Dagrenning - 01.02.1939, Blaðsíða 22

Dagrenning - 01.02.1939, Blaðsíða 22
240 ll!lllllll|l|||lllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllll!l!lllllllllllllllllllllllllllllllllllll Ó, Nú Lýgur Minn Rimneskur Faðir ll!lll!llllllllllllllllllll!llllllllllllllllll!IIIIIIIIIHIIII!lllllllllllllllllllllllllllllll>1 [niðurlag] ekki tjáði af að draga, og sagði: “Já, f>að ersatt, tvisvar var pað”. Presturinn spurði enn hvort J>að væri alveg víst, að hún hefði ekki brotið oftar en tvisvar, og full- yrti kerlingþað. Sagði J>á tneð- hjálparinn í altarinu: “jú, J>að var J>risvar”. En kerlingin fór að gráta og sagði: “0, nú lýgur minn himneskur faðir”. Nælur Isveitinni minni voru haldnir tveir kvenn- félagsfundir umþað leiti. sem Einar sál. Kvaran var hér síðast á ferð og flutti fyrir- lestur sinn um “sálarrann- sóknir”. Á öðrum þessum fundi komu nokkrar eldri konur upp með það, að bjóða herra Kvaran að koma þar í bygð og flytja fyrirlestur sinn. Ræddu konurnar um þetta dálítið aftur og fram unz þær heyra snökt og ýlfur. Þeim varð litið þangað sem ÐAGRENNING hljóðið kom, og sjá þær sér til mikillrar skelfingar, að tvær af yngri konum kvenn- félagsins eru farnar að gráta með miklum kippum og klúta þurkingi en tárin hörnuðu og urðu sem ís og hrundu af hvörmum þeirra s v o ekki hefði þurft klútanna við, sem þerru. Þegar þær voru spurð- ar af hverju þeirra ógleði stafaði, svöruðu þær: að þær gætu ekki hugsað til þess, að jafn óguðlegur maður sem E. H. Kvaran kæmi inn í þeirrabygð.—Þær vildu fá a ð halda sinni barnatrú óáreittar. Var því hætt við heimboðið. Á síðari fundinum kom það sama til umræðu með E. H. K., og fór á sömu leið. Þannig tapaði bygðin sér nauðsynlegri fróðleik en fengist hefir með öllum kvennfélagsfundum samlögð- um frá upphafi. A. E. * |h G var staddur í Winnipeg fyrir nokkru og gekk ég inn til Kringlu en þar var þann lielkulda að finna, að ég forðaði mér út aftur í vetrarhl/juna. A. E.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.