Huginn - 01.10.1946, Side 13

Huginn - 01.10.1946, Side 13
FEÉTTARITAEI ' SKEIFAE .... i>að var einn heiðríkan morgun um dag- inn að ég labhaði niður í bs. Ritstjóri eins af Reykjavíkur-blöðunum hafði beðið mig að skrifa smá grein í blaðið sitt, svona rett til þess að fylla upp í eyð- urnar, eins og hann komst að orði. Eftir að hafa skoðað huga minn tvisvar afréð eg að fara í Savinnuskólann og kynna mór hið daglega líf nemendanna og ba.rattu þeirra við námið. áður en óg veit af, e.r eg kominn alla leið að Sambandshusinu og legg nu leið mína upp á við og er brátt kominn upp á fimmtu hæð. Þarna hljómuðu á móti mer mikil gleðilæti og vissi 'óg þá, að óg mundi kominn. á leiðarenda, enda reyndist svo vera og þegar. eg leit inn um hinar gylltu dyr skólans, sá óg mikinn fjölda af ungu og fjörugu fólki, sem virt- ist mjög ánægt með tilveruna og skemmtu sumir sór með því að kasta gamanyrðum sín á milli, sem aðrir hlógu svo að. En aðrir hóldu sig aftur á móti utan við allt þess háttar og ræddu saman uun áhugamál sín. Ég staðnæmdist um stund úti við dyr og virti fyrir mór hópinn. SÓ óg þá hvar maður stefnir fram ganginn og v'ar hann æði valdsmannslegur, enda viku allir ár v-egi fyrir honum eins og þarÉ væri höfð- ingi á ferð. RÓtt á eftir heyrði óg hina hvellandi hljóma skólabjöllunnar, því að það var nefnilega vorið að hrin^ja inn í tíma. Kom þá mikill skriður á hópinn og þusti hver inn um sínar dyr. Að síðustu var eg einn eftir á ganginum. Ég fór nú að virða fyrir mór skolann, en hann er nu fluttur í ný húsakynni. MÓr var litið út um glugga á hægri hönd og sá óg þar breiðar svalir fyrir utan. Þaðan er dá- samlegt útsýniEsjan í fjarska en fyrir neðan blasir "Grænmetið" við með hóp af kvenfolki'innbyrðis. Til vinstri handar eru kennslustofurnar, þrjár að tölu. fjg geng framhjá tveim fyrstu stofunum, því að það er ekki laust við að óg kvíði fyrir því að fara inn fyrir, enda er hjart að í mer farið að slá óvenju hratt, en þegar óg kem að þriðju dyrunum er ekki um anhað að gera en að herða sig upp og vera hvergi smeikur. Ég bankaði því lauslega á dyrnar og gekk inn. Það var dásamleg sjón. sem við mór blasti, f löngum röðum við bnrðin sátu ungir og myndarlegir menn . Erh. í næsta blaðiu L

x

Huginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Huginn
https://timarit.is/publication/1602

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.