Fiskifréttir


Fiskifréttir - 06.06.1986, Síða 2

Fiskifréttir - 06.06.1986, Síða 2
2 Aflabrögðin Ságuli áberandi fyrír austan Ekki brugðust tíðindamenn Fiskifrétta þegar leitað var eftir aflatölum á mánudaginn var þrátt fyrir að kosningatölur væru enn ofarlega í hugum þeirra. Víðast hvar um landið fór veður batn- andi og á Austíjörðum var einstök veðurblíða sem jaðraði við „Mæjorkaveður41 eins og komist var að orði. Enn er það er sá guli sem kætir Austfirðinga en þar hef- ur verið mjög góður þorskafli að undanförnu. Hólmatindur land- aði 27. maí 170 tonnum en þar af voru 130 tonn þorskur og Gull- bergið landaði 164 tonnum og þar af voru 122 tonn þorskur. Eitt- hvað mun þorskurinn vera farinn að gera vart við sig á Vestfjörðum þrátt fyrir að grálúðan sé þar enn allsráðandi. Veðurguðirnir voru Vestfirðingum hliðhollari en oft áður en þrátt fyrir það var afli smærri báta fremur rýr. Margir netabátar eru nú búnir að draga upp og hættir en fara síðar á rækju. Humarvertíðin hefur farið vel af stað og hafa Vestmanneyja- bátar fengið mikinn og góðan humar. Rækjuveiðar frá Grinda- vík líta mjög vel út. Vestmannaeyjar Veður og veiði hafa verið góð við Vestmannaeyjar í síðustu viku og virðist humarvertíðin ætla að vera góð. Draupnir var með 3,7 tonn af humri eftir vikuna sem verður að teljast gott sunnan- lands. Að auki voru fimm bátar sem lönduðu humri í seinustu viku og komu þeir með frá 400 kg upp í 1200 kg eftir einn til tvo daga. Heildaraflinn eftir vikuna var: Ófeigur 1,7 tonn, Ófeigur II 1,5 tn, Skúli fógeti 1,4 tn, And- vari 1,4 tn og Sigurbára 1,1 tonn. Þeir togarar sem lönduðu voru: Sindri með 113 tonn, Halkion 98.1, Breki 191.3, Bergey 68,7, Gideon 96 og Suðurey með 44 tonn í net eftir tvær lagnir. Suðvesturland Grindavík: Gott veður hefur verið alla vikuna í Grindavík og hafa 15 bátar landað 33 tonnum af humri sem er þokkaleg veiði. Hver bátur hefur komið með 1200-1600 kg að landi sem telst gott sunnanlands. Máni kom með mestan afla af humarskottum eða 2,3 tonn síðan Harpa og Garðar með sín 2 tonnin hvor. Rækju- veiðar eru að hefjast og komu tveir bátar af Eldeyjarsvæðinu, Sigurþór með 6 tonn og lítill bátur, Freyr, með 2,4 tonn, báð- ir úr einum róðri. Kefla- vík: Lítið hefur verið róið út frá Keflavík og eru flestir hættir á netum. Jóhann Jónsson kom með 12,4 tonn, Ólafur 2,3 og Vonin 45.2 tonn. Er þetta allt í 3 löndun- um og uppistaðan er þorskur. Binni í Gröf landaði 2,2 tonnum af humri og Þröstur 1,5 af humri. Dræmt hefur verið hjá trillubát- um og hafa þeir verið með 200 kg upp í tonn af þorski. Tværtogara- landanir voru í Keflavík og land- aði Aðalvík 124 tonnum 26.maí eftir 10 daga veiðitúr. Uppistaðan var grálúða eða 101,5 tonn, þorskurl0,5 tonn, karfi 6,5 og ufsi 3.7 tonn. Bergvík landaði 152 tonnum 30.maí en hún fór út 22 maí. Uppistaðan var grálúða 135.5 tonn og 12 tonn af karfa. Sandgerði: Tveir trollbátar lönd- uðu í Sandgerði þeir Geir goði með 16,9 og Elliði 41,2 tonn og var fiskurinn mjög blandaður. Humarvertíðin er sæmileg og hafa 5 bátar landað allt að 1,5 tonnum af humarskottum eftir 2-4 daga úti. Lélegt hefur verið hjá netabát- um og hafa þeir fengið frá 2 tonn- um upp í 5 tonn eftir 2 daga. Heildarafli vikunnar hjá einstaka bátum var:Þorkell 5,5 tonn, Júlía 8,4, Guðfinnur 14,6 og Ragnar 19.7 tonn. Á handfæraveiðum var Birgir með 3 tonn, Hrefna 4,4 í tveimur róðrum og Bolli 1,9 tonn. Sigurjón Arnlaugsson var á línu og fékk 28,3 tonn. Á dragnót var Reykjaborg með 23,2, Farsæll 18.5 og Arnar4,9 tonn. Togarinn Sveinn Jónsson landaði 26.maí tæplega 140 tonnum eftir 10 daga túr og var karfi 50 tonn og þorsk- ur 12 tonn. Þorlákshöfn: Lítið hefur verið fiskað og var heildar bolfiskafli 97,950 kg. í net var 52.3 tonn, handfærabátar með 13,1, humarbátar 14,5 og drag- nótabátar með 18,0 tonn. 22 heimabátar eru á humarveiðum og fengu þeir samtals 47 tonn og humarinn frekar góður en ekki SKlNi OGr SKÚRIR Vl€> SJ^VPRSÍÐUNH mjög stór. Hafnarfjörður: í Hafn- afirði eru flestir bátar komnir á færi og þeir stóru hættir í bili. Sæ- tindur kom með 2.0 tonn, Þor- valdur 1,3, Búi 800 kg, Fengsæll 300 kg, Svanur 1,1 tn, Valdi 1400 kg, Faxaberg 4,6 tn, Anna 200 kg, Haukur 500 kg, Neptúnus 700 kg, Fróði 500 kg, Hjörvar 550 kg, Viktoría 300 kg, Inga 500 kg, Páll Jónsson 400 kg og Dreki 10,4 tonn og var uppistaðan ýsa eða 8,1 tn. Togbáturinn Einir landaði 41,4 tonni og var ufsi þar 16,6 tonn. Víðir 66,3 tonn og þar af vargrálúða 20,1 tonn. Reykjavík: 26.maí landaði togarinn Jón Baldvinsson 118 tonnum eftir 12 daga túr. Heildarverðmæti aflans var 1.933.106 kr. Uppistaðan var grálúða, ufsi og karfi. Ásþór land- aði 6 tonnum 26.maí eftir tveggja daga veiði en upp kom bilun í tog- aranum . Heildarverðmæti aflans var 147.000 kr. og uppistaðan þorskur og karfi. Otto N. Þorláks- son landaði 188 tonnum 27.maí eftir 11 daga veiðitúr. Heildarafli var 2.843.740 kr. Uppistaðan var grálúða og karfi. Engey landaði 26.maí 168 tonnum eftir 11 daga túr. Uppistaðan var grálúða eða 107 tonn, karfi var 31 tonn og þorskur 21 tonn. Ögri landaði eft- ir 14 daga túr 278,3 tonnum. Uppistaða aflans var grálúða eða 251 tonn og fór 97% hennar í fyrsta fiokk. Eftirtaldir netabátar lönduðu í Reykjavík: Rúna 24,4 tonn, Valur 3,9, Anna 6,9, Gull- toppur 23,4, Fossberg 9,8, Diddó 8,8, Sigrún 3,6, Jón Helgason 5,6, Eyrún 3,4, Ágúst 1,5, Stakksnes 1,2, Auðbjörg 16,4 og Grunnvík- ingur22,l. Togbáturinn Stokksey landaði 91,8 tonnum, Farsæll 8,6, Freyja 14,8 ogGeirl9,4 tonnum. Vesturland Akranes: Þrír togarar lönduðu á Akranesi í síðustu viku: Höfða- vík landaði 174 tonnum eftir 9 daga á veiðum. Skipaskagi 63 tonnum eftir 6 daga og Sturlaugur H. Böðvarsson 190 tonnum eftir 8 daga. Þetta er ágætis afli og grá- lúða meiri hluti aflans. Lítið hefur gefið á sjó og smábátar hafa ekki róið. Rif Þokkaleg veiði hefur ver- ið á Rifi og er mest allt þorskur sem í net hefur veiðst, svolítið ýsublandað. Á línu er það aðal- lega steinbítur, koli og ýsa. Þokkalegt veður hefur verið alla vikuna og gefið hefur á sjó alla dagana. Fáir eru á skaki. Eftir- taldir bátar voru á netaveiðum: Fúsi 3,8 tonn, Hrappur 2,1 Valdís 8,3, Doddi 4,7, Bjarmi 160 kg og Esjar 7,7 tn. Sævaldur var á línu með 2,3. Á handfæraveiðum voru : Guðjón 1,0, Bliki 1,4, Sikill 1,0, Kári 4,2, Mjaldur 1,7, Sigurvin I, 1, Klukkutindur2,4 og Már810 kg. Leo var á iínu og fékk 730 kg, Hafsteinn var á rækjutrolli með 460 kg og Saxhamar með 8,8 tn og á línu var Hafnatindur 3,6 tn og Guðrún Ágústdóttir 8,6 tonn. Ólafsvík: Á dragnót voru Auð- björg og fékk hún 28 tonn, Auð- björg II 24 tonn og Gulltoppur 14 tonn. Á netaveiðum voru Jón Guðmundsson með 5 tonn, Auð- unn 800 kg, Hafliði 1500 kg og Pétur Jacop 10 tonn. Fremur lítið hefur verið af rækju en Skálavík kom með 2,1 tonn, Halldór Jóns- son 2,3, Jón Jónsson 4,5, Stein- unn 5,5, Matthildur 2,7 Kristján S 1700 kg, Magnús 420 kg og Lómur 5,5 tonn. Grundafjörður: Runólfur landaði 120 tonnum og var uppistaðan grálúða. Á rækju- trolli fóru eftirtaldir bátar 2 veiði- ferðir og fór allt í fyrsta flokk og aðeins 2-3 % í úrgang. Fanney 17,1 tonn, Sóley 6,1, Grundfirð- ingur II 7,4 og Grundfirðingur SH 6,3 tonn. Stykkishólmur: Aðal fréttir frá Stykkishólmi eru afla- leysi. Fimm bátar hafa byrjað á rækju en sökum gæftaleysis er afli rýr og lélegur. Vestfirðir I síðústu viku viðraði mun bet- ur til fiskveiða miðað við undan- farnar vikur og komust bátarnir flesta daga á sjó. Patreksfjörður: Þar hafa smá- bátar aflað sæmilega miðað við gæftir. Smári hafði 20 tonn yfir vikuna. Tálknafjörður: Tálknfirð- ingur landaði 185 tonnum þann 30. maí eftir viku v.eiðar og var sá afli aðallega grálúða. Jón Júlí landaði 4,9 tonnum úr þremur sjóferðum, María Júlía 16,5 úr fjórum og Siggi Bjarna 3,8 úr þremur ferðum. Allir þessir bátar fengu aflann í snurvoð. Minni bátarnir sem stunda skak og handfæraveiðar gerðu það ágætt í vikunni, Frigg kom með 5,7 tonn úr tveimur ferðum, Guðmundur Guðmundsson 1,7 eftir eina ferð og Hringur 695 kg. einnig úr einni ferð. Bíldudalur: Sölvi Bjarnason kom með 115 tonn þann 31. maí eftir 6 daga og skiptist sá afli í grá- lúðu og karfa. Nokkrir smábátar eru nú byrjaðir veiðar og aðrir að gera sig klára. Þingeyri: Sléttanes- ið landaði 76,1 tonni þann 27. maí og var sá afli aðallega grá- lúða. Þrátt fyrir fremur rysjótt veðurfar lönduðu nokkrir bátar afla: Gísli Páll 1,7 , Guðbjörg Kristín 1,2 , Hrönn 0,5 , Máni 160 kg., Sigurfari 300 kg. Funi FRÉTTIR Útgefandi: Frjálst framtak hf. Reykjavik Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Guðjón Einarsson Blaðamaöur: Eiríkur S. Eiríksson RÍtstjórn:Ármúla38, sími: 685380 Auglýsingastjóri: HildurKjartansdóttir Auglýsingar, áskrift og innheimta: Ármúla 18, simi 82300. Pósthólf 8820 128 Reykjavik. Setning og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar Áskriftarverð: 1.130 kr. Jan,—april innanlands. Hvert tölublað i áskrift: 67,80 kr. Lausasöluverð: 79 kr.

x

Fiskifréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.