Dagrenning - 01.06.1939, Qupperneq 15
DAGRENNING
313
oss, aS tilgangur félagskapar-
ins eigi aS vera sá, aS aSstoSa
sveitarráSiS í sínu starfi. ítar-
lega getum vér ekki, aS þessu
sinni, skýrt frá grundvallar at'
riSum, þar er vér höfum ekki
frumvarpiS til aS fara eftir.
Hr. W. S. Eyjólfsson, sem
er meSráSamaSur fyrir deild
VíSir bygSar, áleit þá hjálp, er
svona félagskapur mundi veita
syeitarráSinu, ekki nauSsyn-
lega, og kvaSst líta svo á, sem
myndun hans væri ekkert ann-
aS en vantrausts yfirlýsing á
sveitarráSiS. sem væri þó aS
gera sitt besta.
Hr. V. Jóhannesson kvaSst
fylgja Thor Lifmann aS málum
því hann hefSi gert vel fyrir
sveitina, sem oddviti hennar,
Hr. L. Holm áleit svona
félagskap meS öllu ónauSsyn-
legan þar, sem víSa væri nú í
sveitinni starfandi héraSsklúbb
ar, sem gætu gert þaS verk,
sem þessum félagskap væri
ætlaS aS vinna.
Mæltist þá hr. Ragnar
GuSmundsson til þess viS rit-
ara sveitarinnar, sem staddur
var á fundi, aS hann gæfi upp-
lýsingar, aS nokkru, um hiS
virkilega f járhagsástand sveit-
arinnar. Lasþá sveitarritarinn
upp allmiklar tölur, sem viS
staddir gjaldendur hafa, óefaS
fengiS mikla fræSslu af.
ÓeSlilegt þótti oss þaS, aS
ekki skyldu fleiri taka til máls
á þessum fundi og láta skoSun
sína í ljós á því máli, sem var
veriS aS ræSa. ÞaS getur þó
ekki hjá því fariS, aS slíkt mál
og þaS, sem rætt var á þessum
fundi, hafi einhverja þýSingu
fyrir skattgjaldenur sveitarinn-
ar, annaS hvort til góSs eSa
ills, svo aS þeir, sem finna sig
meSmælta ættu aS segja svo ó-
hykandi, en hinir aS mótmæla
harSlega. ÞaS er erfitt verk,
aS vinna aS málefnum í þágu
almennings, ef fólkiS leynir á-
líti sínu á þeim þegar þess er
leytaS.
Er forseti hafSi sagt fundi
slitiS, skrifuSu nokkrir nöfn
sín, sem væntanlegir meSlimir
ef félagskapurinn verSur mynd
aSur, og borguSu árstillag sitt.
Fleiri fundir í þessu sam-
bandi, munu ákveSnir á næst-
unni.