fara upp í sveit. Eg ætlaði að fara með Suð- urlandinu upp í Borgarnes. Klukkan 9-§- fór skipið af stað. En Þegar við vorum að fara frá bryg^junni, þá var maður, sem stóð á hryggjunni og var með krók, því að hann var að nó hjóli, sem datt i sjóinn, og eftir langa mæðu náði hann hjólinu. Svo fór skipið á ferð, þegar það kom út úr hafnarmynninu, og svo hélt það stanzlaust, þangað til það kom^upp til Akraness. Þar fór fólk úr skipinu. Þar stanzaði það í tíu mínútut. Svo hélt það áfram, þangað til það kom til Borgarness klukkan 1. ^Svo fór eg að koma dótinu x hílinn, sem eg ótti að fara á upp í Heykholts- dal. Eg og aðrir strákar vildum heldur vera aftur í grindinni en inni £ hílnum. Fórum við að syngja og skemmtum okkur vel. Eft- ir ý tíma í bílnum komum við upp í Heykholtsdalinn, og svo stopp- aði bíllinn og eg fór úr bílnum og fór svo heim í hæ. Gunnar Þorsteinsson.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/1595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.