Morgunblaðið - 14.07.2021, Page 25

Morgunblaðið - 14.07.2021, Page 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 2021 »Kvikmyndahátíðin í Cannes þykir fara vel af stað og fjöldi vandaðra kvikmynda hefur verið frumsýndur. Stjörnurnar hafa skinið skært og skemmt sér vel á rauðum dreglum, eins og meðfylgjandi myndir sýna. Stjörnurnar leika við hvurn sinn fingur á kvikmyndafrumsýningum í Cannes Fjölmenni Það var glatt á hjalla fyrir frumsýningu nýjustu kvikmyndar Wes Anderson, The French Dispatch, í vikunni. Frá vinstri má sjá Benicio Del Toro, Stephen Park, Mathieu Amalric, Hippolyte Girardot, Adrien Brody, Tildu Swinton, Wes Anderson, Lyna Khoudri, Timothee Chalamet, Bill Murray, Alexandre Desplat og Owen Wilson skömmu fyrir frumsýningu 12. júlí. Fánadagur Leikstjórinn Sean Penn með leikkonunni Katheryn Winnick (t.v.) og dóttur sinni Dylan Penn fyrir frumsýningu á Flag Day, eða Fánadegi, sem er nýjasta kvikmynd Penn. Gleðigjafi Bandaríski leikarinn og gleðigjafinn Bill Murray með fransk-alsírsku leikkonunni Lynu Khoudri sem bendir á hann. Bros Mathieu Amalric, Benicio Del Toro og Timothee Chalamet . Hlaup Leikarinn Tim Roth á hlaupum eftir dreglinum. Trúðagríma Gestur með skemmtilega andlitsgrímu fyrir frum- sýningu kvikmyndarinnar La Croisade 12. júlí síðastliðinn. FP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.