Freyja - 01.03.1934, Blaðsíða 15

Freyja - 01.03.1934, Blaðsíða 15
6. G FREYJA -15 uGOW-BOY-LEIKIIRIM,, 13. M A R Z 1 9 3 4 í (1HM ti n it u ti n «t it'W'rt'tt >4 «t i> tt n ti ui> ínili Tíií iitfií« uÍ7w it v,;; tí,, w u u Criv;; U vtt> I gær; 13. mar2j, vorrtm við fimm strákar í MCow-’boy”- leik. Tveir af þeim voru '',Cow-boys,;, en hinir voin bófar; og þeir höfðu tvo litla stráka til þess að njósna. Þegar leikurinn hyrj- aði; stungum við r,lCow-boyS!-arnir af; en bófarnir eltu okkur ekki fyr en við gáfum frá okkur hljóð. Við fórum upp á skára þar í nágrenninu, og þeir ætluðu að drepa okkur; annaö hvort með sverð- um eða byssum. En það var ekki nema einn af bófunum; sem hafði byssu; en við báðir MCow-boys,-amir höfðum byssu. Eg'hafði tappa- byssu, sem eg lét púðurtappa í, en hinn strákurinn hafði byssu, sem skaut tappa; en það var ekkert púður í tappanum og það kom enginn hvellur. Við þurftum ekki að koma við bófana; ef við skutum í þá; en ef við höfðum tóma byssuna, þá þurftum viö að korna við þá. En ef við vildum ekki drepa þa; þá bundum við þá. En ef við fýrum eitthvað frá; þá konru litlu strákarnir, sem þeir höfðu fyrir njósnara. En við fórum ekki svo langt frá; að við gsstum njósnað um þá. Ef þeir gátu sloppið; þá elturn við þá og reyndum að ná þeim. Það tók mikið af ferðinni; þegar við fórum að elta þá; að hnttarnir dutt-u af okkur; sem við vorum með; því að við vorum nefnilega klæddir eins og r'Cow-boyssl. Enn nú var leiknum lokið þetta sinn; en við byrjum víst aftur á sama leiknum. Sigurður Jónsson. P U N D I U I FUSL. u H »t íí í* n f! 1» u HH ti iS 1» Vt rnTfSTTÍ! H'iílí 'H 1 sumar fór eg innað Elliðaám að finna tvo stráka. Þegar eg kom þangað; var ekki nema annar dren^urinn heima. Svo lánaði hann már flösku; og svo fórum við úpp 1 holtið að tína ber. Þegar við vorum búnir að fylla flöskurnar; fórum við niður að litlum polli, sem rann úr ánni^ og þar sáum við marga litla silunga. Svo fórum við aftur upp í holtið og fórum við að leika okkur þar. Og svo kom bróðir stráksins. En þá tókum við eftir Rríu; sem flaug eftir okkur^ og sáum við; að hún hafði annað- hvort hornsxli eða ámumaðk í nefinu. Og svo flaug hún á þúfu skammt frá okkur og beygði sig niður; eins og hún væri að mata kríuunga. Við fórurn þangað og sáum að það var kríuungi. Sigurjón Hafdal Guðjónsson. 1

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/1595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.