Dagrenning - 01.06.1939, Side 11

Dagrenning - 01.06.1939, Side 11
DAGRENNING 309 og syndi henni ernbættis-skjölin. í stað f>ess, sem ég hugði að hún yrði í sjöunda himni af gleði vfir öllu pessu, pá tók hún fréttunum pegjandalega, og sem sér finndist fáttum. Þegar ég hafði útskf rt hið nffengna embætti mitt fyrir henni. og málað með fögrum lit- um á spjald framtíðarinnar pá $50.00, sem ég átti að fá, f>á varð henni á, -að sleppa út úr sér pess- um ógætnis orðum: ‘'Hann hefir séð, að pú varst græningi.” Ég varð eins og sneiptur rakki við pessi orð Sigríðar. pvílíkt hafði hún aldrei sagt við mig áður. Mánaðar tímann á eftir, var ég á stanzlausu ferðalagi um endi- langa og pvera nylenduna og kom við á hverju heimili, og predikaði gleðiboðskap minn fyrir fólkinU. Mér var hvergi vísað á dyr, en í öllum tilfellum fálega tekið eftir að ég hafði gert ijóst erindi mitt. Þeir menn, sem höfðu verið tnín- ir beztu vinir og kunningjar, peir jafnvel köstuðu að inér ónotum, ogég komst fljótlega að pví, aðég var að vinna illa pokkað verk er mundi hlaða á mig óvinsældum. En, er ég var á göngu minni yfir ófæra vegi í blindhríð af flugum, og var að hugsa um pað, hvað petta starf væri að gera mig óvin- sælann meðal nýlendufólks, og annara, pá skaut einlagt upp 50 dollurunum fyrir andarts sjónunt mínum, og byrgðu alt annað útsýni. Svo kom að kosningadegin- utn og hann leið að kvöldi. At- kvæðin voru talin, og við taining- unu kont í ljós, að flokkurinn, sem ég hafði verið í heilan mán- uð að hefja til skýjanna, varð undir við atkvæðagreiðsluna, svo stórkostlega. Fólkið hafði ekki trúað neinu af pví, sem ég hafði verið að predika pví. Stjórnin var endurkosin, og. ég stóð eftir ginntur oggabbaður, ogbúinn að tapa áliti og tiltrú vina minna, og jafnvel hún Sigríður mín fór að sýna pað í ýmsa, að hún leit svo á, sem eski væri pví illa ráð- ið, að heyra álit annara á sumu, sem ég sagði frá, áður en hún undirritaði pað sem ábyggilegt. Ég fór svo að garfa í pví, að innheimta dollarana, bæði fyrir pá sök, að ég purfti peirra fyrir heimilið, sem ég hafði vanrækt mjög síðasta mánuðinn, og líka vegna pess, að ég hugsaði að pað kynni að mýkja skap Sigríðar, er hún sæi dollara skammirnar, Ég lagði pví af stað, fótgangandi, til Winnipeg, að reyna að hafa upp

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.