Dagrenning - 01.02.1939, Page 3

Dagrenning - 01.02.1939, Page 3
iagnuutmg GleOstu meðan æskan ör, a6 þér blítt vill láta, er ellin þreytir þrek og fjör. þá er tími að gi áta. I IV ár. VIDIR, MAN. FEB. 1939 Nr. 12 GYÐINGAR. —w— “Drottins útvalda þjóð” hefir oft verið útvalin til að þola þrautir og hörmungar. Föðurlandslausir eru þeir, ávalt gestir í löndum þeim, sem þeir búa í, Og oft ekki vel séðir gestir. Þeim veitist örðugt að samlagast þjóðunum, sem þeir dvelja hjá, og halda bæði ytri og innri þjóðareinkennum sínum hvarsem þeireru og hvern- ig sem þeim vegnar, Og þess vegna er svo, þó undarlegt sé, að þjóð, sem í nærri tvö þúsund ár hefir ekkert föður- land átt og verið tvístruð um allt, þó er þjóð, svo greini- lega afmörkuð þjóðarheild, að hana þann dag í dag vant- ar ekkert nema landið til þess, að sameinast. Gyðinga-ofsóknir hata átt sér stað næstum í öll- um löndum Norður-álfunnar, frá fyrstu tíð, og nú um þessar mundir eru þeir grimmilega ofsóttir á Þýskalandi. Meðferð Hitlers á Gyðingum þar í landi er, frá mannúðar

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.