Dagrenning - 01.06.1939, Side 5
DAGRENNING
verða herrar heimsins, hver
upp á sinn máta. Ítalía rær
að því að loka npp Suez
skurðinum og' ná yfirráðum
á MiðjarSarhafinu og í Pal-
astine. það er hennar fyrsta
áform. Þýkaland vantar að
ná yfirráSum yfir allri Mið-
Evrópu ásamf því, að ná til
baka öllu því landi, er það
tapaði eftir heimsstríðið síð-
asti. Japan vantar að bæta
við sig- Austur-Kína auk
þess, áð ná í'vérzlunar yfir-
ráðum jafnvel í India; Það
vill verSa æsta vald í öllum
friðar tilraunum þjóðanna.
Rússar vérSa ekki ánægSir
fyrr en hugsjónir commun-
ista verða viSteknar um all-
ann heim.
ÞaS getur dregist aS
þessumþjóSum heppnist ag
koma fyrirætlunum sínum í
framkvæmd, en tilraunum
sínum munu þær halda á-
fram í lengstu lög.
ÞaS er ekki sjáanlegt
annaS en, aS þa,S sé verk-
ef i fyrir börn okkar og
barna-börn, aS koma því
skipulagi á, sem, ábyrgSar-
full stjórn vorra tíma hefir
ekki korniS á sökum hug-
leysis eSa .vísdómsskorts,
eSa þá, sökum þess, aS hún
hehr látiS'önnurmál sitja í
fyrirfúmi;
LéiS.togum þjóSanna e.r
ómögidegt aS láta sér koma
saman um leiSina sem fara
skuli til fríSar ogss-attíkomu
lág's milli þjóSanná. ' ■
ÞaS fnyndi jýsa hug-
rékki og heiSaflegheitttrn e;f
þessir menn vijdu kannast
viS áSgerSarleysi .sitt, van'-
mátt og stjórn málalega
vanrækslu, í staS ‘þess, áS
af\'ég'a leiSa metin ineS alls-
könar blekking.um á ratma-
stundum þjóSatma.
Koma konungs vors
og drottingar til vorá þessu
sumri hefir gert mikiS í þá
átt aS sámeina hugi fólks
um lýSveldishugsjótiiri , ;
; -------> ,-a, f'.iia:.