Fiskifréttir - 05.03.2004, Blaðsíða 12
Fiski
FRETTIR
9. tbl. föstud. 5. mars 2004
Auglýsingar
569 6623
FRAMTAK
VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA
Drangahrauni l-lb Hafnarfjörður
Sími: 565 2556 • Fax: 555 6035
Netfang: info@framtak.is • http://www.framtak.is
QÓB ÞJÓNIfSTA
VEGUR ÞUNGT
ITUR dælur til sjós og lands
Fjölmargar gerðir fáanlegar
Frábært verð
► Leitið upplýsinga
PUMPS
ITUR
Áratuga reynsla á íslandi
Karfakvótar:
Ekki unnt að
breyta úthlutun
á þessu árí
Engar ákvarðanir hafa verið teknar varðandi breytta úthlutun á
karfa til íslenskra skipa, hvorki á karfa á heimamiðum né í úthafinu.
Jón B. Jónasson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, sagðist í
samtali við Fiskifréttir ekki sjá fram á að unnt yrði á þeim stutta tíma
sem nú er eftir þar til úthafskarfaveiðar hefjast að gera nokkrar
breytingar á fyrirkomulagi veiðanna á þessu ári.
menn hafa helst verið að stefna að
en hún er mjög flókin og mörg
lagaleg álitamál eru henni samfara.
Varðandi djúpkarfann kæmi einnig
upp sú staða að við værum komnir
með sameiginlegan stofn með
Grænlendingum og Færeyingum."
Fram kom hjá Jóni að fundur um
karfamálið yrði haldinn í vikunni
þar sem farið yrði yfir stöðuna og
sagðist hann vænta þess að fá gott
innlegg í málið frá þeirri nefnd
sem er starfandi innan LÍÚ. Hann
ítrekaði þó að lítið svigrúm væri til
endurúthlutunar miðað við stöðu
málsins en spurninging væri frekar
hvernig menn yrðu í stakk búnir til
að gera breytingar á næsta fisk-
veiðiári og almanaksári. Spurður
um viðbrögð NEAFC, Norðaustur-
Atlantshafsfiskveiðiráðsins, sem
fer með stjórn úthafskarfaveiða
sagði Jón að stjórn karfaveiða í út-
hafinu hefði verið rædd á nokkrum
fundum. Engin ákveðin viðbrögð
hefðu komið fram hjá NEAFC
enda hefði töluverður tími farið í
að skýra stöðuna eins og hún blas-
ir við okkur íslendingum.
Eins og fram hefur komið í
Fiskifréttum var talið brýnt að end-
urskoða þegar á þessu ári úthlutun
á karfakvótum þegar ljóst var síð-
astliðið haust að úthafskarfi innan
svæðis og djúpkarfinn væru einn
og sami stofninn. Sérstök nefnd var
skipuð hjá LIÚ í framhaldinu til að
fara yfir þessi mál og þau hafa ver-
ið til skoðunar í sjávarútvegsráðu-
neytinu. „Það er ljóst að eðlilegast
væri, miðað við þá vitneskju sem
við höfum núna, að skipta upp
gullkarfa og djúpkarfa og sameina
djúpkarfann á heimamiðum þeim
hluta djúpkarfans sem hingað til
hefur verið veiddur sem út-
hafskarfi. Þannig kæmu þrír stofn-
ar til álita við úthlutun veiðiheim-
ilda: Gullkarfi, djúpkarfi og út-
hafskarfi, þ.e. karfinn í efri lögum
sjávar. Þetta er sú niðurstaða sem
ALLT í NETAÚTHALDIÐ
■■■■■■■■
ÞJÓNUSTAN
Ohf
Sjóvéla Netaspil.
Þorska-, ýsu- og grásleppunet.
Dyrkorn flotteinar frá 12 til 25mm.
Dyrkorn blýteinar frá 5,5 til 22mm.
Færi, Sértar, Baujur, Belgir,
Drekar og fleira til netaveiða.
Skútuvogi 6-104 Reykjavík
Sfmi 553 3311 - Fax 553 3336
www.sjo.is - sjo@sjo.is
Öflugur skipstjórnarbúnaður...
...og þjónusta fyrir allar stærðir skipa og báta
SeaScan - botngreiningarbúnaður
SeaScan botngreiningarbúnaðurinn er tækið sem menn hafa beðið el
SeaScan greinir botntegund og hvort botninn sé hrjúfur eða sléttur. Með
SeaScan við þann dýptarmæli sem fyrir er í skipinu.vinnur búnaðurinn úi
upplýsingum, og skilar því til MaxSea skipstjómartölvunnar. Þar litast bc
vegar eftir botntegund og hins vegar eftir grófleika. Þessar upplýsingar ei
vista í MaxSea og kalla fram þegar við á.
K3DEN
Siglinga- og fiskileitartæki fyrir stóra jafnt sem smáa
radiomidun.
Grandagaröi 9 • 101 Reykjavík • Sími 511 1010 • www.radiomidun.is
rtir
því að tengja
• viðkomandi
)tninn annars
r auðvelt að
JRC
MaxSea
Stærðir: 0,37 - 160 kW á lag
Snúningshraðar: 750, 1000,
1500 og 3000 sn/mín
Ein- og þriggjafasa
Smiðjuvegur 66 • 200 - Kápavogur • Sími: 580-5800 • Fax: 580-5801 • Netíang: landvelar@landvelar.is
DRAGNÓTARMANILLA
Manillan er framleidd af Itsaskorda á Spáni, manillan fæst bæði rétt- og
rangsnúin í þeim lengdum og þyngdum sem óskað er eftir. Manillan hefur reynst
frábærlega vel enda um gæða vöru að ræða á sérstaklega hagstæðu verði.
Eftirfarandi skip nota manilluna frá Itsaskorda;
Bára SH - Sæborg ÞH - Egill SH - Fanney SK - Dalaröst ÞH
Ólafur Bjarnason SH - Gunnar Bjarnason SH - Rifsari SH - Þáll Helgi ÍS.
"Iben ehf
Útgerðarvörur
Hvaleyrarbraut 39 220 Hafnarfjörður S. 544-2245
Þar sem þjónusta og þekking mætast
HAMPtOJANESIíúa