Dagrenning - 01.06.1939, Síða 10
►<>•«■►0^1
HRÓBJARTAR ÞÁTTUR
Sannir viðburðir
úr lífi eins Ameríku-fara frá lslandi.
(framhald)
frá Winnipeg og, að f>að væri sið-
ur par, að spurja menn í f>aula
og væri f>að ein ástæðan fyrir pví
hvað peir vissu miklu meira f>ar
efra, en við í Nyja íslandi, sem
töltum f>að vera ókurteisi, að
f>a,ulspurja ókunnuga menn, Ég
leysti f>ví úr spurningum hans er
best ég gat, og sannast að segja,
f>á fannst mér, sem ég væri að
leggja drjúfann skerf til uppfræð-
slu mála landa minna í Winnipeg
með, að svara spurningum hans.
Svo fór hann að segja mér frá
f>ví, að nú færi að líða að kosn-
ingum, og útmálaði hann f>að
með mörgum, velvöldum, orðurn,
hve mikil nauðsyn bæri til f>ess,
að skifta um stjórn í fylkinu. Sú
stjórn, sem f>á var við völd, væri
búin að sitja of lengi til f>ess. að
gera ekki neitt fyrir neina aðra
en sína vildarmenn, Menn f>urfa
að vera samtaka í f>ví, að koma
henni frá völdum, sagði hann.
Kvaðsthann vera kominn til að
fá mig til að starfa fyrir flokkinn
sem hann fylgdi að málurn; f>að
væri að eins mánuður til kosn-
inga, og skyldi ég fá $50 00 fyrir
starf mitt ef ég vildi taka að mér
að fara í kring til manna í bygð-
inni og leiða f>eim fyrir sjónir
hvað mikið nýlendan liði við f>að
ef stjórnin yrði endurkosin.
Jeg leit ekkert björtum aug-
um til starfsins, sem ég sá strax
að yrði bæði harð sótt fyrir mig,
og illa fægið af n/lendubúum, en
dollararnir, sem ég átti að fá fyrir
starfið litu vel út í mínurn huga
og mundu koma sér mæta vel á
borgunardeg- Ég var f>arna í
stríði við sjálfann mig, Samvizk-
og þörfin háðu stranga orustu, og
hafði pörfin betur í f>að sinn.
Hann afhenti mér svo að lokum
stórann búnka af prentuðum og
skrifuðum bæklingum og blöðutn,
og sagði mér að ]>ar hefði ég svart
á hvítu allann sannleikann, sern
ég ætti að flytja mönnum,—f>etta
væri auðvelt starf en vel launað.
Er hann var farinn, fór ég
með alt skjalasafnið inn í hús, og
sagði Sigríði minni frá f>ví, sem
skeð hafði síðasta klukkutímann,