Morgunblaðið - 13.07.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 2021
Ljósmyndakeppni
mbl.is
Vilt þú vinna farsíma frá Samsung eða
glæsilegan ferðavinning frá Icelandair?
Allar myndir sem sendar eru inn birtast á mbl.is og þemað er flug.
Það er líka hægt að taka þátt á Instagrammeð myllumerkinu #mblflug
1.-2. Sæti Samsung Galaxy s21+
3. Sæti 100.000 kr. gjafakort frá Icelandair
Sara Björk Gunnarsdóttir,
landsliðsfyrirliði Íslands í
knattspyrnu og leikmaður
Lyon í Frakklandi, ræddi við
Bjarna Helgason um æskuárin
í Hafnarfirði, atvinnumanna-
ferilinn, landsliðsferilinn og
móðurhlutverkið en hún á von
á sér í nóvember á þessu ári.
Sara Björk er samningsbundin
Lyon í Frakklandi, sem hefur
verið besta kvennalið heims
undanfarin ár, en samningur
hennar við franska félagið
rennur út næsta sumar.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Er hún í alvöru
ólétt núna?
Á miðvikudag: Suðvestlæg átt, 5-
10 m/s og víða skúrir. Hiti 8-15 stig,
hlýjast austantil.
Á fimmtudag: Sunnan og suðvest-
an 5-10 m/s, hvassast norðvest-
antil. Rigning með köflum eða súld, en bjart fyrir austan. Hiti 10-20, hlýjast austantil.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Sumarlandabrot
11.15 Pricebræður bjóða til
veislu
11.55 Með sálina að veði –
París
12.55 Heimsleikar Special
Olympics
13.30 Steinsteypuöldin
14.00 Tobias og sætabrauðið
– Tyrkland
14.30 Gleðin í garðinum
15.00 Rick Stein og franska
eldhúsið
16.00 Átta raddir
16.45 Andri á flandri – Í Vest-
urheimi
17.20 Á götunni
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Handboltaáskorunin
18.13 Bitið, brennt og stungið
18.29 Hönnunarstirnin III
18.46 Bílskúrsbras
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.45 Ólympíukvöld
20.25 Soð í Dýrafirði
20.45 Innlit til arkitekta – Jo-
nas Lindvall
21.15 Aron Can – Flýg upp x
Varlega
21.30 Dagbók smákrimma
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Skylduverk
23.20 Þýskaland ’86
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12:30 Dr. Phil
13:15 The Late Late Show
with James Corden
14:00 The Block
15:05 90210
16:50 The King of Queens
17:10 Everybody Loves Ray-
mond
17:35 Dr. Phil
18:20 The Late Late Show
with James Corden
19:05 The Block
20:10 Vinátta
20:40 The Moodys
21:10 Younger
21:40 Bull
22:30 Love Island
23:20 The Royals
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Logi í beinni
10.55 Your Home Made Per-
fect
11.50 NCIS
12.35 Nágrannar
13.00 The Good Doctor
13.40 Ísskápastríð
14.15 Lýðveldið
14.35 The Fast Fix: Diabetes
15.20 Feðgar á ferð
15.45 Veronica Mars
16.25 The Masked Singer
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Einkalífið
19.30 Saved by the Bell
20.00 Shrill
20.30 Manifest
21.15 Patrekur Jamie: Æði
21.40 The Girlfriend Experi-
ence
22.05 The Wire
23.05 Coroner
23.50 LA’s Finest
00.35 Blinded
01.20 The Mentalist
02.00 The Good Doctor
20.00 Besti maturinn (e)
20.30 Þórsmörk – friðland í
100 ár – seinni hluti
(e)
21.00 Matur og heimili (e)
21.30 Eldhugar (e)
22.00 Besti maturinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að norðan
20.30 Ljóðamála á Almanna-
færi – Þáttur 5
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Það sem skiptir máli.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Segðu mér.
21.10 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar
af sjálfum mér.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
13. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:37 23:31
ÍSAFJÖRÐUR 3:00 24:18
SIGLUFJÖRÐUR 2:41 24:03
DJÚPIVOGUR 2:57 23:10
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan- og suðvestanátt, 8-15 m/s og víða skúrir, hvassast norðvestantil og var-
hugaverðar hviður við fjöll, en hægari vindur og léttskýjað norðaustantil. Heldur kólnandi
veður vestantil.
Ég dreg enga dul á það
að ég er þó nokkuð
veik fyrir dýralækn-
um. Alveg frá því ég
sem barn í minni sveit
fylgdist með Gulla
dýralækni framkvæma
hinar ýmsu aðgerðir á
skepnum af mikilli
yfirvegun. Mér er sér-
staklega minnisstætt
þegar hann var að
gelda tvo tveggja
vetra gamla fola á bæjarhlaðinu og henti eist-
unum í hundana. Þeir kjömsuðu á kúlunum með
sælusvip. Ég fylltist alltaf öryggiskennd þegar
Gulli dýralæknir renndi í hlaðið og bjargaði ein-
hverri skepnunni frá bráðum bana, en þar fyrir
utan var hann svo skemmtilegur, alltaf með spé á
vörum. Þetta á eflaust allt þátt sinn í því hversu
veik ég er fyrir dýralæknum enn þann dag í dag
og ekki eru mörg ár síðan ég skrapp norður í
hestaréttir þar sem ég frétti hjá góðri vinkonu
sem ég gisti hjá, að dýralæknir væri á lausu á
næsta bæ. Ég þurfti að halda mér nokkuð fast, að
hlaupa ekki yfir og gera hosur mínar grænar.
Hvað kemur þetta allt ljósvaka við? Jú, nú eru á
dagskrá RUV dásamlegir breskir þættir, Dýrin
mín stór og smá, þar sem einmitt segir frá dýra-
læknum í Yorkshire á fjórða áratugnum. Alveg
hreint fantafínir þættir sem láta fólki líða vel, þar
sem góð blanda af gamni og alvöru ræður för. Ást-
ir, sveitalífið og fallegt umhverfi. Ekki missa af.
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Svolítið veik fyrir
dýralæknum
Dýrin mín Fjórar aðal-
persónur þáttanna.
7 til 10 Ísland vaknar Jón Axel og
Ellý Ármanns rífa hlustendur K100
fram úr ásamt Yngva Eysteins.
Skemmtilegasti morgunþáttur
landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og besta
tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlustendur
og rifjar upp það besta með Loga og
Sigga frá liðnum vetri.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Söngvararnir Friðrik Ómar og
Jógvan hafa slegið í gegn víðs veg-
ar um landið í sumar með frábærri
skemmtun sem ber heitið Sveitalíf.
Síðustu tónleikar sem vinirnir
héldu voru í Grímsey þar sem þeir
tóku sér í kjölfarið þriggja daga frí
saman í húsbílnum sem þeir
ferðast á. Spurður hvernig sé að
ferðast með og búa með Jogvani
viðurkennir Friðrik í viðtali við Síð-
degisþáttinn að það geti tekið á,
enda sé hann með furðulegt „fet-
ish“ fyrir gafferteipi og sé með dót
úti um allt í húsbílnum sem hann
man aldrei hvar hann setti. Viðtalið
við Friðrik Ómar má nálgast í heild
sinni á K100.is.
Jogvan með „fetish“
fyrir gafferteipi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 alskýjað Lúxemborg 19 skýjað Algarve 30 heiðskírt
Stykkishólmur 13 súld Brussel 21 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt
Akureyri 20 skýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 25 skýjað
Egilsstaðir 17 heiðskírt Glasgow 21 léttskýjað Mallorca 29 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 súld London 19 rigning Róm 30 heiðskírt
Nuuk 8 þoka París 21 skýjað Aþena 33 heiðskírt
Þórshöfn 12 skýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 25 þoka
Ósló 24 léttskýjað Hamborg 25 léttskýjað Montreal 25 alskýjað
Kaupmannahöfn 24 skýjað Berlín 25 léttskýjað New York 27 þoka
Stokkhólmur 24 heiðskírt Vín 28 léttskýjað Chicago 21 alskýjað
Helsinki 26 heiðskírt Moskva 29 heiðskírt Orlando 30 þrumuveður
DYk
U