Fiskifréttir - 05.11.1993, Page 4
4
FISKIFRÉTTIR föstudagur 5. nóvember 1993
Fréttir
Ferskfisksölur:
Már SH fékk rúmar 25 millj.
króna fyrir Smuguþorskinn
— gott verð fyrir karfann í Þýskal.
jónir króna og var meðalverðið
155,07 kr/kg. Gott verð fékkst fyrir
flestar tegundir. Fyrir 177 tonn af
þorski fengust 171,72 kr/kg, fyrir
103 tonn af ýsu fengust 154,03 kr/
kg og fyrir 106 tonn af kola fengust
152,48 kr/kg. Nokkuð magn var
einnig selt af karfa, grálúðu og
ufsa. Fyrir 24 tonn af karfa fengust
113,56 kr/kg, fyrir 17 tonn af grá-
lúðu fengust 171,94 kr/kg og 15
tonn af ufsa seldust á 66,70 kr/kg.
Hafnarey SU var alls með 86
tonn af fiski en fyrir það magn
fengust 10,0 milljónir króka. Með-
alverð var 115,35 kr/kg. Skipting
aflans var sem hér segir: 40 tonn af
ýsu seldust á 109,65 kr/kg, 25 tonn
af þorski seldust á 103,31 kr/kg og
fyrir 7 tonn af grálúðu fengist
172,63 kr/kg. Togarinn Már SH
seldi þorsk úr Smugunni á breska
markaðnum nú sl. mánudag og
þriðjudag og var verðið í lægri
kantinum enda framboðið mikið.
Már seldi 78 tonn á mánudeginum
á 9,1 milljón króna og var meðal-
verðið þá um 116,00 kr/kg. Á
þriðjudeginum voru seld 141 tonn á
16,0 milljónir króna og þá var með-
alverðið um 113,00 kr/kg. Alls fékk
Már SH því um 25,1 milljón króna
fyrir þennan utankvótaafla.
Þýskaland
Þrjú íslensk fiskiskip seldu afla í
Bremerhaven dagana 27. október
til 2. nóvember sl. Sigurborg VE
landaði 70 tonnum af fiski á mark-
aðinn og fyrir það magn fengust
9,6 milljónir króna. Meðalverð var
137,34 kr/kg. Sigurborg var með 53
tonn af karfa á 148,91 kr/kg og 9
tonn af ufsa á 76,35 kr/kg. Sólberg
ÓF landaði 135 tonnum 28. októ-
ber og fyrir það magn fengust 18,1
milljón króna. Meðalverð var
134,19 kr/kg. Fyrir 75 tonn af karfa
fengust 152,15 kr/kg, fyrir 25 tonn
af ufsa fengust 68,14 kr/kg og 27
tonn af grálúðu seldust á 145,38
kr/kg. Loks má nefna að togarinn
Akurey RE seldi 185 tonn af fiski
nú í byrjun vikunnar, 1. og 2. nóv-
ember, og fékk fyrir það magn um
24,0 milljónir króna. Meðalverð
var 129,95 kr/kg en uppistaða afl-
ans var karfi.
TIL SANDBLÁSTURS SANDBLÁSTURSSANDUR 30 kg. sekkur kr.400 m/vsk
Fín Dugguv pússr Dgur 6. 104 flNG Sf. 4vk S 91- 32 500
Þorskverð hefur verið á uppleið í
Bretlandi undanfarnar vikur en
smá bakslag kom í seglin er Hafn-
arey SU og Már SH seldu þar afla
nú í byrjun vikunnar. Ástæðu
verðlækkunarinnar má rekja til
mikils framboðs. I Þýskalandi hef-
ur verið verið nokkuð stöðugt og
hafa íslensku skipin verið að fá frá
um 120 kr/kg og upp í um 150 kr/kg
fyrir karfann.
Töluvert magn af íslenskum
gámafiski var selt í Bretlandi dag-
ana 25. til 29. október sl. Alls voru
seld 518 tonn af fiski fyrir 80,3 mill-
Veljum íslenskt
ARROW
HREINSIEFNI
- fyrir
verstu
óhreinindin!
CHL0R0CLEAN
BAKTERÍUDREPANDI
HREINSIEFNI FYRIR
MATVÆLAIÐNAÐ OG
KASSAÞVOTTAVÉLAR
ísAco
GILSBÚÐ 7-210 GARÐABÆ
SlMI 657744 - FAX 656944
Jóhann Gíslason heim úr Barentshafi:
Dragnútarháturinn Jóhann
Gíslason VR, sem aö undanförnu
hefur stundað tilraunaveiðar í
Barentshafi samkvæmt leyfi rúss-
neskra stjórnvalda, var væntan-
legur heim nú um miðja vikuna í
vetrardvalar. Að sögn Jóns Sig-
urðarsonar, stjórnarformanns
Kola hf., sem stendur fyrir þess-
ari tilraun, lofar veiðin góðu en
óvissa er um framhald málsins
vegna vciöa íslenskra fiskiskipa í
Smugunni.
Jón vildi lítið tjá sig um áran-
gur Jóhanns Gísiásonar ÁR að
öðru leyti en því að veiðarnar lof-
uðu góðu. Lítið hefði aflast af kola
en afli skipsins hefði aöallega verið
stór ýsa og þorskur auk ýmissa
flatfisktegunda. Að sögn Jóns hafa
dragnótaveiðar ekki verið stund-
aðar í Barentshafi frá því í stríðinu
og því hefur þessi tilraun vakið
töluverða athygli.
— Það er óvissa um framhald
málsins. Við hefðum gjarnán vilj-
að vera heldur lengur að veiðum á
þessu hausti en niðurstaðan varð
sú að skipið færi heim og fram-
haldið yrði rætt nú um miðjan
nóvember. Rússarnir vilja ræða
veiðar íslensku skipanna í Smug-
unni í þessu sambandi og það
veldur mér vissulega áhyggjum.
Við munum ræða þessi mál við
sjávarútvegsráð Rússlands í
Moskvu um miðjan nóvember og
þá kemur í ljós hvert framhaldið
verður. Ég geri mér þó vonir um
að skipið geti farið aftur til veiða
fyrir miðjan febrúar, sagði Jón
Sigurðarson.
Sjá varútvegsráðuneytið:
Flottrollsveiðar ekki bannaðar
— dregið úr smáfiska- og seiðadrápi með seiðaskilju á rækjutrollum
Engin áform eru uppi um að banna
noktun flottrolla við karfaveiðar í
Skerjadjúpi. Mikil umræða hefur
verið um þetta mál að undanförnu
og hafa m.a. sjómenn í Vestmanna-
eyjum sett fram kröfu um að flot-
trollsveíðar verði bannaðar í
Skerjadjúpi yfir fengitímann hjá
karfanum.
Að sögn Jóns B. Jónassonar,
skrifstofustjóra í sjávarútvegs-
„Við erum búnir að fylgjast með
þessum skipum í eitt og hálft ár. Þá
kostuðu þau 10-12 milljónir doll-
ara. Núna var efnt til útboðs með
mjög ströngum skilyrðum og við
fengum skipið á 8,1 milljón dollara
eða jafnvirði 570 milljóna ís-
lenskra króna. Breytingarnar sem
við þurfum að láta gera munu síð-
an kosta 20-25 milljónir króna,“
sagði Sigurbjörn Svavarsson, út-
gerðarstjóri Granda hf. í samtali
við Fiskifréttir, en fyrirtækið hef-
ur fest kaup á nýjum og mjög full-
komnum frystitogara í Noregi, sem
afhentur verður í lok þessa mánað-
ar.
Togarinn var smíðaður árið 1992
hjá Sterkoder skipasmíðastöðinni í
Kristjánssundi. Hann er 64 metra
langur, 13 metra breiður og með
3.400 hestafla aðalvél. Skipið er
búið vélum fyrir vinnslu á alaska-
ufsa en þeim verður nú skipt út
fyrir þorskvinnsluvélar auk þess
sem vinnslulínunum verður breytt
í samræmi við það. Að öðru leyti
er skipið tilbúið til veiða og full-
vinnslu. Þess má geta að í skipinu
eru hálfsjálfvirk frystitæki eins og
eru um borð í Baldvini Þorsteins-
syni EA. Að sögn Sigurbjörns er
þetta mjög gott skip, byggt eftir
ráðuneytinu, hafa flottrollsveið-
arnar verið ræddar og var það mat
manna að það væri ekki skynsam-
legt að banna tiltekin veiðarfæri á
meðan heildarveiðinni væri stjórn-
að með kvóta.
— Það er ljóst að það eru til
fleiri stórvirk veiðarfæri en flot-
trollin og í því sambandi bentu
menn á tveggja trolla veiðar og
veiðar tveggja báta með einu risa-
stóru botntrolli. Það var því ekki
norskum stöðlum og aðbúnaður
áhafnar er í samræmi við það.
Alls voru 15 skip af þessari gerð
smíðuð í Noregi. Að því stóð
breskt fjármögnunarfyrirtæki sem
seldi Rússum síðan skipin á kaup-
leigu en fékk ýmsa banka til þess
að fjármagna smíðina. Svo fór að
lokum að Rússarnir höfðu ekki
lengur getu til þess að taka síðustu
fjögur skipin. Skipasmíðastöðin
sat því uppi með togarana og kom-
ust þeir í hendur Den norske bank,
sem fjármagnaði þá fyrir stöðina.
Af þessum fjórum skipum hafa tvö
seld til Nýja-Sjálands, eitt fer nú til
íslands en síðasta skipið er óselt.
Togarakaupin eru liður í endur-
nýjun skipastóls Granda hf. en
meðalaldur hans er nú 15 ár. Nýja
skipið kemur í stað frystitogarans
Snorra Sturlusonar sem smíðaður
var árið 1973. Ekki hefur verið tek-
in ákvörðun um það hvort Snorri
verður seldur eða gerður út á fjar-
læg mið. Ekki er ætlunin að auka
sókn togara Granda innan 200
mílna lögsögunnar, heldur verður
sótt meira á djúpmið. Að sögn Sig-
urbjörns munu kaupin á nýja
frystitogaranum ekki draga úr
landvinnslu Granda hf. í Norður-
garði.
talið skynsamlegt að banna notkun
flottrollanna, sagði Jón en í máli
hans kom fram að von væri á tillög-
um um lokun smáfiskasvæða og
breytingum á karfasvæðum fyrir
Suður- og Vesturlandi. Menn væru
sammála um að loka þyrfti
ákveðnum svæðum vegna smá-
karfa og karfaseiða í afla.
í þessu sambandi má nefna að
sjávarútvegsráðuneytið hefur haft
það til skoðunar að undanförnu
hvort rétt sé að lögbinda notkun
seiðaskilja í rækjutrollum á úthafs-
rækjuveiðum. Eitt íslenskt rækju-
skip, Árni ÓF sem nú hefur reynd-
ar verið selt til Bíldudals, var út-
búið með seiðaskilju og þótti þessi
útbúnaður gefast vel.
— Það hafa verið skiptar skoð-
anir um þessa tækni og sumir sjó-
menn telja að það tapist allt að
15% rækjuaflans vegna þessa.
Aðrir segja að lítið sem ekkert tap-
ist. Við höfum mikinn áhuga á að
skoða þessi mál frekar enda væri
mikið unnið ef seiðaskiljur gætu
leyst þótt ekki væri nema hluta
þeirra vandamála sem skapast
vegna smáfisks og seiða í afla
rækjuskipanna. Nú eru fjögur
svæði, þar af eitt mjög stórt, lokuð
fyrir Norðurlandi vegna smáfisks í
afla, sagði Jón.
Að sögn Jóns var notkun seiða-
skilju gerð að skilyrði við rækju-
veiðar á Skjálfandaflóa nú í haust
en seiðaskiljur eru einnig lög-
bundnar á innfjarðarrækjuveið-
um. Þau svæði, sem nú er einkum
horft til varðandi notkun seiða-
skilja, eru ýmis veiðisvæði fyrir
Norðurlandi og Dohrnbankinn.
Mjög mikið hefur borið á karfa-
seiðum í afla rækjuskipanna á
Dohrnbankanum og hefur einn
skipstjórinn orðað það sem svo að
hann hefði í einum og sama túrn-
um hent karfaseiðum sem svarað
hefðu til 80 þúsund tonna afla ef
seiðin hefðu fengið að vaxa og ná
500 gramma þyngd.
Grandi ht.:
Fullkominn frystitogari
fyrir tæpar 600 m.kr.