Dagrenning - 01.06.1939, Page 16

Dagrenning - 01.06.1939, Page 16
Brúðkaupserindi til fonasar ng Sugttijarsar Joímðon Horsins raddir yns,rd'ir óma eldmóð vekja hverri sál, vetrar fram úr dregur dróma dýpstu kenda guSa mál; Sameiningar huliðs hljóma hafna yfir dagsins prjál. Fyllir hugans heígidóma hugðar efnum laust við tál. ©rygðarbands er hnútur hnýttur, hugnæmt stígið framtaks spor, sundurlyndis geigur grýttur, gleðistrengur snortinn vor. Doðaháttur á brott ýttur,— enn að nýju komið vor. Af dugnað enginn verður víttur, veittar kendir auka þor. Uinir! ykkar velsemd dafni, vaxi hróður hverja stund Framkvæmdanna fjör sízt kafni framtíðar í björtum lund; Vors í drauma dýru safni, dáðafyllmg kætir lund. Haldið fram í herrans nafni, háleytt auðgið kærleiks pund. Jóhannes H. Húnfjörð

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.