Dagrenning - 01.06.1939, Qupperneq 14
DAGRENNING
312
skifti, sem þau Pálsons systkin-
in hafa komiS fram fyrir al-
menning meS nemendum sín-
um. Margir af þessum nem-
endum eru aSeins byrjendur;
tildæmis spilaSi Þórhildur litla
Jóhannesson, sem er aSeins 5
ára gömul, samspil meS kenn-
ara sínum, ungfrú Lilju Pálson
og heyrSist mér fólkiS láta í
Ijós mikla ánægju yfir,
Ég skrifa þessar iínur aS
eins til þess, ef vera mætti aS
þaS kæmi einhverjum tii, aS
hugsa í svipaSa átt og skáldiS,
sem forSum kvaS:
“Ef dimmter í koti og dauft er
í bæ,
og dapurt að sitja aleinn heima'
fá labbaðu til Arborg, pað ljær
annann blæ;
f>eir lyfta f>ér með söng til æðri
geima.”
ÞaS er nóg verkefni fyrir
þessi systkini hér hjá okkur.
Gefum þeim tækifæri til, aS
sýna hvaS þau geta gert fyrir
ungdómin á sviSi hljómlistar-
innar.
L. Holm.
---------é---------
(gjalíienbafunbitr.
—★—
ÞaS var boSaS til almenns
fundar í samkomuhúsi VíSir-
bygSar, aS kvöldi hins 26. þ.
m. Yfir 40 manns komu á fund.
Fundarstjóri var kosinn hr.
Valdi Jóhannesson, en fundar-
skrifari hr. SigurSur Sigvalda-
son. Tilgangur fundarins var,
aS ræSa sveitarmál, en þó aS-
allega um myndun gjaldenda-
sambands innan Bifröst sveitar
sem nefnt væri: '‘The Rate-
payers Association of the Rural
Municipality of Bifröst. ” (ÞaS
hafa fundír af þessu tagi veriS
haldnir á ýmsum stöSum innan
sveitarinnar.)
Hr. Snæbjörn S. Johnson
skýrSi málefni fundarins og las
upp reglugjörS og frumvarp til
aukalaga fyrir félagskapinn ef
hann verSur myndaSur. Skilst