Fiskifréttir


Fiskifréttir - 27.11.1987, Side 12

Fiskifréttir - 27.11.1987, Side 12
FRÉTTIR 44. tbl. föstudagur 27. nóvember Þórsnesi II breytt Nýlega var hafist handa við að byggja yfir Þórsnes II SH og jafn- framt verður sett ný brú á bátinn. Að sögn Halldórs Jónssonar framkvæmdastjóra Þórsness hf. er áætlaður kostnaður við endurbæt- urnar um 20 milljónir króna. Verkið vinnur Vélsmiðjan Orri hf. í Mosfellssveit. Pórsncs II er 143 brl. að stærð, smíðað á Akureyri 1975. Þess má geta, að fyrir skömmu kom báturinn Þórsnes SH, í eigu sama fyrirtækis, úr mik- illi endurbyggingu. F ^TRAUST h£ Li Sími 91-83655 Ný söltunaraðferð fyrirfisk Búnaðurinn er þróaður og byggður í samvinnu við fremstu sérfræðinga í Noregi, Danmörku og á islandi. Sterkar og einfaldar vélar sem byggja á nýjum aðferðum sem gefa mun hærri nýtingu og gera vinnsluna mun ódýrari og auðveldari. • Sprautusöltun varö- veitir bragö og þurr- efni í fiskinum með hraöari verkun sem eykur nýtingu og styttir vinnslutímann. • Söltunar- og umsölt- unarbúnaðurinn bætir verulega vinnslufyrir- komulag, sparar vinnu og mun valda byltingu í saltfiskvinnslu. Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík Hákon ÞH seldur ti! Chile Loðnuskipið Hákon ÞH 250 hef- ur verið selt til Chile. Kaupandi er útgerðarfyrirtækið E1 Golfo en þess má geta að sama fyrirtæki keypti fyrr á árinu loðnuskipið Hákon ÞH er tæplega 49 metra skip, smíðað í Noregi 1967, en lengt og yfirbyggt árið 1977. Það var útgerðarfyrirtækið Gjögur hf. sem gerði skipið út hér á landi en fyrirtækið tekur innan tíðar við nýju skipi í stað Hákons ÞH frá Ulstein- skipasmíðastöðinni. Pétur Jónsson RE. Það er norska skipasmíðastöðin Ulstein sem selur Hákon ÞH en Skarphéðinn Bjarnason, skipasali sá um söluna. Norska stöðin tók bæði Pétur Jónsson RE og Hákon ÞH upp í nýsmíðasamninga, en ekki hefur fengist uppgefið hvert söluverðmæti skipanna er. Að sögn Skarphéðins Bjarna- sonar, var skipt á fánum á Hákoni ÞH kl. 17 sl. þriðjudag og tóku þá chileönsku eigendurnir við skip- inu. Hin nýja áhöfn er komin hing- að til lands fyrir nokkru og verður siglt áleiðis til Chile í vikunni. Bæði Pétur Jónsson og Hákon verða við hefðbundnar nótaveiðar við strönd Chile. Hákon ÞH í Reykjavíkurhöfn í vikunni, þegar íslenski fáninn var dreginn niður og þjóðfáni Chile dreginn að húni. (Mynd Grímur). Nýsmíðar frá Portúgal Togskip Frystiskip Togskip Heildarlengd 20,80 32,00 32,60 BP-lengd 17,35 26,40 28,00 Breidd 6,50 8,60 7,30 Dýpt 3,22 4,10 3,70 Verð 35 milljónir 77 milljónir 55 milljónir Afhendingart. 11 mánuðir 5 mánuðir 7 mánuðir Um er að ræða fjölveiðiskíp búin 2 togspilum og 4 grandaraspilum. Skipin eru sérstaklega hönnuð til geymslu á ísuðum fiski í 660 lítra körum í einangraðri lest. Á skrifstofu Nidana að Snorrabraut 29, Reykja- vík, eru fyrirliggjandi smíðalýsingar og frekari teikn- ingar að skipum af eftirfarandi stærðum: Skipl Skip II Skip III verð kr. verð kr. verð kr. 51.000.000,- 59.300.000,- 64.500.000,- Lengd: 22,95 m. 25,95 m. 29,95 m. BP-lengd: 21,25 m. 24,00 m. 28,00 m. Breidd: 7,00 m. 8,00 m. 8,00 m. Dýpt: 3,50 m. 4,50 m. 4,50 m. Skrúfa: 2,10 m. 2,30 m. 2,50 m. Lest: 100 m3 170 m3 260 m3 Aöalvél: 700 hö. 900 hö. 1100 hö. \ íslensk hönnun Snorrabraut 29. 105 Reykjavík Tel: 622929, 622932, Tlx: 3130 Nidana is Heima: 18559

x

Fiskifréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.