Alþýðublaðið - 14.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið CreíiÖ út aí Alþýduílokknum. 1920 Miðvikudagiun 14. janúar 7. tölubl. Xéngnritm rimar. Khöfn 12. jan. 1 tilefni af undirskrift friðarins, sem heimilar endursameining Slés- "víkur við Danmörku, hefir kóng- Urinn símað heillaóskir forsetum ^andaríkjanna og Frakklands, Jap- snskeisara og konungum Englands °g Ítalíu. fiolsivíkar taka 95 þús. fanga. Her Koltschaks úr sögunni! Khöfn 12. jan. Erá London er símað, að her Koltschaks sé nú sundraður og í Jaun og veru ekki til lengur. Solsivíkar hafa unnið stórsigur við Krasnojarsk, 1000 kílómetra úá Irkutsk, og tekið þar 60 þús. Bolsivíkar hafa einnig tekið höf- ‘uðborg Dan-KosakkaDna Novoch- ®tkatk, , 35 þús. faDga þar og ^bikið af allskonar hergögnum og skotfærum. ÍTm Kola konungr. Mér finst Alþýðublaðið hafa átt að geta þess, að Upton Sinclair 8eödi Georg Brandes eftirrit af ^ndritinu til aflestrar, og sagði ^öeðal annars, að mannlýsingar væru sannar, hann (Sinclair) hefði séð þetta með eigin augum. Með- atl hann var að semja söguna, Var honum tvisvar veitt banatil- fseði. Tilraunir voru gerðar til að hrenna húsið hans, og handritið Var jafnharðan lokað inni í eld- traustum skáp, sem vopnaður vörður var haldinn við dag og Qótt- Lesandi. 00 Khöfn 12. jan. Frá Washington er símað að Bandaríkin hafi tilkynt Þjóðverj- um að vopnahléið haldi áfram. fri prökkum. Kosningasigur Clemenceau for- sætisráðheri ans franska, við kosn- ingarnar 16. nóv., var ekki eins glæsilegur, þegar litið var á.at- kvæðamagnið, eins og þegar litið er á þingmannafjölda þann, er fiokkar þeir fengu, sem eru sam- einaðir undir stjórn hans. Jafnaðarmenn höfðu alls 101 þingsæti í þjóöþinginu fyrir kosn- ingar, en hafa nú að eins 67. Prátt fyrir það þótt jafnaðarmenn mistu þannig yfir 30 sæti, óx at- kvæðatala þeirra úr 1,3%,000 upp í 1,700,000 og er það gífurlegur vöxtur þegar athugað er að eigi tóku alls nema 7 miljónir kjós- eilda þátt í kosningunum nú, en 8 miljónir í kosningunum síðustu fyrir stríðið (1914). Orsökin til þess að jafnaðarmenn fengu ekki fleiri þingsæti en þetta, þrátt fyrir hina miklu atkvæðaaukningu, var aðallega það, að nær allir flokkar voru sameinaðir móti þeim. Flokkar þeir sem Clemenceau fylgja, unnu sigur sumpart á Bolsi- víka-hræðslu fjöldans, en sumpart á áframhaldandi æsingum gegn Þjóðverjum. Enðnrskoðan Landsbankans. Pétur Jónsson alþm. frá Gautlönd- um, sem kosinn var af þingi í sumar endurskoðunarm. Lands- bankans, kvað hafa sagt af sér því starfi og stjórnin skipað Guð- jón Guðlaugsson alþm. til starfans til bráðabirgða. (Tíminn); Drykkjuskapur í Reykjayík. Samkvæmt símskeyti frá Khöfn hefir einhver Ernst Petersen ritað um drykkjuskapinn hér í bænum, og segir í skeytinu, að lýsing hans sé ófögur. Það er nú ekki nýtt, að í dönsk- um blöðum séu öfgafullar greinar um íslenzk málefni, og sjaldgæft oiðið á seinni árum, að þar bú- settir íslendingar fái blöðin til að flytja leiðréttingar. Aftur á móti hafa blöðin hér tekið upp þann góða sið, að prenta upp slíkar greinar, lesendum sínum til fróð- leiks og skemtunar (sbr. hina stór- vitlausu grein kvikmyndaleikar- anna o. fl.), og vonandi fáum við einnig þessa brennivínsgrejn þýdda á íslenzku. Yegna þess að enn er ekki kunnngt um efni greinar Peter- sens að öðru leyti, skal eg ekki minnast frekar á hana að sinni, en aðeins gera þá uppástungu, að skilorðir menn hér í bænum vildu gera sér far um að athuga drykkju- skaparóregluna, svo að þeir síðar gætu borið þær athuganir saman við frásögn Petersens. Því miður hafa hin svonefndu „brennivíns-resept" varpað nokki- um skugga á lækna bæjarins, en afsökun fyrir þá er það, ef satt er, að stundum muni bætt núlli aftan við grammatöluna á resept- inu, eftir að þeir hafa látið það af hendi, og bregður það litlum ljóma yfir lyfjabúðirnar eða eftir- litið með þeim. En gegn þessum orðrómi gætu læknarnir trygt sig með því, að þeim væri ársjjórð- ungslega fengin reseptin til athug- unar og umsagnar. Því þeir ættu ekki að vilja vamm sitt vita, að því er snertir áfengisbrall né ólög- hlýðni. Ef læknar og lyfjabúðir gera skyldu sína og láta ekki áfengi úti nema sem nauðsynjalyf til lækninga, þá er eg sannfærður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.