Dagrenning - 01.02.1939, Side 11

Dagrenning - 01.02.1939, Side 11
DAGRENNING 229 inni hrundiS upp meS braki og brestum, og inn kemur Hjutt æSandi meS stórt eikarkefli í hendinni. AS karlinn hafi ver- iS reiSur, er óþarft aS taka hér fram.HannhótaSi aS rota okkur alla saman meS eikarkeflínu, ef viS ekki íærum tafarlaust meS bátinn þangaS. sem hann átti aS vera. Reis Tómas þá upp í rúmi sínu, svo berskjald- aSur (nakinn), sem hann var, og baS sér hljóSs. SagSi hann, aS þaS væri allt satt og rétt, sem Hjutt segSi. ÞaS hefSi ver- iS skammarlega og svívirSilega aS þessu öllu fariS, þaS yrSi áS setja rétt í málinu og yfirheyra alla skálabúa, og fá alla söku- dólgana dæmda til sekta fyrir spellvirki og röskun á heimilis- friSi hjá Hans hjutt! Var Tóm- as svo skipaSur rannsóknar- dómarinn. YfirheyrSi hann svo hvern einn skálabúa, og játuSu allirsekt sína meS iSrun og angruSu hjarta. Á eftir kom svo dómurinn og hljóSaSi á þessa leiS: AS skálabúar sem tóku þátt í bátflutn- ingunum og röskuSu friShelgi eignarréttarins hjá Hans hjutt, skyldi greiSa honum meS staS- bundinni greiSslu í sárabætur og fyrir svívirSiIega aSför á einstaklings eignarréttinum, 3 vænar og vel útilátnar kökur, stórt smjörstykki, og enn þá stærra kæfustykki. Var dómi þessum tekiS meS mesta fögn- uSi af öllum sökudólgunum, og fór greiSsIan samstundis fram, og hafSi Hjutt ekki viS aS taka á móti öllum þessum mat, og varS hann aS fá lánaSa stóra tréfötu til þess aS koma allri þessari matbjörg heim til sín. Þannig var lokaþátturinn í þessum gárungaleik, meS full- um sáttum og samlyndi allra málsaSiIa og til stórsigurs fyrir Hjutt eins og lika átti aS vera. Þvífremur, sem Hjutt baS guS almáttugan aS gefa öllum hópn- um góSar nætur, utn leiS og hann fór sigrihrósandi út meS fötuna, fulla af kökum, kæfu og smjöri. Stundum kom þaS fyrir, aS þau mæSgin, Vigdís og Hans, voru samvistum, eSa í sbmu baSstofu, þótt ekki byggi þau saman. Var þá samkomulagiS

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.