Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.07.2021, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.7. 2021
08.00 Uppskriftir fyrir svanga
birni
08.02 Laugardagsklúbburinn
08.05 Rita og krókódíll
08.10 Regnbogasögur
08.13 Ég er fiskur
08.15 Veira vertu blessuð
08.16 Örstutt ævintýri
08.18 Ást er ást
08.20 Hæna Væna
08.25 Stóri og Litli
08.35 Blíða og Blær
08.55 Monsurnar
09.10 Víkingurinn Viggó
09.20 Adda klóka
09.45 It’s Pony
10.05 K3
10.15 Angelo ræður
10.25 Lukku láki
10.50 Ævintýri Tinna
11.10 Angry Birds Stella
11.20 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
11.40 Top 20 Funniest
12.25 Nágrannar
14.15 Friends
14.55 The Office
15.20 Impractical Jokers
15.45 Cyrus vs. Cyrus Design
and Conquer
16.05 First Dates
17.00 60 Minutes
17.45 Supernanny
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.45 Rax – augnablik
19.10 Grand Designs: Aust-
ralia
20.05 The Heart Guy
20.55 War of the Worlds
21.45 Prodigal Son
22.30 Bump
23.05 Queen Sugar
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 . 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Sjá Suðurland – Þáttur
3
20.30 Tónlist á N4
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Blönduð dagskrá
22.30 Gegnumbrot
23.30 Tónlist
20.00 Fjara til fjöru (e)
20.30 Mannamál – Ólafur Jó-
hann Ólafsson (e)
21.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
10.45 The Block
11.50 Bachelor in Paradise
13.15 The Bachelorette
15.15 The Biggest Loser
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Ný sýn
18.05 Með Loga
19.05 The Block
20.10 Pabbi skoðar heiminn
20.45 Skandall
21.35 Yellowstone
22.25 Love Island
23.15 Penny Dreadful: City of
Angels
00.15 Ray Donovan
01.05 Love Island
02.00 Love Life
02.30 Seal Team
03.15 Love Island
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hringsól.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Söngvamál.
09.00 Fréttir.
09.05 Svona er þetta.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Skál-
holtskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Augnablik um sumar.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Tengivagninn.
15.00 Lífsformið.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sumartónleikar.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Ástarsögur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Þar sem ennþá Öxará
rennur.
20.30 Djassþáttur.
21.30 Úr gullkistunni.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Refurinn Pablo
07.21 Hið mikla Bé
07.44 Poppý kisukló
07.55 Stuðboltarnir
08.18 Kátur
08.20 Hvolpasveitin
08.43 Hrúturinn Hreinn
08.50 Úmísúmí
09.13 Robbi og Skrímsli
09.35 Eldhugar – Delia Akeley
– landkönnuður
09.40 Landakort
09.50 ÓL 2020: Skotfimi
10.50 ÓL 2020: Skotfimi
11.50 ÓL 2020: Körfubolti
13.50 ÓL 2020: Hjólabretti
15.00 ÓL 2020: Dýfingar
16.05 ÓL 2020: Skotfimi
17.05 Mömmusoð
17.15 Sumarlandinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Vísindahorn Ævars
18.30 Vísindin allt í kring
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Ólympíukvöld
20.20 Sumarlandinn
20.55 Victor Hugo, óvinur rík-
isins
21.50 Sumarbörn
23.15 Ófærð
00.10 Eldhugarnir
01.25 ÓL 2020: Sund
03.40 ÓL 2020: Hjólabretti
05.20 Ólympíukvöld
05.55 ÓL 2020: Dýfingar
9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán
spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og
síðdegisþáttum K100.
13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring
og besta tónlistin á sunnudegi.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 Dj Dóra Júlía fer yfir 40
vinsælustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista
Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljóm-
plötuframleiðenda.
„Í Minnesota,
Bandaríkjunum
myndaðist ótrúlega
krúttleg og
skemmtileg vinátta
á milli tveggja ára
gamals drengs og
99 ára konu. Hinn
tveggja ára Benjam-
in Olson varð nefni-
lega besti vinur
konunnar sem bjó
við hliðina á fjöl-
skyldu hans.
Konan heitir Mary O’Neill og fagnar 100 ára afmæli
sínu næstkomandi desember. Móðir Benjamins segir
að sökum Covid hafi Benjamin ekki hitt aðra krakka í
rúmt ár,“ segir Dóra Júlía í ljósa punktinum á K100.
Nánar er fjallað um málið á K100.is.
Bestu vinir en 97 ára
aldursmunur
Cannes, Frakklandi. AFP |
Franski leikstjórinn Julia Ducour-
nau, sem hreppti gullpálmann á
kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir
viku, segist ung að árum hafa feng-
ið smekk fyrir líkamlegum um-
breytingum og afmyndunum og
þakkar það foreldrum sínum, sem
báðir eru læknar. Verðlaunin hlaut
hún fyrir kvikmyndina Titane.
Ducournau spratt fram á sjónar-
sviðið þegar hún var aðeins 34 ára
með sinni fyrstu mynd í fullri lengd
og markaði sér fljótt sess sem ein-
stakur og áræðinn kvikmyndagerð-
armaður. Sú mynd hét Grave
(Hrátt) og fjallaði um tánings-
stúlku, sem er grænmetisæta, en
kemst að því að hún kann að meta
mannakjöt og blóð. Myndin þótti
svakaleg og þegar hún var sýnd á
Cannes árið 2016 lá gagnrýnendum
við yfirliði og uppköstum.
Titane fjallar um unga konu, sem
hefur mök við bíla og fremur morð
án þess að depla auga. Viðbrögðin
við henni voru svipuð hjá gagnrýn-
endum þegar hún var sýnd í
Cannes og héldu margir fyrir augu
sér í fjölda atriða.
Afrek fyrir hryllingsmynd
Ducournau sagði við AFP á fyrstu
viku hátíðarinnar að það væri afrek
í sjálfu sér að hryllingsmynd kæm-
ist í hóp þeirra mynda, sem kæmi
til greina að fengju verðlaun í Can-
nes.
„Mig hefur alltaf langað til að
koma myndum, sem til heyra af-
kimagreinum kvikmyndanna eða
eru yfirgengilegar, inn á megin-
straumshátíðir þannig að þessi
þáttur franskrar kvikmyndagerðar
hætti að sæta útskúfun,“ sagði hún.
„Fólk þarf að átta sig á að af-
kimabíó er leið til að fjalla um fólk
og um okkar dýpsta ótta og þrár á
djúpan, hráan og beinskeyttan
hátt.“
Yfirveguð framkoma Ducournau,
sem nú er 39 ára, er í sláandi and-
stöðu við subbuskapinn og blóðs-
úthellingarnar í myndum hennar.
Ducournau fæddist í París. Faðir
hennar er húðsjúkdómalæknir og
móðir hennar kvensjúkdómalæknir
og bæði hafa þau dálæti á kvik-
myndum. Áhugi leikstjórans á að
nálgast mannslíkamann með óhugn-
anlegum og truflandi hætti gæti átt
rætur að rekja til þess.
„Jafnvel þegar ég var lítil stúlka
heyrði ég foreldra mína tala um
læknisfræðileg atriði án þess að
draga neitt undan. Þetta var vinnan
þeirra. Ég hafði gaman af að
sökkva mér ofan í bækurnar
þeirra,“ sagði hún þegar hún var að
kynna myndina Grave.
Það mátti sjá að Ducournau var
ánægð þegar gagnrýnandi líkti
Titane við myndirnar Crash eftir
David Cronenberg og Blue Velvet
eftir David Lynch á blaðamanna-
fundi í Cannes.
Hún sagði að myndir eftir leik-
stjórana Brian de Palma, Pier
Paolo Pasolini og Na Hong-jin
hefðu einnig haft áhrif á sig.
Laumaðist í hrollvekjur
Þegar hún var sex ára laumaðist
hún til að horfa á myndina The
Texas Chainsaw Massacre og á
uppvaxtarárunum gleypti hún í sig
hrollvekjusögur eftir Edgar Allan
Poe.
Ducournau þótti framúrskarandi
námsmaður og tók tvöfalda gráðu í
frönskum bókmenntum og ensku
áður en hún sneri sér að námi í
handritagerð við hinn virta kvik-
myndaskóla Femis í París.
Árið 2011 komst stuttmynd henn-
ar Junior á listann yfir myndirnar,
sem kepptu um gagnrýnendaverð-
launin á kvikmyndahátíðinni í Can-
nes og mátti þar strax sjá áhuga
leikstjórans á líkamsbreytingum.
„Afkimabíó er augljós kostur fyr-
ir mig til að geta fjallað um manns-
líkamann. Líkamann sem breytist
og opnast upp,“ sagði hún við tíma-
ritið Telerama.
BLÓÐSLETTUDROTTNINGIN SIGRAÐI Í CANNES
Atriði úr myndinni Titane, sem fékk marga gagnrýnendur til að grípa ítrekað
fyrir augu sér þegar hún var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Mök við bíla
og morðæði
Spike Lee, formaður dómnefnd-
arinnar í Cannes, afhendir Juliu
Ducournau gullpálmann.
AFP
Við
Hækk
um
í gleð
inni