Dagrenning - 01.02.1939, Síða 13
dagrenning
231
grafar. Hans stóS á grasigrónu
gömlu leiSi, fast viS grafar-
barminn, og gaf himnaríkisdyr-
um fremur óhýrt auga, fyrir
þessa ranglátu ráSstöfun. En
er presturinn hafSi lokiS viS
aS “kasta rekunum á kístuna”
stappaSi Hans hjutt niSur fót-
unum og sló saman hnefunum,
og skotraSi sínum stóru skjall-
hvftu augumtil himna og hróp-
aSi: “Ó, guS, því fórstu aS taka
hana móSur mína frá mér?’'
Ekki vissi ég hvernig á
því stóS, en þaS var því líkast,
sem öll líkfylgdin hefSi allt í
einu orSiS þess vör, aS hann
ætlaSi aS gera hellings skúr úr
einhverri átt, ofan í skrjáfþurft
heyiS á túnunum, því allur
hópurinn sneri sér viS. Sumir
litu til sjávar, aSrir til heiSar,
sumir í austur, en aSrir í vestur
allt eftir því hvar hver og einn
stóS viS gröfina. Presturinn,
sem var hiS mesta prúSmenni
og valmenni, tók vasaklútinn
úr hempunni og fór í ákafa aS
snugga nefiS, og brá svo klútn-
um fyrir andlitiS, sennilega til
þess aS gera bæn sína yfir gröf-
inni, eins og prestanna er siSur!
En viS strákarnir fengum föS-
urlegar bendingar um aS hipja
okkur tafarlaust út úr kyrkju-
garSinum í burtu frá jarSarför-
inni, viS hefSum þar ekkert aS
gera lengur.
Létum viS ekki segja okk-
ur þaS tvisvar, enflýttum okk-
ur sem mest viS máttum í burtu,
Gættum þess þó, aS fara ekki
lengra en svo, aS viS sæjum
syrgjandann.þar sem hann stóS
eíns og GySingur upp viS grát-
múrinn, í klofháum leSurstíg-
vélum handaslætti og himna-
pati á meSan kistan var moldu
hulin.
Þegar eftir jarSarförina,
byrjaSi erfidrykkjan í lambhús-
kofanum. Mátti segja aS þaS
væri erfidrykkja í orSsins fylsíu
merkingu. En ekki sátu hana
aSrir en líkmennirnir og stráka-
lýSurinn. Var fast drukkiS
kaffi og brennivín og etnar meS
kringlur og skonrok.
Mann eg enn þá hvaS
maga mínum leiS þá vel í lamb-
húskofanum. A eftir kaffi og
brennivínsdrykkjunni byrjaSi
svo romm toddydrykkja. GerS-
ist þá glaumur mikill, (framh.