Alþýðublaðið - 14.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.01.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O^efiO lit af ^lþýoufloliknum. 1920 Miðvikudaginn 14. janúar 7. tölubl. 1» Xönguritan ffaiar. Khöfn 12. jan. I tilefni af undirskrift friðarins, ¦sem heimilar endursameining Slés- vikur við Danmörku, hefir kóng- Urinn símað heillaóskir forsetum Bandaríkjanna og Frakklands, Jap- aoskeisara og konungum Englands og ítalíu. Bolsivíkar taka 95 þús. fanga. Her Koltschaks úr sögunni! Khöfn 12. jan. * Prá London er símað, að her Koltschaks sé nú sundraður og í raun og veru ekki til lengur. Bolsivíkar hafa unnið stórsigur við Krasnojafsk, 1000 kíjómetra írá Irkutsk, og tekið þar 60 þús. íanga. Bolsivíkar hafa einnig tekið höf- ^ðborg Dan-Kosakkanna Novoch- erkatk, , 35 þús, fanga þar og ^öikið af allskonar hergögnum og ^otfærum. XJma. Kola konung. Mér finst Alþýðublaðið hafa átt :að geta þess, að Upton Sinclair fleQdi Georg Brandes eftirrit af ^andritinu til aflestrar, og sagði *oeðal annars, að mannlýsingar ^ru sannar, hann (Sinclair) hefði séð þetta með eigin augum. Með- aB hann var að semja söguna, Var honum tvisvar veitt banatil- ræ°i. Tilraunir voru gerðar til að wenna húsið hans, og handritið Var jafnhárðan lokað inni í eld- ^austum skáp, sem vopnaður vörður var haldinn viö dag og öott- Lesandi. Khöfn 12. jan. , Frá Washington er símað að Bandaríkin hafi tilkynt Þjóðverj- um að vopnahléið haldi áfram. frá frokknm. Kosningasigur Clemenceau for- sætisráðhenans franska, við kosn- ingarnar 16. nóv., var ekki eins glæsilegur, þegar litið var á, at- kvæðamagnið, eins og þegar litið er á þingmannafjólda þann, er fiokkar þeir fengu, sem eru sam- einaðir undir stjórn hans. Jafnaðarmenn höfðu alls 101 þingsæti i þjóðþinginu fyrir kosn- ingar, en hafa nú að eins 67. Prátt fyrir það þótt jafnaðarmenn mistu þannig yfir 30 sæti, óx at- kvæðatala þeirra úr 1,3*0,000 upp í 1,700,000 og er það gífurlegur vöxtur þegar athugað er að eigi tóku alls nema 7 miljón'ir kjós- eilda þátt í kosningunum nú, en 8 miljónir í kosningunum síðustu fyrir stríðið (1914). Orsökin til þess að jafnaðarmenn fengu ekki fleiri þingsæti en þetta, þr^tt fyrir hina miklu atkvæðaaukningu, var aðallega það, að nær allir flokkar voru sameinaðir móti þeim. Flokkar þeir sem Clemenceau fylgja, unnu sigur sumpart á Bolsi- víka-hræðslu fjöldans, en sumpart á áframhaldandi æsingum gegn Þjóðverjum. t Endnrskoðnn Landsbnnkans. Pétur Jónsson alþm. frá Gautlönd- úm, sem kosinn var af þingi í sumar endurskoðunarm. Lands- bankans, kvað hafa sagt af sér því starfi og stjórnin skipað Guð- jón Guðlaugsson alþm. til starfans til bráðabirgða. (Tíminn); Samkvæmt símskeyti frá Khöfn hefir einhver Ernst Petersen ritaB um drykkjuskápinn hér í bænum, og segir í skeytinu, að lýsing: hans sé ófögur. Það er nti ekki nýtt, að í dönsk- um blöðum séu öfgafullar greinar um íslenzk málefni, og sjaldgæft orðið á seinni árum, að þar bú- settir íslendingar fái blöðin til að flytja leiðréttingar. Aftur á móti hafa blöðin hér tekið upp þann góða sið, að prenta upp slíkar greinar, lesendum sínum til fróð- leiks og skemtunar (sbr. hina stór- vitlausu grein kvikmyndaleikar- anua o. fl.), og vonandi fáum viO einnig þessa brennivinsgroin þýddá á íslenzku. Vegna þess að enn er ekki kunnngt um efni greinar Peter- sens að öðru leyti, skal eg ekki minnast frekar á hana að sinni, en aðeins gera þá uppástungu, að skilorðir menn hér í bænum vildu gera sér far um að athuga drykkju- skaparóregluna, svo að þeir síðar gætu borið þær athuganir saman við frásögn Petersens. Því miður hafa hin svonefndu „brennivms-resept" varpað nokkr- um skugga á lækna bæjarins, en afsökun fyrir þá er það, ef satt er, að stundum muni bætt núlli aftan við grammatöluna á resept- inu, eftir að þeir hafa látið það af hendi, og bregður það litlum ljóma yfir lyfjabúðirnar eða eftir- litið með þeim. En gegn þessum. orðrómi gætu læknarnir trygt sig með því, að þeím væri ársfjórð- ungslega fengin reseptin til athug- unar.og tímsagnar. Því þéir ættu ekki að viija vainm sitt vita, að því er snertir áfengisbrall né ólög- hlýðni. Ef læknar og lyfjabúðir gera skyldu sína bg láta ekki áfengi titi nema sem nauðsynjalyf tii lækninga, þá er eg sannfærðux

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.