Dagrenning - 01.02.1939, Page 8

Dagrenning - 01.02.1939, Page 8
226 DAGRENNING að tala við hana um ettt og annað en p>ó sérstaklega um ferðalagið. Hún skyrði frá pví, að hún væri einstæðingur og væri hún á leið tii Ameríku að leyta gæfunnar. Itún hafði heyrt svo mikið um p>að sagt hvað gæfan findist p>ar fljótt. Við vorum f>á bæði einstæð- ingar í leyt eftir f>ví sama. Mér fannst að við ættutn að fylgjast að á ferðalaginu. Ég er svo ekki að þreyta les- arann með p>ví, að vera að minn- ast á júnsa stná viðburði á leið- inni yfir hafið, heldur byrja p>ar, setn lestin nam staðar í stórborg- inni Winnipeg, —raunar fann ég ekkert stórfengilegt við p>á borg annað en háfaðinn, sem ætiaði alveg að gera mig vitlausann. Á stöðinni var öllum íslenzk- um farp>egjum niætt af ættingjum eða vinum, nema okkur Sigríði. Við áttum enga ættingja og enga vinií Ameríku tilaðfagna okkur Við vorum p>vírekin eins ogsauð- fé yfir í hið svo kallaða; ‘ Etni- grantahús.” t>að var heilstórt fjárhús en fátt fé var p>ar á garða en margir fjárhúsmenn. Þarna stóðum við Sigríður eins og slátrunarfé. Snöggklæddir embættismenn p>ess opinbera, með uppbrettar skirtuermar, ritbly á bakvið eyrað og svolítinn pappírs- skekil dinglandi í liendinni, p>eytt- ust með afar hraða fram og aftur um gólfið þvers og endilangs. og litu til okkar Sigríðar svo ein- kennilegum storkandi augutn, utn leið og p>eir strunsuðu fram hjá okkur án pess að mæla orð. Mér gat ekki skilist, tilhvers við Sigríður vorutn send p>arna inn. Hvað átti að gera við okkui? En p>að fór að rætast úv fyrir okkur. Maður nokkur, einhendur raeð annan fótinn styttri en hinn, mjög útskotinn að framan, blind- ur á öðru auganu nteð glerauga fyrir hinu Kom f>á rakleiðis til okkar Sigríðar. — Mér kom í hug, pægar ég sá p>ennan mann, hvort pætta væri einsltonar afrétt ríkisíns par sem vankað fóik væri geyint. En s a m t gat ég ekki skilið hvaða erindi við Sigríður ættum ftangað. Dessi maður fór svo eitthvað að tala við okkur, en hvorugt okkar gat skilið p>að, sem hann sagði, —veit ekkert hvaða mál hann talaði. En er hann var búinn að rausa p>arna nokkra stund, hugsaði ég mér að skella á hann enku og vita hvort hann skildi p>að rná). Ég sagði p>ví í einbeittum og hvellum róm:

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.