Dagrenning - 01.06.1939, Page 13

Dagrenning - 01.06.1939, Page 13
^ljomlptfea li>amkoma. MeS þessum fáu línum langar mig til, aS draga athygli fólks aS systkinunum: ungfrú Lilju Pálsson og hr. Jdhannesi bróSur hennar aS Geysir, fram yfir þaS, sem almennt gerist. Hinn 26. maí síSast liSinn, höfSu þau sameiginlega hljóm- leika í Goodtemplara-húsinu í Árborg sem fóru úr hendisvo ljómandi vel, aS engum, sem á hlustaSi, gat dulist þaS, aS þar var góSur skilningur á verkinu og sterkur áhugi fyrir málefn- inu, og næmur fegurSarsmekk- ur á meSferS laganna. er sung- in voru, sat þar í Öndvegi. Ég þekki þessi listrænu systkini ekki nema lítiS eitt, en vóna, aS þegar tímar líSa, þá veitist mér sú ánægja, aS mega þekkja þau mikiS betur. Mér kemur til hugar, aS ekkiséþaS ólíklegt, aS þetta unga fólk hugsi eitthvaSá þessa leiS: “Nú erum viS búin aS ná því mentastigi, meS þeirri bestu einkun, sem hægt er aS fá hér í landi, í þessari greín, hvaS vill nú Nýja fsland gera viS okk- ur 1 framtíSinni? Nú erum viS reiSubúin aS framleiSa þaS bezta. sem til er í unglingum Nýja íslands a sviSi hljómlist- arinnar. meS hjálp og aSstoS ykkar, hinna eldri." Mig langar sérstaklega til,, aS minnast á tvo af nemend- unum, sem komu fram á þess- ari hljómleika samkomu; Bjarki Jakobsson, spilaSi á fíólín, og lýsti hannsvo næm- um og viSkvæmun skilning á meSferS lagsins, sem hann spil- aSi, aS aSdáunarvert var aS heyra slíkt hjá svo ungum nemanda,—þaS mátti heita, aS hann léti fiSluna tala. June Pálson, sem spilaSi á píanó, sýndi góSan skilning og viSkvæmni; sýndi aS hún hafSi fullt vald á tónaframleiSslunni svo þeir næSu til áheyrendans. ÞaS voru þar 38 stykki á prógrami, og fóru þau öll vel úr hendi. Þetta var í fyrsta

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.