Dagrenning - 01.06.1939, Blaðsíða 12

Dagrenning - 01.06.1939, Blaðsíða 12
310 DAGRENNING ájjessum makalausa “B. 0.” En kann fannst f>á livergi, ogenginn *if pessum “leiðandl” mönnum uokksins vissu neitt um hann, né dollarana mína, Ég er nú fyrir mörgum árum búinn aðslá feirri hugsun frá rnér, að ég sjái fessa pemnga nokkurn tírna, enda hefir f>ví verið stungið að mér í trún- aði, að til J>ess, yrði égfyrstað finna herra “B.O.” Hann kvað hafa verið dæmalaust pössunar- samur í pélitizkum fjármálum. Þannig byrjaði f>á og endaði mmn stjérnmála ferill í Ameríku. Síðan hefi ég haft sérstaklega stóra skömm á ölluin pélitizkum útsendurum og iitið á pá, sem enn storkostlegri plágu fyrir n/lend- una heldur er, nokkurn tíma bél- an var f>egar hún geysaði, og er pé vissulega með frn', ekki gert iitið úr f>eim hörmungum sem sú pest leiddi yfir félkið. Ég hefi aldrei fengist við neittf>ess hattar siðan, og aldrei greitt atkvæði, við fylkis- né ríkiskosningar. E>að er' engum pélitizkum flokk að trúa, fað hefir tíminn og reynsl- an sannað mér. Aumingja Nyja fsland! Það hefi r orðið að pola margar hörm- ungar uin sína daga. Fyrst geys- nði hélan, svo péltizkir útsendar- ar, f>á hestaprangarar, saumavéla og skilvindu agentar og trúmálu- n/gerfingar. Og alt f>etta dét kom frá Winnipeg, nema ein biðu-koila, sem fauk til nylend- unnar sunnan frá Bandaríkjum, og festi rætur, f>é margt væri gert til f>ess að varna f>ví að svo yrði. * * * Eftir að sveitarstjérn komst á í Nyja fslandi, var f>að talið all veglegt embætti aðkomastí “ráð- ið,” eins og pað var kailað. Ég hafði sterka löngun til f>ess, að komast í f>að embætti. Mér fanst ég rnundi geta gert f>ar talsyert gagn. og með f>ví bætt að nokkru fyrir f>ann éskunda, sem ég gerði n/lendubúum með atkvæðasmöl- un minni forðum daga. Ég taldi áreiðanlegt, að ég mundi ná kosn- ingu ef ég reyndi f>að, en ég var half hræddurum, að Sigriður mín tæki f>ví illa, að ég fœri að gefa mig við f>ess háttar, f>ví f>að hlyti að draga að mun starf mitt frá búinu. Samt sem áður áræddi ég J>að eitt haustið. að færa f>etta í tal við Sigríði mína, með skelfi- legri hægð og lipurð. Hún sagði bara ekki neit f>á í svipinn, en starði á mig, og mér var émögu- legt að reikna út, hvað bjé undir hví augnaráði, (frumhald)

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.