Dagrenning - 01.02.1939, Blaðsíða 7

Dagrenning - 01.02.1939, Blaðsíða 7
DAGRENNING 225 EG vil p>á byrja á f>ví, að skýra frá hvernig ég er til orðinn og hvað ég heiti fullu nafni. Tilverustaður minn er á Litlu Bólu í Skagafjarðar sysluáíslnndi og sá ég fyrstpennan heim í vöku- lokin á fimtudagskvöld pann 7. drottins dag í júní rnánuði árið 1856. Móðir mín fæddi mig af sér með harmkvælum miklum pví ég var sneinma stór og efnilegur. Á [rriðja degi var ég _svo vatni ausinn og nefndur Hróbjartur. Faðir minn hét Baldvin og er ég f>ví Baldvinsson. Móðir mín hét Guðbjörg og var hún hálfsystir bróður síns, hans séra Benidikts. Mesta sórna fóik, allt pað fólk. Ég ólst upp í foreldra húsurn par til ég var tólf ára, að ég fór í vist til manns er Bárður hét. E>ar, hjá honum lærði ég pað litla, sem ég gat lært í kverinu, en aldrei komst ég svo langt að verða konfermer- aður. Hjá Bárði var ég í fjögurár> en paðan fór ég til sjóróðra. Mér féll f>að verk illa enda stundaði ég ekki sjóinn nema eina vertíð • Gerðist ég f>á búðarpjónn við eina verzlunina f>ar í sýslunni. L>ar lærði ég að skrifa, pessa lika lista hönd, sem allir dáðust að er sáu. Við verzlunina s'tarfaði ég par til ég var 22. ára, en pað var f>að ár sem Sigtryggur kom frá Ameríku með pann gleðiboðskap, að par rökuðu rnenn saman peningum með stórum skóflum f>ar til peir hefðu ekki með meiri peninga að gera. Detta kitlaði karlmenskuna og dugnaðinn í mér, svo ég bjó mig til vesturfarar f>á um sumarið- Ég hafði farið vel með laun mín við verzlunina og átti f>ví talsvert af peningum til fararinnar. Okkur henti slæmt veður yfir hafið og voru allir farpegjar sjó- veikir meira eða minna nema ég. Eitt sinn var ég á gangi um skip- ið f>ar, sem fólkið lá fárveikt. Kom ég par að, sem einn kvenn- maður lá á fleti og sá ég strax, að hún var miktð veik. Ég var fyrst í efa uin hvað ég ætti að gera, en hjartagæði mín sögðu mér að vita hvort ég gæti ekkert gert fyrir fæssa konu til að lina pjáðningar hennar. Ég gekk til hennar og spurði hana hvort f>að væri nokk- uð, sem ág gæti fyrir hana gert. Hún bað mig að gefa sér vatn að drekka og f>að gerði ég umliugs- unarlaust. Henni f>ótti svo vænt um f>að, að liún rétti mer hönd sína í pakklætiðskyni. Dað var pá, sem ég tólc í hönd Sigríðar minnar í fyrsta skifti. Svo fór ég

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.