Freyja - 01.03.1934, Blaðsíða 17

Freyja - 01.03.1934, Blaðsíða 17
6. G- F R E Y J A 17 fosæimzm. Klukkan var þá hálf finm. Við skoðuðum fossinn 03 við strákarnir fórua niður aö fossinum. Og svo háldum við af stað heim; og við hvíldum nú hestana viö og við og tíndum ber á leið- inni; þangað til við komum heim um kl. hálfátta. Ásgeir. B. S. Hólm. OLÍUSTÖB.II á klöpp. Trtnrmrn ii'inv tnvii'Tí'ii u u ;t it» tí'tt 1111 n"ff nu uv; »'» Klukkan 1 eftir háde^i 28/2 1934 fór 6. bekkur G-; á- samt kenn&ra sínum; niöur í Olíuverzlun Islands á/f. Við komum fyrst inn í stórt port. Þar hittum viö Háðin Valdimarsson, sem er forstjóri Olíuverzlunarinnar. Hann sagði olckur margt um olí- una. Hann sagöi; að olían kæmi frá Persíu í Asíu. Þar eru smá uppsprettulindir; sem eru tóm olía^ Þá er hún eins og þykk leðja. Svo er hún hreinsuð í válum í Persíu; mismunandi mikið. Hokkuð af olfunni er hreinsað lítið; sú olía er nefnd hráolía. En svo er líka nokkuð af olíunni hreinsao svo mikið; aö hún sreröur eins tmr og vatn. Hún er nefnd steinolía. og bensín. Þegar búið er að hreinsa olíuna eins og þarf; þá er hún látin renna ^gegn -um píp- ur niður aö sjó. Þegar þangaö kemur; er hún látin í skip, sem fara til Englands með hana. Þaðan er hiln flutt út um lönd. Þar á meöal er hún send hingaö til .Islands. Hún kemur hingað í stór- um skipum; sem eru í laginu lík og Selfoss. á þessum skipura er fólk aftast á skipinu, en svo eru lestir f.ra.'i á skipinu; sem ol- ían er í. Þegar þessi skip koma hingaö, £á leggjast þau upp við Austurgarðinn. Þá eru hafðar sárstakar ^símo,l:£nur milli skrif- stofunnar, sem er í portinu upp við olíustöðina; og niður aö höfn; svo að þeir; sem á stööinni eru; geti fengið að vita; hvernig gengur að dæla olíunni upp úr skipinu. I skipinu eru 3$ mj'ög sterkar dælur; sem eru hafðar til að dmla olíunni gegn um pípur; sem liggja upp í geymana. Á stöðinni eru þrír stórir geymar. Einar Sínonarson. DÝRASAGA. t) t! 4» (9 U «t t! H 1* 1! Vi'ti Wft 'i'i 1» H' Einu sinni átti eg heima í sveit. Bmrinn hát Látravík og pabbi var vitavörður þar. Þegar eg var búinn að eiga £ar heima í ár; keypti pabbi kú. Við áttua að reka kúna upp í haga morguninn eftir. Þegar við lögðum af stað um norguninn, geklc hálfilla að reka hana; hún bara sneri hausnum í okkur, Þa datt okkur gott ráð í hug. ViÖ gengum bara.á undan henni og Mn elti okkur eins og hundur. Þegar við vorum komnir upp í haga; áttum við eftir að stinga hana af.Við hlupum niöur eftir og hún á eftir. Við földum okkizr bak við tótt; sem var þar; en ht'ín fann /

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/1595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.