Morgunblaðið - 14.07.2021, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 2021
Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur skrifaði nýverið grein um stjórnar-
skrána, hvernig skal breyta henni og hvernig umræðan hefur mikið verið á
misskilningi byggð. Hún er gestur Andrésar Magnússonar í Dagmálum í dag.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Stjórnarskrá síung og ný
Á fimmtudag: Sunnan og suðvest-
an 5-13 m/s og rigning eða súld
með köflum, en léttskýjað NA-til.
Hiti 10 til 20 stig, hlýjast eystra.
Á föstudag: Suðlæg og suðvest-
læg 5-13 m/s og rigning eða súld með köflum og svo skúrir seinnipartinn, en léttskýjað
NA-til. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast NA-til.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Sumarlandabrot
11.15 Manstu gamla daga?
11.55 Flikk flakk
12.30 Paradísarheimt
13.00 Brautryðjendur
13.25 Músíkmolar
13.35 Á meðan ég man
14.00 Heilabrot
14.30 Söngvaskáld
15.10 Árni Magnússon og
handritin
15.55 Grænlensk híbýli
16.25 Mótorsport
16.55 Pönk á Patró
17.20 Örkin
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.22 Hæ Sámur
18.29 Klingjur
18.41 Eldhugar – Josephine
Baker – dansari og
mannréttindakona
18.45 Sögur af handverki
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.45 Ólympíukvöld
20.20 Líkamsvirðingarbylt-
ingin
20.50 Hnappheldan
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Venus – Ræðum um
kynlíf
23.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Trúnó
20.45 Young Rock
21.10 Normal People
21.40 Station 19
22.30 Love Island
23.20 The Royals
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 All Rise
10.50 12 Puppies and Us
11.50 MasterChef Junior
12.35 Nágrannar
12.55 Hvar er best að búa?
13.35 Lífið utan leiksins
14.10 Bomban
14.55 Gulli byggir
15.20 Besti vinur mannsins
15.45 Ultimate Veg Jamie
16.35 Hell’s Kitchen
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Skreytum hús
19.00 Víkingalottó
19.05 Golfarinn
19.35 First Dates
20.25 The Good Doctor
21.10 Coroner
21.55 Sex and the City
22.30 A Black Lady Sketch
Show
23.00 NCIS: New Orleans
23.40 Tin Star: Liverpool
00.35 The Mentalist
01.15 The Good Doctor
01.55 All Rise
02.40 12 Puppies and Us
03.40 Ultimate Veg Jamie
20.00 Saga og samfélag (e)
20.30 Undir yfirborðið (e)
21.00 Fjallaskálar Íslands (e)
21.30 Sólheimar 90 ára (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Uppskrift að góðum
degi – Austurland Þátt-
ur 2
20.30 Mín leið – Gréta Mjöll
Samúelsdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Það sem skiptir máli.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Þá tekur tónlistin við.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Segðu mér.
21.10 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar
af sjálfum mér.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
14. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:40 23:28
ÍSAFJÖRÐUR 3:05 24:14
SIGLUFJÖRÐUR 2:46 23:58
DJÚPIVOGUR 3:00 23:07
Veðrið kl. 12 í dag
Snýst í vestan og suðvestan 10-15 m/s og víða rigning eða skúrir, en hægara vindur NA-
til yfir daginn og kólnar heldur í veðri. Snarpar vindhviður við fjöll á Tröllaskaga, í Mýrdal
og Öræfum í kvöld.
Á streymisveitunni
Netflix má finna marg-
ar þáttaraðirnar, mis-
jafnar að gæðum.
Sumar eru algjört
drasl á meðan aðrar
koma á óvart fyrir
frumleika og skemmti-
gildi. Ein í síðarnefnda
flokknum heitir því
skemmtilega nafni On
Becoming a God in
Central Florida eða Hvernig komast skal í guða-
tölu í miðri Flórída. Ég hafði ekkert heyrt eða les-
ið um þessa þætti þegar ég ákvað að kíkja á þá og
þá einkum vegna nafnsins og aðkomu leikkon-
unnar Kirsten Dunst. Dunst leikur Krystal nokkra
Stubbs sem verður fyrir því óláni að eiginmaður
hennar, en sá er leikinn af Alexander Skarsgård,
er étinn af krókódíl. Eiginmaðurinn var svo illa
haldinn af svefnleysi eftir heilaþvott píramída-
svindls að hann keyrði óvart út í fen með fyrr-
greindum afleiðingum. Stubbs situr þá eftir slypp
og snauð og hyggst hefna sín á hugmyndasmiði
píramídans, Obie Garbeau II, sem er kostulega
leikinn af Ted Levine. Stjarna þáttanna er þó hinn
ungi Théodore Pellerin sem leikur Cody Bonar
sem á sér þann draum að klifra upp á tindinn og
baða sig í ljómanum af Garbeau II. Þetta eru vel
gerðir og frumlegir þættir og blessunarlega ófyr-
irsjáanlegir. „Maðurinn minn var étinn af krókó-
díl,“ segir Dunst svipbrigðalaust enda kallar
hörkukvendið Stubbs ekki allt ömmu sína.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
„Maðurinn minn var
étinn af krókódíl“
Hress Dunst í hlutverki
Crystal Stubbs.
7 til 10 Ísland vaknar Jón Axel og
Ellý Ármanns rífa hlustendur K100
fram úr ásamt Yngva Eysteins.
Skemmtilegasti morgunþáttur
landsins í sumar!
10 til 14 Þór
Bæring Þór og
besta tónlistin í
vinnunni eða
sumarfríinu. Þór
hækkar í gleðinni
á K100.
14 til 18 Sum-
arsíðdegi með Þresti Þröstur
Gestsson spilar góða tónlist, spjall-
ar við hlustendur og rifjar upp það
besta með Loga og Sigga frá liðnum
vetri. Sumarsíðdegi á K100 klikkar
ekki.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Tónlistarkonan Heiða Ólafs segist
hafa skemmt sér konunglega í
gæsun sinni sem haldin var síð-
ustu helgi, en hún ræddi um hana í
morgunþættinum Ísland vaknar.
Heiða og unnusti hennar, Helgi Páll
Helgason, munu gifta sig 24. júlí
næstkomandi. „Það var svo ótrú-
lega gaman hvað þau náðu að
koma mér á óvart. Maðurinn minn
lék þetta svo vel með,“ sagði Heiða
en Kalli Bjarna og Simmi Vill tóku
meðal annars á móti henni þegar
hún var sótt.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Gæsun Heiðu kom
algjörlega á óvart
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Algarve 26 heiðskírt
Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 18 skýjað Madríd 26 heiðskírt
Akureyri 19 skýjað Dublin 20 skýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 14 heiðskírt Glasgow 21 léttskýjað Mallorca 25 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 22 léttskýjað Róm 28 skýjað
Nuuk 10 alskýjað París 17 rigning Aþena 34 heiðskírt
Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 19 skýjað Winnipeg 23 þoka
Ósló 28 skýjað Hamborg 26 léttskýjað Montreal 22 alskýjað
Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Berlín 29 heiðskírt New York 22 alskýjað
Stokkhólmur 25 heiðskírt Vín 33 léttskýjað Chicago 21 alskýjað
Helsinki 27 heiðskírt Moskva 30 léttskýjað Orlando 30 léttskýjað
DYk
U