Dagrenning - 01.06.1939, Qupperneq 6

Dagrenning - 01.06.1939, Qupperneq 6
Úrið mitt. Lærdómsrík smásaga eftir Mark Twain, —★— Þetta ljómandi úr mitt, hafði gengið alveg uppá mín- útu í 18 mánuði, án þess, að flýta sér eða seinka, án þess einu sinni að gera sig líklegt til að hrökkva sundur, og án þess, að ver kið í því hefði bil- að mindstu vitund. Jeg var farinn að halda, að það væri alveg óskeikult og áleit gerð þess og innri bygg- ingu óforgengilega. En eitt kvöld gleymdi ég að draga þaö upp. Þettaergði mig til muna því að í atviki þessu sá ég fyrirboða einhverrar óham- ingju. Smám saman komst ég þó í betra skap, dró úrið upp, setti það af handa hófi og sló frá mér öllum áhyggjum. Daginn eftir fór ég til hins bezta úrsmiðs í bænum, til að fá það sett, svo nákvæmlega rétt, sem unt væri. Foringi úrsmiðjunnar tók við úrinu og fór að setja það. um leið og hann sagði: “Það gengur f jór- um mínútum of hægt. Við verðum að færa stillinálina dálítið til.” Jeg reyndi hvað ég gat til þess, að aftra honum frá, að hreifa stillinálina og að koma honum í skilning um, að það gengi makalaust nákvæmlega, en það var ómögulegt, alt sem þessi auli gat skilið var það, að úrið gengi 4 mínútum of hægt, og þess vegna þyrfti nauðsynlega, að snúa stillinál- inni. Af þessari ástæðu fram- kvæmdi hann !íka þenna sví- virðilega glæp. með miskunar- lausri ró, en égdansaði hring- inn í kringum hann eins og vitlaus maður, og sárbændi hann, að snerta ekki við úr- inú framar. Úrið mitt iór nú að flýta sér. Það flýtti sér æ meira og meira með hverjum deginum. Áður en vika var liðin, var það búið að fá ógurlega hita- veiki, og sló æð þess sjálfsagt 150 slög á mínútunni. Þegar liðnir voru tveir mánuðir voru

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.